Morgunblaðið - 22.10.2006, Side 3

Morgunblaðið - 22.10.2006, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2006 B 3 Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir starfsfólki Tæknimál OR óskar eftir starfsfólki Gagnaveita OR leitar að öflugum stjórnanda ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N EH F. /S IA .I S - O RK 34 66 2 10 /2 00 6 Orkuveita Reykjavíkur er framsækið þjónustufyrirtæki sem aflar og dreifir vistvænni orku á sem hagkvæmastan hátt og í sátt við umhverfið. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Stefna Orkuveitunnar er að veita viðskipta- vinum sínum bestu mögulegu þjónustu og sjá þeim fyrir ódýrri orku sem framleidd er úr endurnýjanlegum íslenskum orkulindum. Þannig stuðlar fyrirtækið að aukinni notkun hreinnar innlendrar orku og leggur um leið sitt af mörkum til nýsköpunar og framfara í landinu. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks við að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Fyrirtækið er sveigjanlegt, það lagar sig að breyttum aðstæðum Það sýnir frumkvæði og er opið fyrir nýjungum Það sækir fram af eldmóði Það er traust og starfar í sátt við umhverfið Landupplýsingar Deildin hefur umsjón með landupplýsingakerfi Orkuveitunnar (LUKOR), í því felst innsetning gagna, umsjón með hugbúnaði LUKOR og ýmiskonar úrvinnslu gagna. Starfsmaður í innfærslu Starfs- og ábyrgðarsvið: • Afla, teikna og skrá upplýsingar um lagnir OR í landupplýsingakerfi OR (LUKOR). Kröfur um menntun og reynslu: • Tækniteiknun æskileg Hæfniskröfur: • Nákvæmni • Samskiptahæfni og þjónustulund Upplýsingakerfi Deildin hefur umsjón með upplýsingakerfum Orkuveitunnar, í því felast samskipti við starfsmenn OR, birgja og þjónustuaðila á vél- og hugbúnaðarsviði. Deildin annast daglegan rekstur kerfanna en nýtir og hefur milligöngu um utanaðkomandi þjónustu þegar þörf krefur. Deildin er ráðgefandi við val á búnaði sem heyrir undir hennar svið. Starfsmaður í notendaþjónustu tölvubúnaðar Starfs- og ábyrgðarsvið: • Almenn notendaþjónusta vegna tölvukerfa og -búnaðar OR • Viðhald notendabúnaðar • Uppsetningar og prófanir á tölvubúnaði Kröfur um menntun og reynslu: • Microsoft próf (MCDST eða MCSA/MCSE) • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg Hæfniskröfur: • Mjög góð tölvuþekking • Samskiptahæfni og þjónustulund • Snerpa, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Starfsmaður í rekstur hússtjórnar- og símkerfa Starfs- og ábyrgðarsvið: • Umsjón með tölvu- og tæknibúnaði í fundarherbergjum og ráðstefnusölum (tölvu-, hljóð- og myndkerfi) • Vinna við hússtjórnarkerfi • Vinna við símkerfi Kröfur um menntun og reynslu: • Rafeindavirkjun æskileg • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg Hæfniskröfur: • Mjög góð tölvuþekking • Samskiptahæfni og þjónustulund • Snerpa, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Verkfræðideild Verkfræðideildin hefur umsjón með hönnunarverkefnum og verkefnastjórn hjá Orkuveitunni, sem og sérfræðiverkefnum á sviði kerfisrannsókna, hagkvæmniútreikninga o.fl. Óskað er eftir tveimur verkfræðingum til starfa á deildinni við fjölbreytt verkefni. Verkefnisstjóri á sviði fráveitu og vatnsveitu Starfs- og ábyrgðarsvið: • Verkefnisstjórn á sviði fráveitu- og vatnsveitumála • Hönnun fráveitu- og vatnsveitukerfa • Forathuganir og minni rannsóknir tengdar fráveitum og vatnsveitum Menntun og reynsla: • C.S. eða M.S. gráða í byggingar-, véla- eða umhverfisverkfræði • Reynsla af hönnun fráveitu og/eða vatnsveitu æskileg • Reynsla af verkefnastjórn æskileg Hæfniskröfur: • Góðir samstarfs- og skipulagshæfileikar • Áhugi og metnaður • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Verkefnisstjóri á sviði rafdreifikerfa, götulýsingar og gagnaveitu Starfs- og ábyrgðarsvið: • Verkefnisstjórn og hönnun á sviði rafdreifikerfa, götulýsingar og gagnaveitu • Forathuganir og minni rannsóknir tengdar framangreindum veitum Menntun og reynsla: • C.S. eða M.S. gráða í rafmagnsverkfræði • Reynsla af hönnun rafdreifikerfa æskileg • Reynsla af verkefnisstjórn æskileg Hæfniskröfur: • Góðir samstarfs- og skipulagshæfileikar • Áhugi og metnaður • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Tæknistjóri Gagnaveitu OR Leitað er að einstaklingi sem er drífandi, árangursdrifinn, skipulagður og tilbúinn að taka þátt í mótun þjónustu sem byggir á nýjustu samskiptatækni. Tæknistjóri er deildarstjóri tæknideildar Gagnaveitu OR sem sér um uppbyggingu, rekstur og viðhald á gagnaflutningskerfi OR. Gagnaveita OR er sjálfstætt starfandi svið innan Orkuveitu Reykjavíkur (OR) sem hefur með höndum uppbyggingu, rekstur og þjónustu á gagnaflutningskerfi OR. Gagnaveita OR vinnur að því að ljósleiðaravæða heimili á veitusvæðum OR undir vörumerkinu SAMBAND OR. Gagnaveitan rekur einnig dreifikerfi fyrir Internet-, síma- og sjónvarpsdreifingu, sem byggt er á IP samskiptatækni yfir ljósleiðara. Sjálfstæðir þjónustuaðilar á markaði nýta sér dreifikerfi OR til miðlunar á efnis- og þjónustuframboði sínu til heimila. Starfssvið: • Mótun tæknistefnu • Stjórnun tæknideildar • Gerð og eftirfylgni rekstarlýsinga • Samningagerð við birgja og þjónustuaðila • Gerð, mælingar og eftirfylgni þjónustusamninga • Áætlanagerð og kostnaðarstjórnun Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Sigurður J. Eysteinsson (sigurdur.eysteinsson@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember n.k. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is Umsjón með störfunum hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Hildur Sif Arnardóttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember n.k. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is Ábyrgðarsvið: • Rekstur ljósleiðaranets OR • Uppbygging og rekstur netbúnaðar og tilheyrandi upplýsingakerfa • Uppitíma kerfa Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun á sviði verkfræði, tölvunarfræði eða sambærilegt • Góð þekking á netkerfum • Reynsla af rekstri tölvu- eða fjarskiptakerfa æskileg • Stjórnunarreynsla æskileg • Samstarfshæfni, metnaður, frumkvæði, agi og sjálfstæði í vinnubrögðum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.