Morgunblaðið - 03.05.2007, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
SKÁLD- og smásögur Philip K. Dick
hafa orðið mörgum og misjöfnum
kvikmyndagerðarmönnum inn-
blástur og vermir hasarmyndin Next
tvímælalaust lakari enda þess skala.
Hér segir af manni (leiknum af Nicol-
as Cage) sem getur séð hluti fram
tímann og er virkjaður af alríkislög-
reglunni til þess að hafa uppi á
óprúttnum (að því er virðist frönsk-
um og þýskum) hryðjuverkamönnum
sem hyggjast sprengja kjarnorku-
sprengju í Kaliforníu og drepa að-
alsöguhetjuna af ótilgreindum ástæð-
um. Hér er í raun á ferðinni
hasarmynd af gamla skólanum sem
stendur engan veginn undir eigin til-
raunum til þess að krydda framvind-
una með yfirnáttúrulegum tímasnún-
ingum. Nicolas Cage hefur aldrei
verið verri, en hann fer í gegnum sög-
una með mæðusvip, sem erfitt er að
vita hvort spretti af því hversu vond
myndin er, eða eigi að tákna lífsleiða
söguhetjunnar. En fyrir vikið lítur
hann út eins og ráðvilltur róni (hér er
ömurlegri hárgreiðslu reyndar nokk-
uð um að kenna) sem dreginn hefur
verið inn í það háalvarlega hlutverk
að stjórna aðgerðum gegn hryðju-
verkamönnum. Julianne Moore er
sömuleiðis þekkt fyrir betra hlut-
verkaval en það sem býðst í þessari
mynd, en er engu að síður ljósi punkt-
urinn í hlutverki harðsvíraðs alrík-
islögregluforingja. Ef frá eru talin
nokkur sniðug tímaflakksatriði er
myndin einkar klaufalega gerð og
verður sífellt þunglamlegri og fárán-
legri eftir því sem á líður.
Léleg „Hér er í raun á ferðinni hasarmynd af gamla skólanum sem stendur
engan veginn undir eigin tilraunum til þess að krydda framvinduna með
yfirnáttúrulegum tímasnúningum.“
Mæðuleg hasarhetja
KVIKMYNDIR
Næst (Next)
Leikstjórn: Lee Tamahori. Aðalhlutverk:
Nicolas Cage, Julianne Moore og Jessica
Biel. Bandaríkin, 96 mín.
Smárabíó, Háskólabíó, Sambíóin Kringl-
unni og Borgarbíó
Heiða Jóhannsdóttir
Next kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára
Shooter (sýðustu sýn.) kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára
Perfect Stranger (sýðustu sýn.) kl. 6 B.i. 16 ára
Next kl. 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 14 ára
Next LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15
Pathfinder kl. 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 16 ára
The Hills Have Eyes 2 kl. 8 - 10.10 B.i. 18 ára
Perfect Stranger kl. 10.30 B.i. 16 ára
Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3.45
Sunshine kl. 5.50 B.i. 16 ára
TMNT kl. 4 - 6 B.i. 7 ára
Pathfinder kl. 8 - 10.15 B.i. 16 ára
Inland Empier kl. 5.45 - 9 B.i. 16 ára
The Hills Have Eyes 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára
Perfect Stranger kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára
Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 6
TMNT kl. 6 B.i. 7 ára
Science of Sleep kl. 6 B.i. 7 ára
* Gildir á allar sýningar
í Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
- Kauptu bíómiðann á netinu
ÍSLEN
SKT
TAL
NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL
SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI
EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER
GOÐSÖGNIN UM ÍSLENSKU VÍKINGANA LIFIR GÓÐU
LÍFI Í ÞESSARI KYNGIMÖGNUÐU HASARMYND!
Í KJÖLFAR 300 KEMUR PATHFINDER
TVEIR HEIMAR
EITT STRÍÐ
LOKAORUSTAN
ER HAFIN!
Stranglega bönnuð innan 18 ára!
eee
EMIPIRE
Hve
langt
myndir
þú ganga?
SÓLIN ER AÐ DEYJA.
ER HÆGT AÐ BJARGA HENNI?
eeee
V.J.V. Topp5.is D.Ö.J. Kvikmyndir.com
M A R K W A H L B E R G
eeee
SV, MBL
eee
MMJ, Kvikmyndir.com
eee
LIB Topp5.is
LA SCIENCE DES REVES
eeee
- H.J., Mbl
eee
- Ólafur H.Torfason
eeee
- K.H.H., Fbl
STURLAÐ STÓRVELDI
NÝJASTA ÞREKVIRKIÐ FRÁ MEISTARA DAVID LYNCH.
eeee
„Marglaga listaverk...
Laura Dern er mögnuð!“
K.H.H, FBL
eeee
„Knýjandi og
áhrifaríkt verk!”
H.J., MBL
Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann
Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
SÍÐUSTU SÝNINGAR
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A
.IS
/
LB
I
37
42
5
05
/0
7
Skráning á landsbanki.is
Skráning á fjármálakvöld fer fram á landsbanki.is
Nánari upplýsingar á landsbanki.is eða í Ráðgjafa-
og þjónustuveri í síma 410 4000.
Verið innilega velkomin.
Fimmtudagskvöld eru
fjármálakvöld
Fræðslukvöld fyrir almenning
Landsbankinn kynnir „Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld”, röð fjármálanámskeiða fyrir almenning.
Á námskeiðunum fjalla sérfræðingar bankans um helstu þætti sem lúta að skattamálum, fjármálum heimilisins,
fjárfestingum, ávöxtun eigna og lífeyrissparnaði. Fjármálafræðslan er öllum opin og án endurgjalds.
Í kvöld, Fjarðargötu: Farið verður yfir fjárfestingarkosti sem í boði eru, til
dæmis skráð hlutafélög í kauphöll og verðbréfasjóði. Einnig verða gefin
hagnýt ráð um uppbyggingu eignasafna. Jafnframt verður greint frá því
hvar hægt er að nálgast upplýsingar um fjármálamarkaðinn og hvernig
þær eru nýttar. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja nýta tækifæri á
fjármálamarkaði til að ávaxta eignir sínar.
Námskeiðin hefjast kl. 20:00 á eftirfarandi stöðum:
3. maí Fjarðargata, Hafnarfirði Fjárfestingar og ávöxtun eigna
24. maí Akureyri Fjármál heimilisins
24. maí Árbæjarútibú Lífeyrismálin mín
31. maí Egilsstaðir Fjármál heimilisins
Í kvöld