Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 34
daglegt líf 34 LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ  Skyndibitakeðjur með hreinlætis- vandamál  Borgin hyggst selja hlut sinn í REI  Innbrotum fækkar ár frá ári  Morð íVesturbænum  Ein af hverjum sex konum missir fóstur  DV særir Dorrit - kemur þér við Veggjatítlur éta gamla bæinn Björgvin Halldórsson sýnir í myndaalbúmið Hver ræður alfræðikrossgátuna og fréttagátuna? Klara í Nylon opnar fataskápinn Kolbrún yfirheyrir Árna Þórarinsson Hilmir Snær svarar 24 spurningum Hvaða helga - blað lestu í dag? Ég kaupi alltaf tímaritiðPopular Mechanics endahef ég haft gaman af þvífrá því að ég var strák- ur,“ segir Eysteinn. „Síðsumars 2006 er ég var að fara í sólar- landaferð keypti ég blaðið og sá þar grein um John McAfee og það sem hann er að gera í fisflugi í Nýju Mexíkó.“ John McAfee er líklega flestum kunnari sem tölvugúrú, enda einn af þeim fyrstu sem þróaði vírus- varnarforrit og vírusleitarvélar. Fjölskyldan í ferðalag „Ég heillaðist af hugmyndinni og því sem hann var að gera þarna og ákvað því bara að hafa samband við þá sem standa að fisfluginu í Nýju Mexíkó. Þeir bjóða upp á sk. „disco- very weekend“ þar sem fólki er boð- ið að koma og fljúga í þrjá daga. Ég hafði svo samband við son minn Eið Snorra sem býr í New York og spurði hvort hann væri ekki til í að koma í flug með mér.“ Upprunalega ætluðu feðgarnir bara tveir saman, en á endanum var ákveðið að fjölskyldurnar tvær færu, Katrín Jónína Óskarsdóttir, eiginkona Eysteins, Eiður Snorri Eysteinsson og sonur hans Aguila Eiðsson og eiginkonan Melida Prado. „Ég var semsagt búinn að bóka helgi í mars hjá þeim John McAfee og félögum. Við fórum fyrst til Phoenix í Arizona og notuðum morguninn þar til að fara í loft- belgjaflug.“ Loftbelgjaflugið fannst Katrínu heldur ógnvekjandi þar sem 14 manns voru saman í körf- unni. „Ég spurði kapteininn hvort við fengjum ekki fallhlífar en hann svaraði að bragði „nei, bara ég“,“ segir Katrín og útskýrir að um grín hafi verið að ræða – enginn hafi fall- hlíf í loftbelg. „Við svifum þarna upp í 3 þúsund feta hæð og það var mjög tilkomumikið að sjá alla hina loft- belgina svífa í kringum okkur.“ Loftbelgir, gamlar kvikmyndir og Howard Hughes Hópurinn kom svo til fisflugvall- arins í Nýju Mexíkó seint um kvöld eftir að hafa þrætt eyðimörkina á bílaleigubíl í rökkrinu. Á áfangastað tók á móti þeim flugkennari einn frá Belgíu, Kristof, og vísaði hann þeim til „herbergis“ sem reyndist í gömlu en uppgerðu Airstream-hjólhýsi. Þessi hjólhýsi eiga sér merka sögu enda hönnuð af Hawley Bowlus sem einnig var yfirhönnuður við smíði Spirit of St. Louis-flugvélarinnar sem Charles Lindbergh flaug, einn síns liðs, yfir Atlantshafið fyrstur manna. Allir gestir McAfee sofa í Airstream-hjólhýsum, sem hann safnar og einkahjólhýsi McAfee sjálfs var upprunalega byggt fyrir flugkappann mikla, Howard Hug- hes. „Við byrjuðum svo daginn eftir í klukkutíma flugi og svo var flogið aftur um kvöldið. Það var byrjað Á leiðinni Eysteinn, Katrín og Aguila á leiðinni til Nýju Mexíkó. Fis McAfee lagar hjálminn hjá Melindu fyrir flugið. Flökkulíf um háloftin Tölvugúru McAfee og Katrín fyrir utan einka hjólhýsi McAfees sem var upp- runalega smíðað fyrir flugkappann og sérvitringinn mikla Howard Hughes. Eysteinn Fjölnir Ara- son var orðinn þreyttur á hefðbundnum sumar- fríum. Í einu slíku fríi rakst hann þó á áhuga- verða grein í tímariti sem kveikti heldur bet- ur í honum. Ingvar Örn Ingvarsson spjallaði við Eystein og konu hans Katrínu Jónínu Ósk- arsdóttur um flug þeirra á fisi í Nýju Mexíkó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.