Morgunblaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 27
urnar eru allar finnskar, frá Arabia, sú elsta frá 1930. Þær hafa aðallega verið keyptar á flóa- mörkuðum og á Netinu. Húsmóð- irin segir að sumar könnurnar hafi fengist hér í verslunum, aðrar ekki. Þó sé líklega ekki mikið til af þeim hér lengur. „Hér voru þrjár óskaplega stór- ar og miklar stofur sem okkur fannst ekki alveg passa svo að einni þeirra var breytt í vinnu- stofu. Vegna áhugamála minna þarf ég alltaf að hafa mikið af efn- um og garni í kringum mig. Þarna er líka tölvuaðstaða og fata- herbergi. Herbergi sem áður var gengið inn í af stigapallinum er nú orðið að svefnherbergi með litlu baðherbergi. Á flestum gólfum er upprunalegt stafaparket sem hef- ur enst ótrúlega vel.“ Gamlir gestir Margir gamlir íbúar hafa ratað aftur á Melana og hitt húseig- endur. Eitt sinn stóð dönsk kona á stéttinni fyrir utan húsið. Hún hafði verið þar vinnukona fyrir 50 árum, þá 16 ára. Hún minntist þess hve erfitt hafði verið að bóna parketið og dúkinn á stiganum. Hún lýsti því líka hvernig þarna var fyrrum þegar þrjár vinnukon- ur voru í húsinu og nokkrir ætt- liðir sömu fjölskyldu bjuggu á öll- um hæðum. Hjónin segja okkur að þau séu mjög samstiga þegar kemur að því að velja hluti til heimilisins. „Við erum búin að vera saman í yfir 30 ár og höfum bæði áhuga á fal- legum hlutum. Maðurinn minn er mjög handlaginn og hefur tilfinn- ingu fyrir góðu handverki. Stund- um erum við ekki með alveg sama smekk en heimili verða til með samkomulagi og það er síður en svo að ég fái að ráða öllu,“ segir frúin á Melunum að lokum. Færeyskur fugl Hjónin sáu þessa mynd eftir Færeyinginn Edward Fuglø á myndlistarsýningu í Hafnarborg og urðu bæði jafnhrifin. Sígild hönnun Iitalastjakarnir í glugganum ásamt borðstofuborðinu koma úr smiðju finnska hönnuðarins Alvar Aalto. fridavob@islandia.is Mikil púðakona Það eru púðar í stólum og sófum. „Börnin mín og mað- urinn segja mig haldna púðaáráttu, enda alltaf að kaupa eða sauma púða.“ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2007 27 Grænmeti og ávextir daglega Ráðleggingar um mataræði Ráðlagt er að borða 5 skammta eða minnst 500 grömm af grænmeti, ávöxtum og safa á dag. Til sölu heilsárshús á eignarlandi í Miðengi í Grímsnesi. Húsið er um 70 fm með 35 fm svefnlofti. Stutt í alla þjónustu svo sem sund og golf. Verð 19,9 milljónir. Nánari upplýsingar hjá Saga fasteignum eða hjá Markúsi í síma 897-1200. Heilsárshús í Grímsnesi Búðakór 1 / Hamraborg 14a / Skipholti 70 / Höfðabakka 1 / Nesvegi 100 / Sundlaugavegi 12 / Háaleitisbraut 58–60 / Tjarnarvöllum 15 Ævintýralegar fiskbúðir R O S S I N I Reyktar laxalundir og laxaflök Silunga- og laxahrogn Við kynnum með stolti hágæðavörulínu í sælkeramat sem er aðeins unnin úr besta mögulega hráefni. Þessa dagana með 20% kynningarafslætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.