Morgunblaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF )*+ )*+  , - -   )*+ ,+ ,   . .   -./  $# ,  , - -   123 -%+ , , . .   )*+! ( )*+"4 ,  , - .   *  + ,"  " " + $ -./% &0  #$%& & '% 5(67 %  67 %7  67 %   8  &891 %  67 ," 67 1: 67  ;67 <7 3& 7=>?#  @>;67 :#;?#67 * 67 * 1667  & ,A1!A7 ; 67 B67 ( )$* ' 3C 67 1> 67 D # <#>67 D #  67 $E6 !67 )*+%, 2 F&67 2F>>>& "67  "67 +)     A 7=>#7 # '" '*,   <,#67 <& !67 - .'                                                 < #   #> 2;#>G     ( 4H 5H 4  (5 I5 4 (( 4I 4 II I  ( I5 (H 45 5 4 ( (5I   (I I  H5 ( (HH (HI H 5 I 4 4 5IH H HI 4( ((I (  HH  5 I 5 5I  H 4 4  J4 HJ  4J  J J 5HJI IJ4 5JH 4J  H(J 4J  (J  5J( IJH 4J  J  J 4 5JI 5J  J4 4J5(  JI J J  J4( HJ5 4JH J JH 5IJ  IJ5 5JH( 4J4 H J 4J4( (JI 5JH IJI (J  J J J 5J J5 4J  HJ  J( J4  K& %2< L% 6>  1!"#   H (    H   4 ( 4 H 5  I ->    4  4  4  5 4  4  4  4  4  4  4  4  4  4  4  4  4  5 4  4  5 4  5 4  5 4  4  4 4  ( 4    5 4   4  Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ÞAÐ er skammt stórra eða eig- inlega risastórra högga á milli hjá íslenskum fjárfestingafélögum: í gær var greint frá því að FL Group væri komið með fast að 3% hlut í þýska bankanum Commerz- bank en markaðsvirði hlutarins er um 63,5 milljarðar króna. Á fimmtudaginn var greint frá 70 milljarða yfirtökutilboði Milestone í sænska fjármálafyrirtækið Invik þannig að samanlagðar fjárfesting- ar þessara félaga nema meira en 133 milljörðum króna. Hvor fjár- festing fyrir sig er raunar með þeim allrastærstu sem íslensk fé- lög hafa ráðist í. Sögusagnir höfðu verið uppi um hríð að FL Group væri að íhuga hugsanlegar fjárfestingar í þýsk- um bönkum. Niðurstaðan er sem sagt sú að FL Group hefur keypt í Commerzbank, sem er næst- stærsti banki Þýskalands á eftir Deutsche Bank en nafn hans hafði einnig verið hent á lofti í þessu sambandi. Fram kemur í tilkynningu FL Group til OMX að félagið hafi keypt bréf í Commerzbank á „undanförnum vikum“ og að ákvörðunin hafi verið tekin eftir „ítarlega greiningu“. Miklar hækkanir Þar segir jafnframt að stjórn- endur FL Group telji bankann hóflegan verðlagðan og að vænt- ingar um sameiningar á evrópsk- um bankamarkaði verði að veru- leika. Þeir virðast ekki vera algerlega einir um þá skoðun ef marka má þróun gengi bréfa Com- merzbank í þýsku kauphöllinni; frá áramótum hefur gengið hækkað úr rétt innan við 30 evrum á hlut í 36,8 evrur á hlut eða um 23%. Gengi bréfa Commerzbank hefur hækkað nær samfellt frá því í fyrrahaust en þá var gengið komið niður undir 25 evrur á hlut. Hækk- unin síðustu átta mánuði er því í kringum 45%. FL Group fjárfestir í Commerz- bank fyrir 63 milljarða króna Í HNOTSKURN »Commerzbank var stofn-aður 1870 og er annar stærsti banki Þýskalands. »Þýskaland er langmik-ilvægasti markaðurinn en Commerzbank er þó einnig með starfsemi í 40 löndum ut- an Þýskalands. »Methagnaður varð afrekstri Commerzbank í fyrra en þá nam hagnaðurinn um 140 milljörðum íslenskra króna.  0) 1 /# 0! 12   A6  5 ( 4     I ! 7 ; &   - EYSTRASALTSLÖNDIN hafa ekki farið varhluta af íslensku útrásinni á undanförnum árum og hafa ís- lensk fyrirtæki sótt þangað í sí- auknum mæli. Eitt þessara fyrir- tækja er Penninn sem nú hefur fest kaup á lettnesku rekstrarvöru- keðjunni Daily Service. Fyrirtækið starfar í Lettlandi, Eistlandi og Litháen og með kaupunum er Penn- inn orðinn umsvifamesta rekstrar- vörufyrirtækið í löndunum þremur samkvæmt fréttatilkynningu. Í tilkynningunni er vitnað í Krist- in Vilbergsson, forstjóra Pennans, sem segir kaupin vera mikilvægan áfanga í sókn Pennans inn á mark- aði á svæðinu. „Okkar markmið er að vaxa áfram á þessu svæði en hér leynast gríðarleg tækifæri,“ segir Kristinn. Hjá Daily Services starfa 320 manns og er ársvelta fyrirtækisins um 2 milljarðar króna. Seljandi var upplýsingatæknifyrirtækið Alna en kaupverð er ekki gefið upp. Penn- inn hefur þegar tekið við stjórn Daily Service. Þetta eru önnur kaup fyrirtækis- ins á svæðinu á stuttum tíma en fyrr í vikunni var tilkynnt um kaup Pennans í samstarfi við Te & Kaffi á kaffiframleiðandanum Melna Kafija. Reuters Riga Penninn hefur gert tvö strandhögg í Lettlandi á einni viku. Penninn kaupir í Lettlandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.