Morgunblaðið - 15.09.2007, Síða 45

Morgunblaðið - 15.09.2007, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2007 45 Vinnuvélar Glæsilegur blaðauki um vinnuvélar fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 2. október. Meðal efnis er: • Nýjustu vinnuvélarnar á markaðnum • Jeppar og pallbílar • Fjórhjól • Vinnulyftur • Varahlutir • Vinnufatnaður • Verkstæði fyrir vinnuvélar • Græjur í bílana og margt fleira. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 12, þriðjudaginn 25. september. Krossgáta Lárétt | 1 frostleysa, 4 þrautseigja, 7 flýtinn, 8 dáin, 9 máttur, 11 slæmt, 13 eldstæði, 14 kulda- skeið, 15 skarkali, 17 féll, 20 mannsnafns, 22 setur, 23 álygar, 24 kögurs, 25 verða súr. Lóðrétt | 1 búlki, 2 bæn, 3 kvenmannsnafn, 4 spýta, 5 skammt, 6 manns- nafn,10 djörf, 12 kvendýr, 13 brodd, 15 helmingur, 16 úldna, 18 hryggð, 19 lítilfjörleg kind, 20 at- laga, 21 hagnaðar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 heyskapur, 8 hugur, 9 detta, 10 ger, 11 reyfi, 13 árnir, 15 fress, 18 skref, 21 kyn, 22 dugga, 23 armur, 24 hirðulaus. Lóðrétt: 2 Engey, 3 syrgi, 4 andrá, 5 urtan, 8 óhýr, 7 barr, 12 fis, 14 rok, 15 fædd, 18 eigri, 17 skarð, 18 snarl, 19 romsu, 20 forn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Ástvinir þarfnast þín – mjög svo. Svo hvað með það ef þér finnst þú ekki tilbúinn? Það er engin ástæða til að hjálpa ekki til. Skelltu þér út í! (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú færð léttan krampa þegar þú heyrir lygi. Leggðu við hlustir. Aukið næmi þitt er blessun alheimsins. Það hjálpar þér að vefja um þig hjálpsömum sálum. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þér finnst þú sigurvegari og hag- ar þér sem slíkur. Komdu þér í keppn- isskap, en kepptu bara um það sem er þess virði. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Haltu samræðunum lifandi. Þetta skiptir mjög miklu þar sem neikvæð um- mæli eða reynsla gætu kostað þig verkefni áður en það hefst. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Enginn lifir óáhugaverðu lífi. Svo þegar þú neyðist til að tala við einhverja leiðindaskjóðu er ráð að spyrja áhuga- verðra spurninga og manneskjan verður æði. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú verður beðinn um sérstakan greiða. Og þú þarft að biðja aðra um greiða til að redda þessu. En það er þess virði að vaxa í augum þess sem manni þyk- ir vænt um. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Enginn lifir í einögruðum heimi. Þeim mun meira sem þú tengist umhverfinu, þeim mun hamingjusamari ertu. Láttu dagskrána þína skarast við dagskrá fólks af svipuðum toga. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Félagsleg hæfni þín er að aukast. Nú er rétti tíminn til að ganga í fé- lag. Hvernig væri að láta að sér kveða í kirkju eða samtökum sjálfboðaliða? (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Einkalíf þitt hefur mikil áhrif á allt annað sem gerist. Eyddu tíma og orku í samböndin þín. Eyddu tilfinningum og hugmyndaflugi í skapandi ástarsamband. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Víkkaðu enn frekar út hringinn þinn. Boð til að ferðast auðveldar þér að kynnast nýjum svæðum. En þótt þú fáir ekkert boð, skaltu samt í ferðast. Þín er þörf í öðrum heimshlutum. