Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 47
Daníelsdóttir. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 (á Granda) opnaður mánudag kl. 13 og verður opinn virka daga kl. 13-18. Heim- ilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. „Góð spurning“, námskeið um Hjálpræð- isherinn, þriðjudag kl. 19. HÓLADÓMKIRKJA | Prestsvígsla verður á morgun, sunnudag, kl. 14. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup Hólastiftis, víg- ir Hildi Ingu Rúnarsdóttur til afleys- ingaþjónustu í Fáskrúðsfjarðarprestakalli. Félagar úr kór Hóladómkirkju leiða söng undir stjórn Jóhanns Bjarnasonar org- anista. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLADELFÍA: | English service at 12.30 pm. Alm. sam- koma kl. 16.30, ræðum. Jón Þ. Eyjólfs- son, Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Barnakirkja fyrir 1-13 ára. Bein úts. á Lind- inni og www.gospel.is. Samkoma á Omega í Fíladelfíu kl. 20. filadelfia@go- spel.is. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: | Guðs- þjónusta í finnsku kirkjunni í Gamla Stan 14. okt. kl. 14.30. Kór Árbæjarkirkju syng- ur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. ÍS- ÍS-kórinn syngur, Brynja Guðmundsdóttir leikur á píanó, Krisztina Kalló á orgel og Einar Sveinbjörnsson á fiðlu. Kirkjukaffi. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Barnastarf kl. 11 og fræðsla á sama tíma fyrir full- orðna. Böðvar Björgvinsson kennir. Sam- koma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Edda M. Swan predikar. Myndbrot sýnt frá ráðstefnu Bills Johnsons í Bergen. Einnig heilög kvöldmáltíð. Samkoma á Eyjólfs- stöðum á Héraði kl. 20. KEFLAVÍKURKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Kvenfélagskonur koma í heimsókn og velja sálma, undirbúa predikun með presti, taka á móti kirkju- gestum og lesa texta. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista, prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. KFUM og KFUK: | Bænavaka með Taizé verður í KFUM og KFUK, Holtav. 28, kl. 20. KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum | Sunnu- dagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13, um- sjón hafa María Rut Baldursdóttir og Lilja Dögg Bjarnadóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta fellur niður vegna lagfæringar á hitakerfi. Barna- starf kl. 12.30, verður að þessu sinni í safnaðarheimilinu Borgum, umsjón hafa Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Kyrrð- ar- og bænastund þriðjudag kl. 12.10. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Hring- braut kl. 10.30, sr. Kjartan Örn Sig- urbjörnsson, organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: | Messa og barna- starf kl. 11. Kammerkór Langholtskirkju syngur, prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson, organisti Jón Stefánsson, messuhópur annast lestra. Messunni er útvarpað. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með Rut og Steinunni í safn- aðarheimilið. LAUGARNESKIRKJA: | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11, sunnudagaskólaleiðtog- arnir leiða stundina. Guðsþjónusta í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu kl. 13. Kvöldmessa kl. 20. Halldór Gylfason leikari segir ögursögu og frumfl. eigið lag og ljóð. Kór og starfsfólk kirkjunnar þjóna. LÁGAFELLSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Kvenfélagskonur lesa ritningartexta, félagar úr kór Lágafellskirkju og Vorboð- arnir, kór eldri borgara syngja, organisti Guðmundur Ómar Óskarsson, meðhjálp- ari Arndís Linn, prestur sr. Þórhildur Ólafs. LINDASÓKN í Kópavogi: | Messa og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Lof- sveit Lindakirkju leiðir safnaðarsönginn. Prestur: Guðmundur Karl Brynjarsson. NESKIRKJA: | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Vox academica leiða safn- aðarsöng, organisti Elías Davíðsson, sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjón- ar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Leikir, sögur og söngur. Kaffi og spjall á Torginu. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): | Sunnudagaskóli kl. 11, umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, Dagmar Kunákova og Jenný Þórkatla Magn- úsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: | Kirkjudagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag kl. 14 og árleg kaffisala kvenfélagsins verður að lokinni messu. Safnaðarpresturinn verður með töfrabrögð og/eða sjónhverfingar fyr- ir börn á öllum aldri þar sem þetta er fjöl- skyldumessa. