Morgunblaðið - 03.05.2007, Síða 37

Morgunblaðið - 03.05.2007, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2007 37 Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík á fiskiskipinu Jóni Steingrímssyni RE–7, skipaskrárnúmer 973, þingl. eig. Þb. K. Steingrímsson ehf., gerðarbeiðandi: Hafnasam- lag Norðurlandsv/Fiskitanga, mánudaginn 7. maí 2007 kl.10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. maí 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fannahvarf 3, 0104, þingl. eig. Jónína Hólmfríður Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur 365 hf., Askar Capital hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., LFA ehf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 8. maí 2007 kl. 10:00. Furugrund 74, 0301, þingl. eig. Pétur Axel Pétursson, gerðarbeiðandi Furugrund 74, húsfélag, þriðjudaginn 8. maí 2007 kl. 11:00. Lindasmári 13, 0101, þingl. eig. Sæunn Ósk Sæmundsdóttir, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 8. maí 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 2. maí 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Baldursgata 30, 200-7564, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Albert E. Bergsteinsson, gerðarbeiðandi Byko hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 13:30. Vitastígur 12, fnr. 200-5167, Reykjavík, þingl. eig. Ásthildur J. L. Kol- beins, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. maí 2007. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurströnd 12, 206-6986, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Paula Andrea Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Álfaland 5, 203-6601, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jón- asson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Álfheimar 70, 202-1711, Reykjavík, þingl. eig. Anna Eiríksdóttir og Jóhanna Eiríksdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. starfsm. rík. A-deild og Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Ásgarður 65, 203-6124, Reykjavík, þingl. eig. Hafþór Ragnarsson og Arnfríður Inga Arnmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Bakkastaðir 43, 224-6723, Reykjavík, þingl. eig. Bergþóra Valsdóttir og Björn Erlingsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Trygg- ingamiðstöðin hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Bakkastaðir 75, 224-3131, Reykjavík, þingl. eig. Guri Hilstad Ólason og Óli Jón Ólason, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfé- laga, Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf., Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Barðastaðir 15, 223-5598, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Axel Már Smith, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Barðavogur 30, 202-2776, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Snjólaug Bruun, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Bárugata 11, 200-1853, Reykjavík, þingl. eig. Gistihúsið Ísafold ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Bergstaðastræti 48, 200-7328, Reykjavík, þingl. eig. Þorvarður Sigurgeirsson, gerðarbeiðendur Garðar V. Sigurgeirsson og Kaupþing banki hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Brúnastaðir 52, 223-7003, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Smári Bjarni Ólafsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánu- daginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Drápuhlíð 12, 203-0388, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Guðmunds- dóttir Kjeld, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Dvergaborgir 8, 222-5616, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Árni Ró- bert Sigurðsson, gerðarbeiðendur Flügger ehf. og sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Engjasel 45, 205-5808, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Bech Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Draumahús ehf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Esjuberg 2, 221-3188, Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Sjóvá fjármögnun hf., mánu- daginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Flétturimi 31, 203-9844, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Víðir Gíslason, gerðarbeiðendur Flétturimi 31, húsfélag og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Freyjugata 30, 200-8953, Reykjavík, þingl. eig. Sif Konráðsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Funafold 54, 204-2408, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimars- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Funafold 54, 204-2409, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimars- son, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason ehf., Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Fýlshólar 6, 204-8470, Reykjavík, þingl. eig. Áshólar ehf., gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Garðastræti 40, 200-3809, Reykjavík, þingl. eig. Freygerður Dana Kristjánsdóttir , gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Garðastræti 40, 200-3810, Reykjavík, þingl. eig. Freygerður Dana Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Gautavík 9, 223-9319, Reykjavík, þingl. eig. ERON ehf., gerðar- beiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Grenimelur 47, 202-6180, Reykjavík, þingl. eig. Edda Hrönn Kristins- dóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Grettisgata 73, 200-5578, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ruslanas Zakarauskas, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Grænahlíð 9, 203-1070, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sturla Sig- hvatsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Gyðufell 4, 205-2452, Reykjavík, þingl. eig. Bjarki Steinar Her- mannsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Hagamelur 48, 202-6217, Reykjavík, þingl. eig. Auður Ágústa Her- mannsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Háaleitisbraut 68, 223-5918, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf., gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Háaleitisbraut 