Morgunblaðið - 03.05.2007, Page 44
44 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
„ÉG ÞORI ekki mikið að fullyrða
um endalokin því flutningurinn á
sviðinu skiptir svo miklu máli,“ seg-
ir Páll Óskar Hjálmtýsson er hann
er beðinn að spá um leikslok í Hels-
inki í næstu viku. „Upplifun mín af
júróvisíonlögum er alltaf í þrennu
lagi: Fyrst hlusta ég á diskinn, svo
horfi ég á tónlistarmyndbandið á
netinu og að lokum er það svo
flutningurinn á sviðinu. Það er allt-
af sama sagan, það er flutningurinn
á sviðinu sem skiptir mestu máli.
Enda held ég að 80% áhorfenda
séu að heyra lögin í fyrsta skipti.“
Eiríkur frábær manneskja
„Ég er í mesta stuðinu núna fyrir
brandaralögunum í keppninni,“
segir Páll Óskar og nefnir í því til-
liti dragdrottninguna með harm-
onikkuna frá Úkraínu og húmor-
istana frá Ísrael.
Hann vill þó ekki meina að það
eitt að vera óvenjulegur í keppninni
sé trygging fyrir velgengni í henni.
„Hugur verður að fylgja máli
hvort sem þú ert að segja brandara
eða ekki,“ segir Páll Óskar.
En að keppanda Íslands, Eiríki
Haukssyni. Hvað heldur Páll Óskar
að muni vinna með Eiríki í keppn-
inni og hvað á móti?
„Það sem á eftir að vinna með
Eiríki er hvað hann sjálfur er frá-
bær manneskja. Hann er mjög
viðkunnanlegur maður og nátt-
úrulegur rokkari. Svo skemmir
lúkkið heldur ekki. Hann er þekkt
nafn í rokkheiminum í Skandinavíu
en það sem skiptir mestu máli er
að ég held að þjóðir Ausut-Evrópu
eigi eftir að tengja við þetta lag og
fíla það. Ég held að Austur-
Evrópubúar fíli svona dramatískt
rokk og séu iðnir við að kaupa plöt-
ur með listamönnum á besta aldri,
svo maður sé kurteis,“ segir Páll
Óskar.
„Það sem vinnur á móti honum
er svo trúlega bara sú staðreynd að
hann er frá Íslandi. Íslendingar
eiga það sameiginlegt með Belgum
að eiga mjög erfitt með að komast
upp úr undankeppninni. Þetta eru
svona hvorki né þjóðir, við eigum
enga vini og enga óvini. Við eigum
því engin stig vís.“
Að lokum minnir Páll Óskar á ár-
legt Júróvisíonpartý á Nasa þann
12. maí. Þar þeytir hann söngva-
keppnisskífum að vanda auk þess
sem júróvisíonstjörnur á borð við
Selmu Björns, Friðrik Ómar, Silvíu
Nótt, Helgu Möller og Pálma
Gunnarsson stíga jafnframt á svið.
7 dagar í Söngvakeppni
Brandaralögin koma sterk inn
Páll Óskar Með árlegt Júróvisíonpartý á Nasa 12. maí.
Maí
14. maí kl. 20 KK og Einar
15. maí kl. 20 KK og Einar.............örfá sæti laus
16. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt
11. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt
12. maí kl. 20 KK og Einar
16. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt
18. maí kl. 20 Mýramaðurinn
19. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt
20. maí kl. 20 KK og Einar
25. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt
26. maí kl. 20 KK og Einar
28. maí kl. 20 Mýramaðurinn (2. hvítasunnud.)
Viðburðir
Landnámsseturs
í apríl og maí
Upplýsingar um sýningar í júní á
www.landnamssetur.is
Staðfesta þarf pöntun með greiðslu
viku fyrir sýningu.
Óstaðfestar pantanir seldar daglega.
Leikhústilboð í mat:
Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200
Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600
Ath. Landnámssýning og Egilssýning
eru opnar alla daga frá kl. 11-17
og lengur þegar leiksýningar eru í húsinu.
Hljóðleiðsögn.
