Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 55 ANGELINA JOLIE og George Clooney eru kynþokkafyllstu ofur- hetjurnar samkvæmt könnun sem var gerð á dögunum í tilefni af út- komu ofurhetjumyndarinnar Fan- tastic Four: Rise of the Silver Surfer á mynddiski. Jolie hlaut flest at- kvæði (36%) fyrir túlkun sína á Löru Croft í Tomb Raider myndunum og Clooney varð hlutskarpastur fyrir hlutverk sitt í Batman-myndinni Batman and Robin sem þó verður seint talin með bestu ofurhetju- myndum Hollywood. Jessica Alba kom næst á hæla Jol- ie með 19 % atkvæðahlutfall fyrir hlutverk sitt sem Sue Storm í Fan- tastic Four en Halle Berry kom þar næst með 11% fyrir túlkun sína á Catwoman og skaut þar Michelle Pfeiffer ref fyrir rass, en Pfeiffer lék Kattarkonuna ógurlegu í Batman Returns. Næstflest atkvæði í karlaflokkn- um fékk fyrsti Ofurmaðurinn, Chri- stopher Reeve, fyrir hlutverk sitt í Superman (1978) en þar á eftir komu þeir Christian Bale (Batman), Hugh Jackman (Wolverine - X-Men) og Tobey Maguire (Spider-Man). Topp 10 listi ofurkvenna 1. Angelina Jolie - Lara Croft, Tomb Raider 2. Jessica Alba - Sue Storm, Fan- tastic Four 3. Halle Berry - Catwoman, Cat- woman 4. Michelle Pfeiffer - Catwoman, Batman Returns 5. Jane Fonda - Barbarella, Barba- rella 6. Lynda Carter - Wonderwoman, Wonderwoman 7. Sarah Michelle Gellar - Buffy, Buffy the Vampire Slayer 8. Alicia Silverstone - Batgirl, Bat- man and Robin 9. Jennifer Garner - Elektra, Elektra 10. Michelle Ryan - Bionic Woman, Bionic Woman Topp tíu listi ofurmanna 1. George Clooney - Batman, Bat- man and Robin 2. Christopher Reeve - Superman, Superman 3. Christian Bale - Batman, Bat- man Begins 4. Hugh Jackman - Wolverine, X- Men 5. Tobey Maguire - Spider-Man, Spider-Man 6. Ben Affleck - Daredevil, Darede- vil 7. Brandon Routh - Superman, Su- perman Returns 8) Eric Bana - Dr. Bruce Banner/ The Hulk, The Incredible Hulk cent 9. Ioan Gruffudd - Mr. Fantastic, The Fantastic Four 10) Val Kilmer - Batman, Batman Forever Kynþokkafyllstu ofurhetjurnar Angelina Jolie Í hlutverki fornleifafræðings- ins léttklædda Löru Croft. Hel-köttaður George Clooney túlkaði svöl- ustu ofurhetjuna í verstu myndinni. Stormasöm Þokkadísin Jessica Alba er kunn ofurkvennahlutverkinu. Ofurmennið Christopher Reeve lagði lín- urnar fyrir ofurmenni síðari ára. Þjóðhagslegur ávinningur lyfja Málstofa í Þjóðminjasafni Íslands, miðvikudaginn 17. október. Frumtök, samtök framleiðenda frumlyfja, og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands standa fyrir málstofu um gildi lyfja í heilsuhagfræðilegu tilliti. Dagskrá: 12.00 Léttar veitingar 12.30 Fundur settur Ávarp heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson Heilsufar og stjórnarfar: Hagfræði beitt við stefnumótun í heilbrigðismálum Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Ph.D., Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Productivity of pharmaceuticals in society: Disease-specific research approach Petri Parvinen, Ph.D., Nordic Healthcare Group Pallborðsumræður Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Petri Parvinen Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar og stjórnarformaður Tryggingastofnunar ríkisins Stjórnandi umræðu: Prófessor Gylfi Zoega, skorarformaður hagfræðiskorar HÍ Fundarstjóri: Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka 14.00 Fundarlok Aðgangur er ókeypis og öllum heimill HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.