Morgunblaðið - 20.09.2006, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.09.2006, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2006 37 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Nudd Klassískt nudd. Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi ísl. jurta. Steinunn P. Hafstað félagi í FÍHN, s. 586 2073, 692 0644, Geymslur Tökum til geymslu hjólhýsi, fjallabíla, tjaldvagna og annað sem þarfnast geymslu. Stafnhús ehf., sími 862 1936. Námsmann á höfuðborgar- svæðinu vantar, fyrir 1. október, ódýrt eða ókeypis geymslurými í tvö ár undir u.þ.b. 3 rúmmetra af kössum. Kassarnir staflast vel og ættu ekki að þurfa að taka meira en 1,5 fermetra af gólf- plássi. Í kössunum eru bækur og ýmsir einkamunir og þurfa þeir því að vera á þurrum stað og helst við stofuhita. Ásgeir, s: 821-1281. Tölvup. asgeiri@mbl.is. Sumarhús Sumarhús í haust 32 fm ein- angrað hús, hagstætt verð og stuttur afgreiðslufrestur. Elgur bjálkabústaðir, Ármúla 36, sími 581 4070 www.bjalkabustadir.is Suðurland! Sumarbústaðalóðir. Fallegar lóðir frá 1.250.000. Upp- lýsingar www.hrifunes.is eða hrifunes@hrifunes.is Listmunir Skartgripanám fyrir alla. Kynn- ingarfundur fimmtudagin 21. sept- ember kl. 21.00. Allir velkomnir. Listnám.is, Súðarvogur 26, 104 Reykjavík (Kænuvogsmegin) sími 695 0495. Glerlist - Stokkseyri Ella Rósinkrans flytur í Súðarvog í Reykjavík. Öll glerlist seld með 50% afsl. þessa dagana á Stokks- eyri. Opið frá 14-19 alla daga. Uppl. í síma 695 0495. Námskeið Microsoft kerfisstjóranám. Örfá sæti laus á síðari hluta sem hefst 13. nóv. Innihald Windows Server 2003 og Windows netkerfi. Hag- nýtt nám á hagstæðu verði. Rafiðnaðarskólinn www.raf.is. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Byggingar 10 fm vinnuskúr til sölu. Góð rafmagnstafla fylgir. Upplýsingar í síma 896 1606. Ýmislegt Yndislegur og alveg sléttur í BCD-skálum á 2.850.- Flottur og lyftir sérstaklega vel í CDE-skálum á 3.385.- Falleg blúnda, gott snið í CDE- skálum á kr. 1.995.- buxur í stíl á kr. 995.- Mjög smart og mátast vel í CD- skálum á kr. 1.995.- buxur í stíl á kr. 995.- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Tískuverslunin Smart Lagerhreinsun Peysur - 60% afsl. Úlpur - 50% afsl. Jakkar - 50% afsl. Skór - 30% afsl. Buxur frá kr. 1.500. Bolir – Toppar frá kr. 500. Ármúla 15. Kínaskór Svartir satínskór, blómaskór og bómullarskór. Ný sending. Póst- sendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Hárspangir og hárbönd Verð frá kr. 290. Langar hálsfestar frá kr. 690. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Bílar Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir bíla á skrá og á stað- inn. Sérstaklega dýrari bíla. 700 m² innisalur. 100 bílar ehf., s. 517 9999 www.100bilar.is Toyota Hiace langur 4wd, árg. '94, ekinn 99 þ. km. 2400cc. Verð 680 þ. Getum bætt bílum á plan og skrá. Sími 567 4000. Toyota Corolla 1998 til sölu ek- inn 183 þús., skoðaður 07, verð 280 þús. staðgreitt. Uppl í síma 899-0896. FRÁBÆR JEPPATILBOÐ! Hausttilboð: Nýir og nýlegir bílar allt að 30% undir listaverði. T.d. Honda Pilot nýr lúxusjeppi sem hefur rakaðr inn verðlaunum fyrir sparneytni og búnað og gefur Landcruiser VX dísel harða sam- keppni. Láttu okkur leiðbeina þér með bestu bílakaupin. Frábær til- boð í gangi. Útvegum nýja og ný- lega bíla frá öllum helstu fram- leiðendum. Íslensk ábyrgð fylgir. Bílalán. Sími 552 2000 og netspjall á www.islandus.com Ford Ranger, turbo dísel, 01/2004. Ekinn 71.000 þús. km. Krókur, álfelgur. Eins og nýr. Uppl. í síma 898 4300. Hjólbarðar Nýjar og notaðar Sicam-dekkja- lyftur til sölu. Gott verð. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '05 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Mótorhjól Vespur nú á haustútsölu! 