Sumaropnun frá 1. júní kl. 10 - 19
Lífið - notkunarreglur. Sýnt í Rýminu
Fim. 03/05 kl. 20 UPPSELT
Fös. 04/05 kl. 19 UPPSELT
Fös. 04/05 kl. 21.30 örfá sæti laus
ATH. Síðustu sýningar margrómaðrar sýningar!
Les Kunz - Ævintýralegur sirkus
Gestasýning frá Frakklandi í samstarfi við Listahátið
Sun. 13/05 kl. 20 örfá sæti laus
Mán. 14/05 kl. 20 nokkur sæti laus
Aðeins þessar tvær sýningar
Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks
Fim. 25/05 kl. 19 örfá sæti laus
Fös. 26/05 kl. 19 nokkur sæti laus
Lau. 27/05 kl. 19 nokkur sæti laus
www.leikfelag.is
4 600 200
Draumalandið
Strandgata 50, Hafnarf. Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is
eftir Andra Snæ Magnason
5. maí lau. 11. sýning kl. 20
11. maí fös. 12. sýning kl. 20
6. maí sun. kl. 14
13. maí sun. kl. 14
DAGUR VONAR
Fös 4/5 kl. 20 UPPS.
Fim 17/5 kl. 20
Fös 18/5 kl. 20
Fim 24/5 kl. 20
Lau 2/6 kl. 20
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Lau 5/5 kl. 20 4.sýning Græn kort
Sun 6/5 kl. 20 5.sýning Blá kort
Fös 11/5 kl. 20
Sun 13/5 kl. 20
Fös 25/5 kl. 20
Lau 26/5 kl. 20
KARÍUS OG BAKTUS
Sun 6/5 kl. 13 AUKASÝNING UPPS.
Sun 6/5 kl. 14 AUKASÝNING UPPS.
Sun 6/5 kl. 15 AUKASÝNING
Sun 13/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Sun 20/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar
SAN FRANCISCO BALLETTINN
Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík
og Borgarleikhússins.
Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS.
Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 UPPS.
Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 UPPS.
Sun 20/5 kl. 20 UPPS.
EILÍF HAMINGJA
Í kvöld kl. 20 AUKASÝNING
Mið 9/5 kl. 20 AUKASÝNING
Allra síðustu sýningar
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
VILTU FINNA MILLJÓN?
Í kvöld kl. 20 UPPS.
Síðasta sýning
HIPP HOPP GESTASÝNING
Pokemon Crew: Gestasýning frá Frakklandi.
Þri 8/5 kl. 20 Mið 9/5 kl. 20
Miðaverð 2.000
LADDI 6-TUGUR
Fös 4/5 kl. 20 UPPS.
Fös 4/5 kl. 22:30 UPPS.
Lau 5/5 kl. 14 UPPS.
Fim 10/5 kl. 22:30 UPPS.
Þri 29/5 kl. 20 UPPS.
Mið 30/5 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS.
Sun 3/6 kl. 14
Mán 4/6 kl. 20 UPPS.
Mið 20/6 kl. 20
Fim 21/6 kl. 20
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Í kvöld kl.20 UPPS. Sun 6/5 kl. 20 UPPS.
Fim 10/5 kl.20 UPPS. Fös 11/5 kl. 20 UPPS.
Lau 12/5 kl.14 Sun 13/5 kl. 20
Lau 19/5 kl.20 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS.
Fös 25/5 kl. 20 Lau 26/5 kl. 20 UPPS.
Fim 31/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvins
Lau 5/5 kl. 20 AUKASÝNING
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFyrsti konsert er frír
Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is
FÖSTUDAGINN 4. MAÍ KL. 19.30
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikari ::: John Lill
rauð tónleikaröð í háskólabíói
Ludwig van Beethoven ::: Píanókonsert nr. 5
Johannes Brahms ::: Sinfónía nr. 1
pabbinn.is
Miðasalan í Iðnó er opin 11 - 16 virka daga
og 2 tíma fyrir sýningu.
Sími miðasölu er 562 9700.
„SJÚKLEGA FYNDIГ
4/5 Örfá sæti laus, 5/5 Laus sæti, 10/5 Laus sæti,
11/5 UPPSELT, 18/5 UPPSELT,
1/6 Laus sæti, 2/6 Laus sæti, 7/6 Laus sæti.
Síðustu sýningar!
Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram.
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!!
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
Fréttir á SMS