Morgunblaðið - 03.05.2007, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2007 41
Krossgáta
Lárétt | 1 nærfötin,
8 burðarviðir, 9 ginnir,
10 blundur, 11 slagi,
13 lykt, 15 sverðs, 18 hin-
ar, 21 ungviði, 22 úða,
23 ilmur, 24 þrjóskir
menn.
Lóðrétt | 2 þjálfun,
3 svæfill, 4 reiðri, 5 vond-
um, 6 ótta, 7 þrjóskur,
12 mergð 14 aðstoð,
15 ráma, 16 bylgjur,
17 hávaði, 18 stétt,
19 trufla, 20 heimili.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rotta, 4 sálin, 7 tafla, 8 ormur, 9 nið, 11 agns,
13 enda, 14 eljan, 15 stól, 17 nýtt, 20 ónn, 22 efast,
23 afurð, 24 gutla, 25 glata.
Lóðrétt: 1 rytja, 2 tófan, 3 aðan, 4 stoð, 5 lamin, 6 narra,
10 iðjan, 12 sel, 13 enn, 15 skegg, 16 ósatt, 18 ýsuna,
19 tíðka, 20 ótta, 21 nagg.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Í staðinn fyrir að einblína á það
sem vantar í líf þitt, reyndu þá að meta hið
góða. Sérstaklega þegar óréttlát afbrýði-
semi heltekur þig eða ómótstæðileg löng-
un. Margir vildu vera í þínum sporum!
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þér finnst eins og einhver hafi verið
með þig í þrautarkóngi til að leiða þig að
sannleikanum. Samferðarmönnum finnst
það sama um þig! En verðlaunin eru raun-
veruleg, það þarf bara að sækjast eftir
þeim.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ætlar ekki að gefa misvísandi
skilaboð, það bara gerist. Rannsakaðu mál-
ið, ef þú manst ekki hvar þú hefur verið er
erfitt að vita hvert þú átt að fara.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Ef þér finnst hamingjan vera fólgin
í að gefa öðrum, ímyndaðu þér þá hvernig
er að gefa á stærri mælikvarða. Þegar þú
gerir eitthvað fyrir sjálfa/n þig um leið þá
margfaldast hamingjan.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú ert einstök. Mannkostir þínir eru
raunverulegir og fólk tekur eftir þeim. Þú
veist af hverju fólki líkar við þig, en þér
verður líka að líka við sjálfa þig. Lykillinn
er að kunna að meta eitthvað í eigin fari
sem enginn annar veit af.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Hamingjusamt líf er fullt af gleði og
töfrum. Af hverju gleyma þessu flestir?
Ekki festast í enn einni rútínunni, veldu
frekar áhugaverða leið í lífinu.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú metur sjálfa/n þig eftir gildismati
þínu eins og flestir. Gildismatið heldur þér
á floti í lífsins ólgusjó, en suma dagana
verður þú að opna hliðið fyrir nýjum hlut-
um. Það getur verið óttablandið og um-
turnað lífi þínu.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú er næmur á þá sem þér
þykir vænt um. Þú getur auðveldlega sett
þig í spor annarra og nýtur þess að hrífast
með. Þetta er mikill kostur sem hjálpar þér
líka að átta þig á hvenær vinir þínir þurfa
svigrúm til eigin mistaka.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogamaður Ekki einblína á það sem þú
heldur að þú getir ekki breytt. Leyfðu gjöf-
um náttúrunnar að leiðbeina þér. Þessar
gjafir eru áreiðanlegri en þú heldur.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Iðni þín er til fyrirmyndar. Þú
getur skapað stórkostlegt úr nánast engu.
Þú vekur aðdáun án þess að reyna!
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú ert að velta fyrir þér hver þú
ert. Persónuleiki þinn er blanda af skoð-
unum þínum, fortíð, vali og forfeðrum. En
þú ert þó fyrst og fremst sú manneskja
sem þér finnst þú vera!