50 cc, 4 gengis, 4 litir, fullt verð 198 þús., nú á 139.900 með götu- skráningu. Sparið! Vélasport, þjónusta og viðgerðir, Tangarhöfða 3, símar 578 2233, 822 9944 og 845 5999. Kerrur Easyline 105 Kerrur til sölu á gamla verðinu! Verð frá 39.900. Innanmál 105x84x32 cm. Burðargeta 350 kg. 8" dekk. Klassakerra frá Easyline. Lyfta.is - Reykjanesbæ - 421 4037 - www.lyfta.is Þjónustuauglýsingar 5691100 Tveir nýlegir mótorkrossarar til sölu. Yamaha 250 WR og YZ 85 ásamt nýrri hjólakerru. Erlingur svarar fyrirspurnum í síma 897 1518 eða 587 7363. Hyundai getz árg. '05 ek. 13.600 km Getz til sölu, 4 dyra. Fæst á yfirtöku láns. Upplýsingar í síma 895 6274, 565 9574 Erna. „Project" Mazda árg '91 ek. 163 km 141hö ökufær, en þarfnast klárunar til að fara á NR. Lítið ryðgaður. Auka vél fylgir, upptekin og öll í krómi, gírkassi, ný kúpling, og margt fleira. Kalli 865 5000. Til sölu Toyota Avensis, árg 1998 Ekinn 181000 km. blá á lit. uppl í síma 896-9925 Toyota árg. '97 ek. 156 þús. km Ný skoðuð dökkblá Toyota Cor- olla st 1.8 xli 4wd til sölu, ekin 156.000 km. Árgerð 1997. Verð 290 þ. Sumar- og vetrardekk fylgja. S. 696 1656. ERT ÞÚ Í LEIT AÐ FRELSI? Shamballa 13D gefur þér aukið frelsi og betri sjálfsvitund! Nýtt námskeið hefst 23.sept www.geocities.com/lillyrokk Skráning í s:699 0858. ERT ÞÚ Í LEIT AÐ KÆRLEIKA? Shamballa 13D vísar veginn! www.geocities.com/lillyrokk Skráning í s:699 0858. ERT ÞÚ NÆM? Shamballa 13D eykur næmni þína og hugarkraft! www.geocities.com/lillyrokk Skráning í s:699 0858. ERT ÞÚ REIKI VÍGÐ? Shamballa 13D styrkir tengingu þína við Uppsprettuna! www.geocities.com/lillyrokk Skráning í s:699 0858. ERT ÞÚ SKYGGN? Shamballa 13D opnar nýjar og hærri víddir fyrir þig! www.geocities.com/ lillyrokk Skráning í s:699 0858. Herbergi óskast. 26 ára kk vant- ar herbergi/stúdíóíbúð á leigu á svæðum 104/105 eða 108. Uppl. í síma 846 6306. Húsnæði óskast Leiguíbúð óskast! Reglusammt 21 árs par með 1 barn óskar eftir snyrtilegri 3 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 698 0192 (Arndís) og 867 0148 (Vignir). Óska eftir íbúð til leigu í Reykjavík! 22 ára stelpa utanaf landi óskar eftir íbúð til leigu í Rvk. Greiðslugeta er allt að 65 þús. Er reyklaus, reglusöm og heiti skilvísum greiðslum. Hafið samb. í s:866 7960. Fallegar og sterkar neglur !! Fallegar gelneglur á frábæru verði! Ásetning m/french 4.000. Lagfæring 3.000 - Skraut frítt! OPIÐ ALLA DAGA 9-22. Tímap. í s: 861-3999 Margrét. Snyrting GUÐJÓN Bergmann heldur í dag, miðvikudaginn 20. september, fyrirlestur hjá Maður lifandi í Borgartúni. Fyrirlesturinn hefst kl.17.30 og stendur til 19. Fyrirlesturinn ber sömu yf- irskrift og helgarnámskeið sem Guðjón hefur haldið á síðustu mánuðum, Þú ert það sem þú hugsar. Á fyrirlestrinum verður leitast við að svara eft- irtöldum spurningum: Hvernig er hægt að nýta betur skilning á virkni hug- ans? Hverju getum við stjórnað og hvernig? Nán- ari upplýsingar um nám- skeiðahald Guðjóns má finna á www.gberg- mann.is. Aðgangseyrir er 1.500 kr. Allir áhugasamir þátttakendur fá 5.000 kr. afslátt af helgarnámskeið- inu Þú ert það sem þú hugsar sem verður næst haldið í nóvember. Skrán- ing og nánari upplýsingar á madurlifandi@madurlif- andi.is og/eða www.mad- urlifandi.is. Fyrirlestur Guðjóns Bergmanns Í FRÉTT Morgunblaðsins í gær var ranghermt að málaferli gegn olíufélögun- um þremur, ESSO (Ker), Olís og Skeljungi, væru á hendi ríkisins og Strætó bs. Hið rétta er að Reykjavík- urborg og Strætó bs. höfð- uðu mál gegn olíufélögunum vegna ólöglegs samráðs. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Reykjavíkurborg í málaferlum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir stoln- um bát sem tekinn var úr læstri geymslu í húsnæði sem Faxaflóahafnir hafa í Faxas- kála við Reykjavíkurhöfn. Báturinn hefur verið til afnota fyrir lögregluna og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins til björgunar við Reykjavíkurhöfn. Báturinn var í geymslunni sl. föstudag og var horfinn mánudaginn 18. september Um er að ræða Avon FRB 310 með hvít- um Johnson 4,0 hestafla utanborðsmótor. Báturinn er rauður að lit og þriggja metra langur. Einnig var stolið bensíntank með honum, appelsínugulum flotgalla og svörtum gúmístígvélum. Á meðfylgjandi mynd er samskonar bátur. Þeir sem geta gefið upplýsingar um málið snúi sér til lögreglunnar í Reykjavík. Lýst eftir stolnum bát

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.