Morgunblaðið - 15.09.2007, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 15.09.2007, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Strandgata 50, Hafnarfjörður Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is Barnasýning ársins 2007 16. sept. sun. kl. 14 23. sept. sun. kl. 14 Aðeins örfáar sýningar! MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Óvitar! Fjörleg fjölskyldusýning. Forsala hafin! Kortasala í fullum gangi! Frums. lau 15/9 kl. 20 UPPSELT 2. kortas sun 16/9 kl. 20 UPPSELT 3. kortas. fim 20/9 kl. 20 örfá sæti laus 4. kortas. fös 21/9 kl. 20 UPPSELT 5. kortas. lau 22/9 kl. 20 UPPSELT 6. kortas. fim 27/9 kl. 20 UPPSELT 7. kortas. fös 28/9 kl. 20 örfá sæti laus 8. kortas. lau 29/9 kl. 20 UPPSELT Aukasýn. sun 30/9 kl. 20 í sölu núna 9. kortas. fim 4/10 kl. 20 UPPSELT 10. kortas. fös 5/10 kl. 20 örfá sæti laus 11. kortas. lau 6/10 kl. 20 örfá sæti laus Næstu sýningar: 12/10, 19/10, 20/10, 26/10, 27/10 Ósóttar miðapantanir seldar daglega Leikhúsin í landinu www.mbl.is/mm/folk/leikh/ Í DÓMI Morgunblaðsins um verkið Open Source eftir Helenu Jóns- dóttur veltir gagnrýnandi því fyrir sér hvort það geti verið að einn dansaranna, Aðalheiður Halldórs- dóttir, hafi sungið sjálf í einu atriði verksins. Svo fagur þótti söngurinn að gagnrýnandi velti því fyrir sér hvort hann hefði verið leikinn af bandi. Tilkynning barst frá Íslenska dansflokknum um að svo hefði ald- eilis ekki verið í pottinn búið og segj- ast aðstandendur einfaldlega „svo heppnir að hafa dansara sem eru jafnvígir á ýmsar listir og þurfa því ekki að reiða sig á brellur eins og talið var að Britney Spears hefði gert við opnun MTV-verðlaunaaf- hendingarinnar“. Skreytir sig ekki með stolnum fjöðrum Aðalheiður Fjölhæf og engin Britney Spears. Morgunblaðið/Sverrir LEIKKONAN Kristin Davis hefur brotið samkomulag um að segja ekki frá söguþræði væntanlegrar kvikmyndar sem verið er að gera eftir sjónvarpsþáttunum Sex and the City, en þar fer hún með hlut- verk Charlotte York. Allir sem koma að myndinni, þar á meðal meðleikkonur Davis; Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kim Cattrall, hafa allar skrifað undir samning þar sem þær lofa að segja ekki frá neinu um söguþráð myndarinnar fyrr en hún kemur í sýn- ingar. En í vikunni missti Dav- is út úr sér: „Ég get ekki sagt frá söguþræðinum, en ég get sagt ykkur að hann hefur eitthvað að gera með New York Post.“ Það er talið að í myndinni muni aðalpersónan, pistlahöfundurinn Carrie Bradshaw, fá meira krefjandi starf og þurfi að ráða sér aðstoðarkonu. Starfsferill Bradshaw á að hafa blómstrað síðan þáttaröðunum lauk og hún á að vera svo upptekin á framabraut að hún þurfi á ungri aðstoðarkonu að halda sem mun fara með stórt hlutverk í myndinni. Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Hudson mun fara með hlutverk að- stoðarkonunnar, Louise. Tökur á myndinni hefjast í næstu viku. Missti út úr sér Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.