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Traust laðar til þín peninga – eða alla vega fólk sem á peninga. Teldu í þig kjark til að taka hjartanlega á móti ókunnugu fólki. Þú ert þess virði að þekkja vel. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Taktu áhættuna á því að vera óvin- sæll. Fílaðu það sem aðrir fíla ekki, hlýddu innsæinu og taktu að þér verkefni sem enginn kærir sig um. Þú er algerlega sjálf- stæður. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 Bb4 6. g3 0-0 7. Bg2 d5 8. cxd5 Rxd5 9. Bd2 Bxc3 10. bxc3 e5 11. Rb3 Rc6 12. 0-0 Rb6 13. Be3 Dc7 14. Dc2 Be6 15. Hfd1 Rc4 16. Bc5 Hfd8 17. De4 Hac8 18. f4 f5 19. Df3 b6 20. Bf2 e4 21. Dh5 Df7 22. Dh4 Hxd1+ 23. Hxd1 Rb2 24. Hd6 Rc4 25. Hd1 Rb2 26. Hc1 Ra4 27. Rd4 Rxd4 28. Bxd4 Bxa2 29. g4 Be6 30. Hd1 Rb2 31. Ha1 Rc4 32. gxf5 Bxf5 33. Dg5 h6 34. Dg3 Kh7 35. e3 Hc7 36. Kf2 Dg6 37. Dh4 Rb2 38. Bf1 Rd3+ 39. Bxd3 exd3 40. Hg1 Staðan kom upp á sterku móti í Biel í Sviss sem fór fram í sumar. Magnus Carlsen (2.710), hafði svart gegn Alex- ander Onischuk (2.650). 40. … Dxg1+! 41. Kxg1 d2 42. Dh5 Bc2 og hvítur gafst upp. Þessi skák var hraðskák og réð hún úrslitum um að Carlsen vann sitt fyrsta ofurskákmót. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Með og án sagna. Norður ♠D853 ♥64 ♦K96 ♣9632 Vestur Austur ♠62 ♠7 ♥ÁD9853 ♥G72 ♦95 ♦DG104 ♣ÁK8 ♣G10754 Suður ♠ÁKG1094 ♥K10 ♦Á732 ♣D Suður spilar 4♠. Vestur kemur út með laufás og skipt- ir yfir í tromp í öðrum slag. Hvernig á að ná í tíu slagi? Án upplýsinga frá sögnum væri eðli- legasta spilamennskan að treysta á hjartaás réttan, kannski með þeim milli- leik að reyna að dúkka tígul til vesturs. En hvorugt mun heppnast, tígullinn er 4-2 og hjartaás á eftir kóngnum. En í reynd meldaði vestur tvö hjörtu yfir spaðaopnun suðurs, þannig að sagnhafi getur búist við hjartaásnum á eftir í sexlit. Hann prófar þá annað: Notar innkomurnar tvær á tromp til að stinga tvö lauf, tekur svo tvo efstu í tígli og spilar hjarta á TÍUNA. Vestur getur tekið tvo slagi á hjarta, en þarf svo að spila í tvöfalda eyðu og þá hverfur tap- slagurinn í tígli. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Jón Þórarinsson var heiðraður á tónleikum Sinfón-íuhljómsveitar Íslands á níræðisafmæli sínu á fimmtudag. Hvaða tónverk Jóns var flutt af þessu tilefni? 2 Veiðimönnum var vísað úr Hítará í vikunni vegnabrots á reglum. Hvert var brotið? 3 Stefnt er að auknu samstarfi þjóðminjasafna Íslandsog Írlands. Hver er þjóðminjavörður? 4 Kappaksturslið í Formúla-1 var sektað og svipt stig-um. Hvaða lið er um að ræða? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Geir Haarde forsætisráðherra er á Írlandi og hitti þar starfs- bróður sinn. Hver er það? Svar: Bertie Ahern. 2. Allt bendir til að Ólafur Jóhann Ólafsson og bandarískur fárfestingabanki kaupi sig inn í Geysi Green- fyrirtækið. Hvert er bandaríska fyrirtækið? Svar: Goldman Sachs. 3. Fyrrverandi þinkona hefur verið ráðin verkefnisstjóri yfir málaflokki nemenda með ann- að móðurmál en íslensku. Hver er hún? Svar. Guðrún Ögmunds- dóttir. 4. Hvert er framleiðsluland Dash-flugvélanna sem SAS hef- ur látið kyrrsetja? Svar: Kanada. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.