Morgunblaðið - 06.10.2007, Síða 29

Morgunblaðið - 06.10.2007, Síða 29
Baðherbergi Tveir litlir gluggar viku fyrir stórum speglum til að stækka. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2007 29 Rösle hefur framleitt fyrsta flokks eldhúsáhöld í meira en öld. Skálarnar eru úr ryðfríu stáli og skilja því ekki eftir aukabragð, tryggja hreinlæti og endast lengur en eigendur þeirra. Þær eru ekkert vandræðalega ljótar heldur. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Ryðfríar og fríðar laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 10-16 www.kokka.is kokka@kokka.is             þess að halda uppi lág- marksstarfsemi en fjárstuðningur sam- taka á borð við Kiwanis og fleiri ræður í raun úrslitum um að þau geti haldið uppi víðtæk- ari starfsemi. Þess vegna skipta þeir peningar, sem safnast saman með átaki Kiwanishreyfing- arinnar sköpum fyrir þau félagasamtök og stofnanir geðsjúkra, sem nú fá þessa pen- inga. Þar má nefna BUGL, barna- og ung- lingageðdeildina, sem sinnir gífurlega mikilvægu starfi í þágu barna og unglinga, Geðhjálp, sem sennilega verður að telja elztu grasrótarsamtökin o.fl. Þeir sem kaupa K-lykilinn um helgina eru að styrkja gott málefni. Þeir stuðla að því að lina þjáningar þeirra, sem eiga við að stríða ein- hverja illvígustu sjúkdóma, sem fólk þarf að glíma við á okkar tímum en það er ekki bara einhver einn geð- sjúkdómur heldur eru þeir margir og mjög einstaklingsbundið, hvernig þeir birtast. Víkverji hvetur fólk til þess að styðja við bakið á þessari starfsemi með því að kaupa K-lykilinn. Nú um þessa helgiganga Kiwanis- menn í hús og selja K- lykilinn. Andvirði söl- unnar gengur til nokk- urra aðila, sem vinna að málefnum geð- sjúkra. Kiwanismenn hafa áður lagt fram veru- lega fjármuni til fé- lagasamtaka, sem vinna að þessum mál- efnum og hafa sýnt málstað geðsjúkra ein- stakan hlýhug og stuðning. Þær fjölskyldur eru margar á Íslandi, sem þekkja af eigin raun þessi vandamál og þær þjáningar, sem geðsýki veld- ur hjá sjúklingum en líka aðstand- endum. Á allmörgum síðustu árum hafa sprottið upp öflug grasrótarsamtök, sem starfa að málefnum geðsjúkra. Yfirleitt hafa þau orðið til vegna þess, að sjúklingar, aðstandendur og í sumum tilvikum fagfólk hafa tekið höndum saman um að koma þeim á fót til þess að sinna þörfum, sem hin- ar opinberu sjúkrastofnanir hafa ekki sinnt og hafa ekki getað sinnt. Þessi félagasamtök hafa ekki mik- il fjárráð. Þau fá einhverja styrki frá ríki og sveitarfélögum, sem duga til         víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.