Morgunblaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2007 43
ásamt sóknarpresti og messuþjónum.
Barnastarf í umsjá Magneu Sverrisdóttur
djákna. Mótettukórinn syngur, organisti
Lára Bryndís Eggertsdóttir. Ensk messa kl.
14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason predikar. For-
söngvari: Guðrún Finnbjarnardóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: | Messa og barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Veitingar eftir messu. Um-
sjón með barnaguðsþjónustu Erla Guðrún
Arnmundardóttir og Þóra Marteinsdóttir.
Organisti Douglas A. Brotchie. Prestur Tóm-
as Sveinsson.
HJALLAKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór
kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng.
Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Ferðalag
barnastarfsins kl. 13–16.30. Farið út fyrir
bæjarmörkin. Grillveisla. Allir velkomnir
(sjá einnig á www.hjallakirkja.is).
HJARÐARHOLTS- OG HVAMMSPRESTA-
KALL: | Sunnudag kl. 11 verður guðsþjón-
usta í Hjarðarholtskirkju. Fermt verður í at-
höfninni. Séra Óskar Ingi Ingason þjónar
fyrir altari. Kirkjukór Hjarðarholtspresta-
kalls leiðir sönginn undir stjórn Halldórs Þ.
Þórðarsonar organista. Allir velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: | Samkoma sunnu-
dag kl. 20. Gestur og ræðumaður: Majór
Marianne Adams. Umsjón: Harold Rein-
holdtsen. Heimilasamband fyrir konur
mánudag kl. 15. Kvöldvaka með happ-
drætti og veitingum fimmtudag 3. maí kl.
20. Opið hús daglega kl. 16–18 nema
mánudaga.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: | Sunnu-
daginn 29. apríl, enginn sunnudagsskóli.
Kl. 11 lokasamkoma á kvennamótinu.
Marianne Adams talar. Allir velkomnir.
HÓLADÓMKIRKJA: | Messa verður í Hóla-
dómkirkju á vígsludegi Jóns helga Ögmund-
arsonar Hólabiskups kl. 11. Jón Aðalsteinn
Baldvinsson vígslubiskup messar. Kór
Hóladómkirkju syngur. Organisti Jóhann
Bjarnason.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Fjölbreytt og
skemmtilegt barnastarf kl. 11. Fræðsla fyr-
ir fullorðna. Böðvar Ingi Böðvarsson kennir.
Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyr-
irbænum. Friðrik Schram predikar. Sam-
koma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20. Allir
eru velkomnir að taka þátt í starfi kirkj-
unnar.
KEFLAVÍKURKIRKJA: | Guðsþjónusta verð-
ur í Keflavíkurkirkju sunnudaginn kl. 11.
Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Há-
konar Leifssonar organista. Erla Guð-
mundsdóttir æskulýðsfulltrúi stýrir barna-
starfinu. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.
KFUM og KFUK: | Samkoma í húsi KFUM
og KFUK að Holtavegi 28, kl. 20. „Afmælis-
dagur KFUK“, ræðumaður Bjarni Gíslason,
tónlistin í höndum Keith Reed. Söngur og
lofgjörð. Samfélag og kaffi eftir samkom-
una. Verið öll velkomin.
KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga
heilögu, Mormónakirkjan: | Ásabraut 2,
Garðabæ. Sunnudaga: 11.15 sakrament-
issamkoma. 12.30 sunnudagaskóli.
13.20 prestdæmis- og líknarfélagsfundir.
Þriðjudaga: 17.30 trúarskóli yngri. 18 ætt-
fræðisafn opið. 18.30 unglingastarf. 20
trúarskóli eldri. Allir eru alltaf velkomnir.
www.mormonar.is.
KÓPAVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11.
Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson predikar og
þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogs-
kirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Org-
anisti Julian Hewlett. Barnastarf kl. 12.30.
Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir.
Bænastund þriðjudag kl. 12.10.
LANDSPÍTALI háskólasjúkrahús: Hring-
braut | Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Ingileif
Malmberg, organisti Helgi Bragason.
LANGHOLTSKIRKJA: | Messa og barna-
starf kl. 11. Síðasta barnasamveran í vor.
Eftir stund í kirkjunni verður farið í leiki og
pylsur grillaðar. Ungt fólk úr Ármúlaskóla
kynnir hjálparstarfsverkefni í Pakistan og
tekið er við framlögum. Prestur, sr. Jón
Helgi Þórarinsson. Organisti, Jón Stefáns-
son. Kaffisopi.
LAUGARNESKIRKJA: | Kl. 11 Messa. Sr.
Hans Markús Hafsteinsson héraðsprestur
predikar og þjónar við altarið ásamt Auði
Pálsdóttur meðhjálpara. Kór Laugarnes-
kirkju leiðir safnaðarsönginn. Organisti er
Árni Heiðar Karlsson. Á sama tíma verður
sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu í
umsjá Maríu, Stellu, Þorra og Maríu.
