Morgunblaðið - 27.10.2007, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 9
FRÉTTIR
Á AÐALFUNDI Félags ábyrgra
feðra nýlega var ákveðið að
breyta nafni félagsins í Félag um
foreldrajafnrétti. Félagið áform-
ar að halda veglega upp á 10 ára
afmæli sitt á feðradaginn hinn
11. nóvember nk. Hægt er að
gerast félagsmaður á foreldra-
jafnrétti.is.
„Ástæður nafnbreytingarinnar
eru breyttar aðstæður í þjóð-
félaginu. Ástæðulaust er að kyn-
greina þann aðstöðumun sem rík-
ir milli foreldra eftir því hvort
þeir búa með börnum sínum á
sama lögheimili eða ekki,“ segir í
tilkynningu frá félaginu.
Félag skiptir
um nafn
GLERBROT hefur
fundist í rauðvíns-
flösku af tegundinni
Amalaya de Colomé
2005. ÁTVR og Vífil-
fell hf. biðja við-
skiptavini sem hafa
þessa vöru undir hönd-
um að skila henni í
næstu vínbúð við
fyrsta tækifæri þar
sem hún verður end-
urgreidd.
Í fréttatilkynningu
segir að varan hafi
verið tekin úr sölu í
öllum vínbúðum ÁTVR
og dreifing stöðvuð. Nánari upp-
lýsingar er að finna á vinbud.is.
Glerbrot
fannst í víni STJÓRN BSRB skorar á borg-
aryfirvöld í Reykjavík að ógilda
þegar í stað samninga um sam-
einingu REI og GGE enda sé ekki
rétt að þeim staðið.
Auk þess krefst stjórn samtak-
anna þess að hætt verði við
áform um hlutafélagavæðingu
Orkuveitu Reykjavíkur og kallar
eftir breytingum á lögum sem
komi í veg fyrir að einkaaðilar
eignist náttúruauðlindir þjóð-
arinnar.
Þetta er meðal þess sem fram
kemur í ályktun sem stjórn BSRB
sendi frá sér í gær.
Ályktun stjórnar BSRB vegna
málefna Orkuveitu Reykjavíkur,
REI/GGE og Hitaveitu Suður-
nesja má finna í heild á vefnum
www.bsrb.is.
BSRB vill ógilda
samningana
GRUND, dvalar- og hjúkrunar-
heimili, við Hringbraut heldur upp
á 85 ára afmæli um helgina.
Laugardaginn 27. október býður
heimilisfólk aðstandendum sínum í
afmæliskaffi, frá klukkan 14-16.
Þann dag verður mikið um að vera
á Grund, tekið verður lagið og
skoðaðar ljósmyndir af starfinu,
handverk heimilisfólks verður til
sölu og víða um húsið verður hægt
að sjá sýnishorn af því gróskumikla
starfi sem boðið er upp á alla daga.
Á sunnudaginn verður hátíðar-
messa á Grund kl. 14. Biskup Ís-
lands, Karl Sigurbjörnsson, mun
prédika. Á mánudaginn er svo boð-
ið til móttöku í hátíðarsal Grundar
klukkan 14-16.
Morgunblaðið/Þorkell
Grund fagnar
85 ára afmæli
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
Afmælisviku lýkur
20% afsláttur
af allri vöru í dag
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
Opið virka daga kl.10-18
Opið laugardag í Bæjarlind kl. 10-16 – Eddufelli kl. 10-14
Samkvæmisfatnaður
með Ásmundi Gunnlaugssyni
Uppbyggjandi, traust og yfirgripsmikið
námskeið fyrir þá sem eiga við streitu, kvíða
eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu.
Hefst miðvikudaginn 7. nóvember.
Kennt á mán. og mið. kl. 20.00 (7 skipti).
Kennslustaður: Menningarmiðstöðin Gerðuberg.
PLÚSFERÐIR – Lágmúla 4 – 105 Reykjavík - Sími 535 2100
Bókaðu strax á www.plusferdir.is
Ferðaskrifstofa
Leyfishafi
Ferðamálastofu
Innifalið í verði: Flug og gisting í 3 nætur og morgunverður,
flugvallaskattar og íslensk fararstjórn.
48.710 kr.
Verð á mann miðað við 2 fullorðna í herbergi á Hotel Catalona Princesa
með morgunverði í 3 nætur.
Verð frá:
9. , 16. , 23. , 30. nóvember og 7. desember.
Helgi i Barcelona
BLÓTGÆLUR EFTIR KRISTÍNU SVÖVU TÓMASDÓTTUR
„BÆÐI BÍTUR
OG SLÆR“
„Hún er köld, írónísk,
æðrulaus en líka
sjóðandi heit
og fyndin.“
– Þröstur Helgason,
Lesbók Mbl.
– Jón Yngvi, Ísland í dag5. SÆTI
Á METS
ÖLULIS
TA
EYMUN
DSSON