Morgunblaðið - 27.10.2007, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 27.10.2007, Qupperneq 31
daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 31 Tilnefndur til BAFTA verðlauna fyrir besta alþjóðlega barnaefnið Myndform ehf • Trönuhraun 1 • Sími: 534 0400 • www.myndform.is • myndform@myndform.is matvörum og öðrum matvörum. Svarið var að svo væri ekki. Lífrænar matvörur væru að vísu eitthvað dýrari en ekki svo mjög að það drægi úr áhuga fólks á að kaupa þessar vörur. Þessi svör hljóta að vekja spurningar um það, hvers vegna líf- rænar matvörur eru enn svo dýrar á Íslandi sem raun ber vitni. Það mátti skilja þann mikla verðmun, sem hér er enn á meðan þessar vörur voru seldar í einni og síðar tveimur sérverzl- unum. Nú eru stórmarkaðir hins vegar einnig með þessar matvörur á boðstólum og leggja undir þær tölu- vert pláss, sem bendir til að sala sé að aukast á þeim. Hvernig stendur á því að aukin sala kemur ekki fram í umtalsverðri verðlækkun á þessum vörum? Er þetta gamla sagan, að hægt sé að bjóða Íslendingum hvað sem er? Það er engin spurning, að lífrænar matvörur standa öðrum matvörum langtum framar að gæðum. Berið saman lífrænt ræktuð epli og venju- leg epli, sem hér eru á boðstólum í stórmörkuðum. Þar er ólíku saman að jafna. Raunar vekur furðu hvað sumar ávaxtategundir eru ótrúlega lélegar að gæðum. Hvers vegna bjóða stórmarkaðir ekki upp á líf- rænt ræktuð epli í ríkara mæli en gert er? Má ekki búast við að hægt sé að lækka verð með stærri inn- kaupum? Kannski er kominn tími á verð- könnun á lífrænt ræktuðum mat- vörum hér og í Kaupmannahöfn til þess að sýna Íslendingum fram á hvað þeir láta bjóða sér? Er engin leið til þess að hinum al- menna borgara verði sýnd sanngirni í viðskiptum? Þessi sami viðmælandi Víkverja sagðist ekki lengur finna lægra fargjald með flugvélum milli Kaupmannahafnar og Keflavíkur en 40-50 þúsund krónur. Hvað veldur? Ómeðvitað verðsamráð?! Einn af viðmæl-endum Víkverja, sem býr í Kaupmanna- höfn, hafði orð á því á dögunum, að framboð á lífrænum matvörum hefði aukizt svo mikið í matvöruverzlunum þar í borg, að í sumum til- vikum mætti telja, að helmingur allrar sölu væri í lífrænum vörum. Víkverji spurði þá í sakleysi sínu hvernig það mætti vera, þar sem verðmunur hlyti að vera jafnmikill í Kaupmannahöfn og á Íslandi á lífrænum        víkverji skrifar | vikverji@mbl.is Skólavörðustíg 21, Reykjavík sími 551 4050 Glæsileg brúðarrúmföt í úrvali Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.