68, 223-5921, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf., gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Háaleitisbraut 68, 223-5922, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf., gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Háaleitisbraut 68, 223-5929, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf., gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Háholt 7, 208-3152, Mosfellsbæ, þingl. eig. Áslákur ehf., gerðar- beiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Hátún 8, 201-0297, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ottó Cuong Kim Bui, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Hjallavegur 9, 201-7745, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Magnús Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Hjaltabakki 10, 204-7815, Reykjavík, þingl. eig. Kristófer Már Gunn- arsson og María Sigurlaug Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Eldhús sælkerans ehf., Glitnir banki hf., Hjaltabakki 2-16, húsfélag, Lands- banki Íslands hf., aðalstöðv., Síminn hf., Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib, Sparisjóður vélstjóra, höfuðstö og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Hraunbær 30, 204-4561, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Smári Jóns- son, gerðarbeiðendur GV heildverslun ehf. og Hraunbær 30, hús- félag, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Hraunbær 40, 204-4608, Reykjavík, þingl. eig. Sigurpáll Marinós- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Hraunbær 54, 204-4673, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Ásmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Hraunbær 84, 204-4803, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sölvi Fann- ar Viðarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. maí 2007. Uppboð Ýmislegt Hvað meinar D-listinn? Í tíðum auglýsingum Sjálfstæðisflokksins segir: ,,Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að gera fólki yfir sjötugu kleift að afla sér tekna án þess að lífeyrir skerðist.” Á þetta við um allar tekjur, launa-, rekstrar-, eignaskipta- og fjármagnstekjur svo og tekjur maka? En hvað um tekjur fólks á aldrinum 67-70 ára og hvað um tekjur öryrkja yngri en 67 ára? Á þetta fólk ekki að sitja við sama borð og þau sjötugu? Ef ekki á að mismuna fólki væri ekki einlægast að segja?: Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að fella niður allar skerðingar á lífeyri Trygginga- stofnunar ríkisins, vegna annarra tekna. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Félagslíf I.O.O.F. 5  188538  I.O.O.F. 11  187438 Fimmtudagur 3. maí Samvera eldri borgara er í dag kl. 15.00. Allir velkomnir. filadelfia@gospel.is Fimmtudagur 3. maí 2007 Samkoma kl. 20:00 í Háborg, Félagsmiðstöð Samhjálpar, Stangarhyl 3A, kl. 20:00. Vitnisburður og söngur. Predikun Theodór Birgisson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuauglýsingar • augl@mbl.is FRÉTTIR AÐALFUNDUR Sjómannadagsráðs Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, sem meðal annars á og rekur Hrafnistu- heimilin, fagnar því góða samstarfi sem náðst hefur við sveitarfélögin Reykjavík, Kópavog og Garðabæ um uppbyggingu húsnæðis- og þjónustuþátta fyrir eldri borgara. Fundurinn hvetur heilbrigðisráðuneytið til að gera þjónustusamninga við sjálfseignarstofnanir sem reka dvalar- og hjúkrunarheimili. Einnig hvetur fundurinn stjórnvöld til að taka upp sambærileg rekstrarform varðandi þjónustu við aldraða og nú tíðkast á hinum Norðurlöndunum. Þar er áhersla lögð á minni rekstr- areiningar en hér á landi og að þeir öldruðu haldi sínu fjárforræði þótt þeir flytji á öldrunarheimili, segir í frétt frá ráðinu. Aðalfundurinn þakkar þann mikla stuðning sem stjórnmálamenn og almenningur hafa sýnt stofnun Hollvinasamtaka varðskipsins Óðins. Forseti Íslands, fjármálaráðherra, borgarstjórinn í Reykjavík og stjórn Faxaflóahafna hafa veitt þessu þjóðþrifamáli brautar- gengi. Það er von Sjómannadagsráðs að aðilar samein- ist á allra næstu vikum og geri sjóminjasafn þorska- stríðsáranna að veruleika, þar sem varðskipið Óðinn verður kjölfesta safnsins, segir í fréttatilkynningu. Fagna góðu samstarfiÍ TILEFNI 120 ára afmælis Landsbank- ans verður Landsbankahlaupið endurvakið laugardaginn 5. maí. Hlaupið verður haldið með samræmdu sniði um allt land þ.e. á einum stað á höfuðborgarsvæðinu, í Laug- ardalnum, og við 21 útibú bankans á lands- byggðinni. Öll börn á aldrinum 10-13 ára geta tekið þátt í hlaupinu, hvar sem er á landinu. Skráning fer fram á klassi.is og í útibúum Landsbankans. Síðasti skráningardagur er 3. maí. Hlaupið er sem fyrr segir fyrir börn á aldrinum 10-13 ára, árganga 1994, 1995, 1996 og 1997. Hlaupavegalengdirnar eru tvær þ.e. 1500 m fyrir börn fædd ’94-’95 og 1000 m fyrir börn fædd ’96-’97. Skipt verð- ur í stúlkna- og drengjaflokka. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sæt- in í hverjum riðli auk þess sem allir þátttak- endur fá medalíu. Að hlaupi loknu verður haldin fjölskylduhátíð á hverjum stað þar sem m.a. verður boðið upp á grillaðar pyls- ur, drykki, létta leiki og gjafir fyrir hlaup- ara og systkini. Fyrir hlaup verður upphitun undir stjórn fagfólks á hverjum stað en fyrstu hlaupin Vopnafjörður Egilsstaðir (Borgarfjörður eystri) Seyðisfjörður Neskaupsstaður Fjarðabyggð, Reyðarfjörður (Eskifjörður) Fjarðabyggð, Fáskrúðsfjörður (Stöðvarfjörður) Höfn í Hornafirði Hvolsvöllur Reykholt í Biskupstungum Selfoss Þorlákshöfn Grindavík Reykjanesbær, Keflavík. verða ræst kl. 11 og fara þau fram á eftir- töldum stöðum: Í Laugardalnum í Reykjavík Landsbyggðin, í eða við útibú á viðkom- andi stað (ekki er hlaupið við útibú á stöð- um sem tilgreind eru í sviga heldur er sam- eiginlegt hlaup í nágrannabæjarfélagi): Akranes Snæfellsbær, Ólafsvík (Hellissandur) Grundarfjörður Ísafjörður Skagaströnd Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Landsbankahlaupið endurvakið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.