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þér lætur vel að deila skoðunum
þínum. Þú reiðir þig mest á innsæi svo það
er erfitt að styðja skoðanir þínar með stað-
reyndum og tölfræði. En það getur stund-
um komið sér vel og þú ættir stundum að
leita staðreynda.
stjörnuspá
Holiday Mathis
STAÐAN kom upp á Sigeman
mótinu sem er nýlokið í Málmey í
Svíþjóð.
Sænski stórmeistarinn Emanuel
Berg (2574) hafði hvítt gegn 14
ára kollega sínum Parimarjan
Negi (2515) frá Indlandi. 32. Dh6!
Hxc3+ hvítur hefði staðið til vinn-
ings eftir 32... Hgxd8 33. Dxf6+
Kg8 34. Hxd8+ Hxd8 35. Dxd8+
Kf7 36. Dc7+.
Eftir textaleikinn þarf svartur
að láta af hendi drottninguna til að
forða því að verða mát.
33. Kb1! Bxe4+ 34. Ka1 Dxd1+
35. Hxd1 Hc6 36. Dh5 Hgc8 37.
b3 H6c7 38. Dh6 Hf7 39. Hd6
Hcf8 40. g4 Bb7 41. h4 e4 42. g5
He8 43. Hxf6 og svartur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Beðið um aðstoð.
Norður
♠G52
♥865
♦D72
♣D765
Vestur Austur
♠Á9843 ♠D106
♥1072 ♥943
♦85 ♦ÁG106
♣843 ♣1092
Suður
♠K7
♥ÁKDG
♦K943
♣ÁKG
Suður spilar 3G.
Vestur kemur út með spaðafjarka -
lítið úr borði, tían frá austri og suður
tekur á kónginn. Útspilið er fjórða
hæsta og sagnhafi sér ekki þristinn og
getur því ekki áttað sig á hvort spaðinn
er 5-3 eða 4-4. Ef spaðinn brotnar jafnt
er óhætt að sækja níunda slaginn á tígul,
en annars verður að yfirdrepa laufgos-
ann og stóla á 3-3 legu í þeim lit.
Það er úr vöndu að ráða, en eins og oft
í slíkum tilvikum er gott að leita sér að-
stoðar. Ef sagnhafi spilar laufkóng í öðr-
um slag er líklegt að báðir mótherjar
gefi heiðarlega talningu, því hvor um sig
heldur að hinn sé með ásinn. Blindur
blómstrar ekki beinlínis af innkomum og
því er þetta staða sem kallar á talningu.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Íslensk veðursíða vekur vaxandi athygli meðal úti-vistarfólks, flugmanna og sjómanna. Hvað kallast
hún?
2 Hólmfríður Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljós-maður, er að fara til Afríku sem sendifulltrúi Rauða
kross Íslands. Í hvaða landi?
3 Óperan La Traviata var flutt hér á landi um helgina.Hvar?
4 Hvað heitir deildarbikarinn í knattspyrnu sem FHvann um helgina.
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Enska knattspyrnufélagið Bolton hefur ráðið nýjan fram-
kvæmdastjóra. Hvað heitir hann? Svar: Sammy Lee. 2.
Stærsta kalkþörungaverksmiðja í heimi hefur verið opnuð á
Vestfjörðum? Hvar er hún staðsett? Svar: Bíldudal. 3. Stærsta
fiskiskip Íslendinga, Engey RE 1, heldur brátt til veiða á fjar-
læg mið. Hvert? Svar: Til Afríkustranda. 4. Íslenski dansflokk-
urinn er á faraldsfæti um þessar mundir. Hvar er hann stadd-
ur? Svar: Í Kína.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Kristinn Benediktss
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Íslandsmótið
í knattspyrnu 2007
Veglegur blaðauki um Landsbankadeildina
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 11. maí
Meðal efnis er:
• Umfjöllun um öll liðin
• Allir leikdagar sumarsins
• Sagt frá leikmönnum -
leikir, mörk, fyrri lið
• Fjórir þjálfarar spá í styrkleika liðanna tíu
• Árangur liðanna gegnum tíðina
• Markakóngarnir frá upphafi
• Dómarar sumarsins
og fjölmargt fleira
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 7. maí