Morgunblaðið - 13.10.2007, Side 59

Morgunblaðið - 13.10.2007, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 59 Sími 530 1919 www.haskolabio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Stærsta kvikmyndahús landsins Good Luck Chuck kl. 3.20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára The Kingdom kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 Heima - Sigurrós kl. 4 - 6 - 8 - 10 Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Sagan sem mátti ekki segja. eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - E.E., DV eeee - S.G., Rás 2 eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Hljómsveitin Sigur Rós hélt í ógleymanlega tónleikaferð um Ísland sumarið 2006. Samspil Sigur Rósar, náttúru Íslands og íslensku þjóðarinnar má finna í þessu ógleymanlegu meistarastykki Sigur Rósar, mynd sem enginn má missa af! “TOP 10 CONCEPT FILMS EVER” - OBSERVER eeeee “HEIMA ER BEST” - MBL eeeee - FBL eeeee “VÁ” - BLAÐIÐ eeeee “MEÐ GÆSAHÚÐ AF HRIFNINGU” - DV eeeee - Q eeee - EMPIRE Sýnd með íslensku tali GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 4 Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Sýnd kl. 2 og 4 Miðasala á HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHAEL MANN OG LEIKSTJÓRANUM PETER BERG eeee “MARGNÞRUNGIN SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20-POWER B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHAEL MANN OG LEIKSTJÓRANUM PETER BERG eeee “MARGNÞRUNGIN SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? Sýnd kl. 2, 5:40, 8 og 10:20 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Bölvun eða blessun ? Sofðu einu sinni hjá Chuck og næsti maður sem þú hittir er ást lífs þíns. Brjálæðislega fyndin mynd!! 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 1:45 eeee - R.V.E., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ 10:20 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * eeeee - L.I.B, TOPP5.IS Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „VIÐ ætlum bara að búa til skemmtilega stemningu,“ segir Birgir Ísleifur Gunnarsson, for- sprakki hljómsveitarinnar Motion Boys, sem stendur fyrir all- sérstökum tónleikum á Organ í kvöld. „Við verðum til dæmis með Lalla töfra- mann sem ætlar að vera með einhverja galdra inn á milli atriða. Það skapar örugglega svolítið fyndna stemningu,“ segir Birgir, en heyrst hefur að um stór- hættuleg áhættuatriði sé að ræða. „Svo verður Hörður Bragason með svona ís- hokkí-orgeltónlist. Það verður örugglega svolítið fyndið, en um leið mjög skemmtilegt.“ Helsta tilefni tónleikanna er þó að ný smáskífa Motion Boys með laginu „Steal Your Love“ er kom- in út, en hún er fáanleg á vef Smekkleysu, líkt og aðrar smá- skífur sveitarinnar. Það þarf lík- legast ekki að taka fram að lagið Ástinni stolið á Organ Morgunblaðið/Sverrir Á hreyfingu Það verður án efa fjör á Organ í kvöld og langt fram á nótt. Motion Boys og félagar standa fyrir sérlega sérstæðum tónleikum í kvöld Stuldur Umslag smáskífunnar. verður spilað í „fullri lengd“ á tón- leikunum, líkt og það er orðað í fréttatilkynningu. Johnny Sexual sér um upphitun en að tónleikunum loknum tekur DJ Lazer við og spilar langt fram eftir nóttu. Húsið verður opnað kl. 22 og miðaverð er 808 krónur. www.myspace.com/motionboys www.smekkleysa.net

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.