Morgunblaðið - 03.05.2007, Síða 48
48 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
NEXT kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára
BLADES OF GLORY kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 12 ára
BREACH kl. 8 B.i. 12 ára
ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DIGITAL 3D
300 kl. 10:20 B.i. 16 ára DIGITAL
/ KRINGLUNNI
BLADES OF GLORY kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12.ára
BLADES OF GLORY VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10
SHOOTER kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára
BREACH kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i.12.ára
THE GOOD SHEPERD kl. 10:10 B.i.12.ára
THE MESSENGERS kl. 10:10 B.i.16.ára
MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ
ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
WILD HOGS kl. 8 B.i.7.ára
BECAUSE I SAID SO kl. 6 LEYFÐ
/ ÁLFABAKKA
NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL
SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI
EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER
eee
H.J. Börn sjá meira en
fullorðnir gera sér
grein fyrir!
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
BE
SPRENG-
HLÆGILEG
MYND FRÁ
BEN STILLER
Fór beint á
toppin í USA
SJALDAN EÐA ALDREI HAFA
TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFN VEL SAMAN!
eee
V.J.V. TOPP5.IS
eee
S.V. - MBL
ÞÓTT nafnið bendi til annars er
„Pottþétt 43“ 80. platan í Pottþétt-
útgáfuröðinni. Platan kom út í síð-
ustu viku og fór beinustu leið á topp
Tónlistans, en Pottþétt-plöturnar
hafa lengi notið mikilla vinsælda
hér á landi. Á þessari nýustu plötu
má finna lög á borð við „Grace
Kelly“ með Mika, „Hvern einasta
dag“ með Jógvan, „Ég les í lófa þín-
um“ með Eiríki Haukssyni og „Pati-
ence“ með Take That. Á meðal ann-
arra flytjenda á plötunni má nefna
Gwen Stefani, Beyonce, Amy Wine-
house, Silvíu Nótt, Nylon, Nelly
Furtado og James Morrison.
Annars eru fjórar safnplötur á
meðal fimm mest seldu platna
landsins. Plata með öllum lögunum
sem taka þátt í Evróvisjón í ár er í
öðru sætinu, safnplata Ladda er í
fjórða sætinu og plata með lög-
unum úr undankeppni Evróvisjón
hér á landi situr í því fimmta.
Þá vekur athygli að Lay Low
stekkur upp um 13 sæti og situr nú í
sjötta sætinu með plötuna Please
Dońt Hate Me. Ástæðan gæti verið
sú að stúlkan hefur að undanförnu
plokkað hringinn með Rás 2, en
tónleikaferðalagið hefur vakið
lukku um allt land.
!
" "# $%&$'
#$ #(
#$
%)
*+ , #
$ -"./)#
!"#
$%&
'('(
)"'*
+ ,
-(&
!.+"!
! ")
/0%
-"(
!(1 (
2 #
!" # $
% #&'"()
*#& ++,-#+
. # / 0 %# $
1#..*)2'..*
34 1 5#(34
6 ./(
7) )
8
9#&
1:.
;."#
< #= 3 !#
6..-
1#>& 1.#>&
1#/ # # ?#/ ( ((:'
0,0
1
02,
4%,5
6
63
./)
#
47
3 8
1
02, 1
(,9
#
1
7
3
"#6/$%
$,:;<$=> !
3 3" #
40("%
56 (7 (
!"#
' 8 3"9#:7 #"
, #
;7#9"<44
/0%
56 (7 (
# (
,8 $
78
)
= 9"&
/ >#(
)?
5+#+ "#@+"#
% ./#@
# >
7 (A#(:#/
7#. !
6 ./(
B .#CD3#& #@
6#> ? ..@
!#
;4 . " 4 4
5 ># (.
# 4 / E. A.-"#A(
5#4: # ./
E 4 .(
F/> /
B:@
G.#/D .&#
% # #/#
!# / 4
%
1
-" '
6
63
1
1
%
1
8
#
%,5
1
1
5#
%,5
Pottþéttar plötur
seljast best
Morgunblaðið/Eyþór
Vinsælar Stúlkurnar í Nylon eru á
toppi lagalistans þessa vikuna.
TÖLUVERÐAR breytingar hafa
orðið á vinsælustu lögum landsins
frá því í síðustu viku. Stúlknasveit-
in Nylon situr nú á toppi Lagalist-
ans með lagið „Holiday“ og hefur
því ýtt drengjasveitinni Take That
úr efsta sætinu. Þá vekur mikla at-
hygli að hljómsveitin Sprengjuhöll-
in stekkur upp um 17 sæti, fer úr
20. sætinu í það þriðja með lagið
„Verum í sambandi“, en sveitin hef-
ur að undanförnu verið á tónleika-
ferðalagi um landið ásamt Samfylk-
ingunni.