LINDASÓKN í Kópavogi: | Vorferð sunnu-
dagaskólans. Lagt verður af stað frá Sala-
skóla kl. 11 en farið verður í Guðmund-
arlund. Útileikir, söngur og helgistund. Allir
velkomnir. Gott er að taka með sér nesti í
ferðina
NESKIRKJA: | Messa og barnastarf kl. 11.
Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn-
aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls-
son. Sr. Sigurður Árni Þórðarson predikar
og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í mess-
unni en fara síðan í safnaðarheimilið. Eftir
messu er boðið upp á kaffi á Torginu.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: | Fermingar-
messa í Reynivallakirkju í Kjós sunnudag-
inn kl. 13.30, ath. breyttan messutíma.
Fermd verður Gabríela María Reginsdóttir,
Skjólvangi 8, Hafnarfirði. Gunnar Krist-
jánsson sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: | Messa kl. 11. Ferming.
Safnaðarfólk hvatt til þess að koma til
kirkju og samfagna börnunum. Barna-
samkoma í Safnaðarheimilinu kl. 11.15.
Guðsþjónusta á Ljósheimum kl. 14.30.
Guðsþjónusta í Heilbrigðisstofnun Suður-
lands kl. 15.15. Þriðjudaginn 1. maí er for-
eldramorgunn kl. 11. Tvíburamæður hittast
og bera saman bækur sínar. Miðvikudag-
inn 2. maí er foreldramorgunn kl. 11. Opið
hús, hressing og spjall.
SELJAKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Valgeir Ástráðsson predikar. Kirkjukórinn
leiðir sönginn. Organisti Jón Bjarnason. Alt-
arisganga. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl.
16. Sr. Bolli Pétur Bollason predikar. Kór
Seljakirkju leiðir sönginn. Organisti Jón
Bjarnason.
SELTJARNARNESKIRKJA: | Guðsþjónusta
kl. 11. Kammerkór kirkjunnar leiðir almenn-
an safnaðarsöng undir stjórn Pavel Mana-
sek organista. Sunnudagaskólinn á sama
tíma. Minnum á aðalsafnaðarfund sem
haldinn verður 13. maí í safnaðarheimili
kirkjunnar eftir messu. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Verið velkomin.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Fermingar-
messa verður sunnudag 29. apríl kl. 14.
Fermd verður Þórhildur Sigurðardóttir, Kjóa-
stöðum 3, Biskupstungum. Félagar úr Skál-
holtskórnum syngja.
VALLANESKIRKJA | Íhugunaræfing kl. 11–
14. Leiðbeiningar um kristna íhugun og
léttur málsverður í boði sóknarinnar. Allir
velkomnir.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjölskyldu-
samkoma kl. 11. Lofgjörð, kennsla, ung-
barnakirkja, barnakirkja, Skjaldberar og létt
máltíð að samkomu lokinni. Erna Eyjólfs-
dóttir kennir. Samkoma kl. 19, Högni Vals-
son predikar, lofgjörð, fyrirbænir og sam-
félag eftir samkomu í kaffisal. Allir
velkomnir. www.vegurinn.is.
VÍDALÍNSKIRKJA: | Messa kl. 11. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir
altari ásamt Gideonmönnum í Garðbæ. Jó-
hann Baldvinsson organisti leiðir lofgjörð-
ina ásamt kór Vídalínskirkju. Sunnudaga-
skóli á sama tíma undir stjórn Ármanns H.
Gunnarssonar. Hressing í safnaðarheimili
eftir messu. Allir velkomnir.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Sunnu-
dag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 13. Prestur: Sr. Kjartan Jónsson.
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl-
riks Ólasonar.Morgunblaðið/ÞÖKLágafellskirkja
Allra ve›ra von
Vi›arvörn er ekki fla› sama og vi›arvörn. Kjörvari er
sérstaklega flróa›ur fyrir íslenska ve›ráttu flar sem
mikilvægt er a› gæ›in séu í lagi.
Nota›u vi›arvörn sem flolir íslenskt ve›urfar
Ná›u flér í n‡ja Kjörvara litakorti›
Trygg›u vi›num bestu fáanlegu vörn.
Á Íslandi er allra ve›ra von.
Útsölusta›ir Málningar: Byko Kópavogi • Byko Hringbraut • Litaver Grensásvegi • Byko Hafnarfir›i
• Málningarbú›in Akranesi • Byko Akranesi • Axel fiórarinsson, málarameistari, Borgarnesi
• Verslunin Hamrar, Grundarfir›i • Litabú›in Ólafsvík • Núpur byggingavöruverslun Ísafir›i
• Vilhelm Gu›bjartsson, málarameistari, Hvammstanga • Verslunin Eyri, Sau›árkróki • Byko Akureyri
• Verslunin Valberg, Ólafsfir›i • Byko Rey›arfir›i • Verslunin Vík, Neskaupsta› • Byko Selfossi
• Mi›stö›in Vestmannaeyjum • Byko Keflavík • Rúnar Sig. Sigurjónsson, málarameistari, Grindavík