Morgunblaðið - 27.10.2007, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 27.10.2007, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 19 HUANG Yan, fjögurra ára kín- verskur drengur, svamlar hér um í sædýrasafninu í Qingdao ásamt fimm ára mjaldri. Ólympíuleikarnir verða í Kína á næsta ári og að und- anförnu hefur verið mikið um alls kyns „íþróttauppákomur“ með börnum. Þessi er ein þeirra en víst þykir að þær yrðu ekki leyfðar á Vesturlöndum. AP Syndur eins og hvalur SERBNESKIR þjóðernissinnar eru sakaðir um að valda vaxandi spennu í Bosníu og jafnvel víðar á Balkan- skaga. Er ástæðan sögð sú, að þeir óttast að missa Kosovo-hérað í hend- ur albanska meirihlutanum þar. Vojislav Kostunica, forsætisráð- herra Serbíu, og þjóðernissinna- flokkur hans hafa hafið eins konar herferð gegn erindreka eða fulltrúa Sameinuðu þjóðanna í Bosníu og saka þeir hann um að vilja fyrirkoma serbneska smáríkinu, sem komið var á fót innan landamæra Bosníu með friðarsamningum 1995. Stuðningsmenn Slobodans heitins Milosevic, fyrrverandi forseta Serb- íu, ganga raunar svo langt að segja, að verði Kosovohérað sjálfstætt, ætti Serbía að viðurkenna sjálfstæði Serbneska lýðveldisins í Bosníu. Að því búnu yrði því boðið að samein- ast Serbíu. Margir segja, að reyni Serbíu- stjórn að ýta und- ir sjálfstæði Bosníu-Serba, muni það kveikja aftur þá elda, sem urðu tugum ef ekki hundruðum þúsunda manna að bana í Bosníustríðinu 1992 til 1995. Enn fara fram viðræður um fram- tíðarstöðu Kosovohéraðs en Serbar segjast aldrei munu samþykkja, að héraðið verði slitið frá Serbíu, sem það tilheyrir nú. Albanski meirihlut- inn er jafnstaðráðinn í lúta ekki lengur yfirráðum Serba. Serbar sagðir kynda undir óróa í Bosníu Vojislav Kostunica                                                                                                                              
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.