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í Hlíðardalsskóla Ölfusi. „Hvern segja menn mannssoninn vera?“ Ræðumaður: Hermann Bjarnasson. Lofgjörð og fyr- irbæn. Barnastarf. Ath. breyttan stað og samkomutíma. SELFOSSKIRKJA: | Messa kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Ólafía Sverrisdóttir og Markús Sigurðsson lesa ritning- arlestra. Barnasamkoma kl. 11.15. Tíðagjörð í kirkjunni þriðjudaga til föstu- daga kl. 10. Kaffisopi í safnaðarheim- ilinu á eftir. SELJAKIRKJA: | Barnaguðsþjónusta kl. 11, söngur, saga, ný mynd. Almenn guðsþjónusta kl. 14, sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Kirkjukórinn leið- ir sönginn, organisti Jón Bjarnason. SELTJARNARNESKIRKJA: | Messa kl. 11, Kammerkór kirkjunnar leiðir tónlist- arflutning undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. Sunnudaga- skólinn er á sama tíma. Prestur er Sig- urður Grétar Helgason. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta á morgun, sunnudag, kl. 14, sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar, organisti er Ester Ólafsdóttir. Ester, ásamt bandarískum háskólanemum á Sólheimum, sér um tónlistaratriði. Með- hjálparar eru Erla Thomsen og Eyþór Jó- hannsson. VEGURINN kirkja fyrir þig | Smiðjuvegi 5. Samkoma kl. 11. Kennsla fyrir alla aldurs- hópa, Hafsteinn Einarsson kennir. Máltíð að samkomu lokinni. Samkoma kl. 19, Jón G. Sigurjónsson prédikar. Lofgjörð, fyr- irbænir og samfélag í kaffisal á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA: | Messa kl. 11, sr. Frið- rik J. Hjartar þjónar, fermingarbörn lesa ritningarlestra. Barn borið til skírnar, fé- lagar úr Kór Vídalínskirkju leiða safn- aðarsönginn, organisti Bjartur Logi Guðna- son. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Eftir messu er boðið upp á molasopa í safnaðarheimilinu. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Sunnu- dagaskóli kl. 11, stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 13, kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Sunnudaga- skóli kl. 11 í umsj. Hönnu Vilhjálmsdóttur, Ástríðar H. Sigurðardóttur, Gunnhildar H. Baldursdóttur og María R. Baldursdóttur. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 47 Kveðjumessa í Grafarvogskirkju Kveðjumessa séra Önnu Sigríðar Pálsdóttur verður á morgun, 14. október, kl. 14, ath. breyttan messu- tíma. Allir kórar kirkjunnar syngja og prestar safnaðarins séra Vigfús Þór Árnason, séra Bjarni Þór Bjarnason, séra Lena Rós Matthías- dóttir þjóna fyrir altari og séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Organistar: Hörður Bragason og Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Kontra- bassi Birgir Bragason, trommur Gunnar Einar Steingrímsson. Stjórnendur barnakóra: Gróa Hreinsdóttir og Svava Kristín Ing- ólfsdóttir Kaffiveitingar eftir messu. Kirkjudagur Bessastaðasóknar Árlegur kirkjudagur Bessa- staðasóknar verður haldinn hátíð- legur á morgun, sunnudag. Dagskrá hefst með sunnudagaskóla í sal Álftanesskóla kl. 11, í umsjón Bolla Más, Matthildar, Snædísar og Sunnu Dóru. Hátíðarmessa verður í Bessa- staðakirkju kl. 14. Ólafur G. Ein- arsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, prédikar en sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Guðberg Al- freðsson annast altarisþjónustuna. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Þóru Gísladóttur og Álftaneskórinn syngur. Söngstjóri og organisti er Bjartur Logi Guðna- son. Þeim fermingarbörnum sem fermdust í Bessastaðakirkju fyrir 50 árum er jafnan boðið sérstaklega til kirkjudagsmessunnar en í ár er það aðeins einn einstaklingur, Úlfar Ár- mannsson, en hann hefur búið alla sína tíð á Álftanesi. Að lokinni messu er kirkjukaffi Kvenfélags Álftaness í Hátíðarsal Íþróttamiðstöðvarinnar. Þar munu yngri Skólakór Álftaness syngja undir stjórn Lindu Margrétar Sig- fúsdóttur og Álftaneskórinn undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar. All- ur ágóði kaffisölunnar rennur til líknarmála á Álftanesi. MIRALE Síðumúla 33 108 Reykjavík sími: 517 1020 Opið mán.–föstud. 11–18 laugardag 11–16 www.mirale.is Fegraðu þitt heimili! 40% afsláttur af þessum vinsælu kertastjökum aðeins í dag áður kr. 3.900,- nú kr. 2.340,- takmarkað magn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.