Nú styttist óðum í Evróvisjón, en
undankeppnin fer fram í Helsinki
eftir rétta viku. Fólk virðist vera
farið að átta sig á því hversu stutt
er í stóru stundinu því ensk útgáfa
af framlagi Íslendinga, „Valentine
Lost“, stekkur beint í fjórða sætið.
Íslenska útgáfan er þó enn á listan-
um og situr nú í tólfta sæti.
Þá kemur Garðar Thor Cortes
beint inn í áttunda sætið með lagið
„Luna“, en hugsanlega er sú at-
hygli sem Garðar hefur vakið í
Bretlandi sé farin að skila sér til Ís-
lands. Loks ber að minnast á lagið
„Desecration Smile“ sem er nýjasta
smáskífulag Red Hot Chili Peppers,
en lagið er nýtt á lista í tíunda sæti.
Nylon á vinsælasta
lag landsins
Mikið fóru Arctic Monkeys í taugarnar á
mér þegar fyrsta platan þeirra kom út,
snemma á síðasta ári. Hvernig fóru þessir
kornungu lúðulakar frá Sheffield að því að
selja plötuna í 120.000 eintökum fyrsta út-
gáfudaginn (Bretlandsmet) og vinna síðan
Mercuryverðlaunin!? Tónlistin skítleg sam-
suða úr Strokes, Franz Ferdinand, Libertines og hvaða þeirri
hljómsveit sem rúllaði í spilastokk meðlima þann og þann dag-
inn. En nú ét ég hatt minn, og það með glöðu geði og bestu lyst.
Þessi nýja plata sveitarinnar er stórgóð; uppfull af kæruleys-
islegu, grípandi og sjarmerandi sveittu rokki og róli. Arctic
Monkeys eru það ungir og graðir – enn – að þeir hafa einfald-
lega ekki vit á því að taka sig eitthvað alvarlega og uppskera
með því margfalt.
Partístuðrokkogról
TÓNLIST
Arctic Monkeys – Favourite Worst Nightmare Arnar Eggert Thoroddsen
Hér er á ferðinni ný plata með hinni „sí-
gildu“ liðskipan einnar bestu rokksveitar
sem blessuð Bandaríkin hafa alið en síðasta
verk þess þríeykis (J. Mascis, Lou Barlow
og Murph) var meistaraverkið Bug (1988).
Djúp sár félaganna virðast nú að fullu gróin,
tónleikaendurkoma þeirra fyrir tveimur ár-
um hefur a.m.k. verið það vel heppnuð að ákveðið var að henda í
nýtt efni. Lögin hljóma … ja … nákvæmlega eins og Dinosaur
Jr. Gítarsóló Mascis eru auðþekkjanleg og lagauppbygging
sömuleiðis. Beyond nær ekki í hæðir þeirra platna sem tríóið
stóð að um miðbik níunda áratugarins, en er engu að síður vel
heppnuð. Hjarta aðdáenda á a.m.k. eftir að taka kipp, og líklegt
að þeir fálmi skjálfandi eftir gömlu plötunum í kjölfarið.
Engin risaeðla sosum
TÓNLIST
Dinosaur Jr. – Beyond Arnar Eggert Thoroddsen
TORI Amos glímir við þá leiðu staðreynd að
allir eru að bíða eftir Little Earthquakes 2,
framhaldi á frumburði hennar frá 1992, sem
innihélt tilfinningaþrungnar píanóballöður
sem minntu ekki lítið á Kate Bush (hér
sleppum við plötunni Y Kant Tori Read frá
1988, þar sem Amos reyndi fyrir sér sem
rokkdíva að hætti Pat Benatar. Sú plata seldist í 11.000 eintök-
um). En semsagt, „erfiðar“ plötur eins og Boys For Pele (1996)
og To Venus and Back (1999) mæltust illa fyrir og Amos hefur í
seinni tíð verið að nálgast „hefðbundnari“ mið. American Doll
Posse er tuttugu og þriggja laga, fylgir torræðri heildar-
hugmynd textalega en tónlistin sjálf er nokk aðgengileg. Það er
viss gleði og ákefð sem stýrir framvindunni, plötunni til hags-
bóta, en lagasmíðarnar eiga það samt til að vera illa í fókus.
Rauðhausinn hviklyndi
TÓNLISTINN
Tori Amos – American Doll Posse Arnar Eggert Thoroddsen