Morgunblaðið - 27.10.2007, Page 46

Morgunblaðið - 27.10.2007, Page 46
46 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF/ MESSUR Á MORGUN AKUREYRARKIRKJA: | Messa kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson, félagar úr messuhópi aðstoða, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja og organisti er Arnór B. Vilbergsson. Súpa og brauð á vægu verði í safn- aðarheimilinu eftir messuna. Sunnudaga- skóli er kl. 11 í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: | Guðsþjónusta 28. október kl. 11, sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar og prédikar. Kirkjukórinn leiðir al- mennan safnaðarsöng, organisti Krisztina Szklenár. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Börnin komi með litla gjöf og skókassa. Fréttir og myndir af verkefninu má nálgast á www.skokassar.net. ÁSKIRKJA: | Sunnudagaskóli kl. 11, í umsjá leiðtoganna Elíasar og Hildar Bjarg- ar. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Vinir og vandamenn heim- ilisfólks velkomnir. Messa í Áskirkju kl. 14. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffi eftir messu. BERGSTAÐAKIRKJA: | Messa kl. 11, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt Fjólu Haraldsdóttur djákna. Álftaneskórinn leiðir lofgjörðina undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar org- anista. Afhending á nýju biblíuþýðingunni. Fermingarbörn og foreldrar hvött til þátt- töku. BESSASTAÐASÓKN: | Sunnudagaskólinn kl. 11, í hátíðarsal Álftanesskóla. Matta, Bolli Már og Sunna Dóra leiða stundina. Hans og Gréta koma í heimsókn. Biblíu- fræðsla og söngur. Hressing að lokinni samveru. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: | Barnaguðsþjónusta verður 28. okt. kl. 11. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Rannveig Ásgeirsdóttir annast stundina. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11, í umsjá Lindu, Jóhanns og Nínu. Yngri barnakór syngur, stjórnandi Gunnhildur Baldursdóttir. Tómasarmessa kl. 20. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Guðsþjónusta 28. október kl. 14. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: | Barnamessa kl. 11, samvera með söng og fræðslu. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Renötu Ivan. For- eldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Stúlkna- og Kammerkórar Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur. Organisti Renata Ivan. Molasopi eftir messu. DIGRANESKIRKJA: | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti Kjart- an Sigurjónsson, kór Digraneskirkju, A- hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Léttar veitingar að messu lokinni. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar Stefánsson þjónar ásamt Ragnhildi Ásgeirsdóttur djákna. Org- anisti er Guðný Einarsdóttir og kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma, umsjón Jón Guðbergsson, söngur og fjölbreytt dag- skrá. Boðið verður upp á súpu og brauð. FÍLADELFÍA: | English service at 12.30pm. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður Leví Traustason, vitn- isburðir frá Alfahelginni. Gospelkór Fíladel- fíu leiðir söng. Barnakirkja fyrir 1-13 ára. Bein úts. á Lindinni og www.gospel.is. Samkoma á Omega frá Fíladelfíu kl. 20. filadelfia@gospel.is. Friðrikskapella | Árdegismessa kl. 9.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt aðstoðarfólki. Org- anisti Guðmundur Vilhjálmsson, einsöngv- ari og kórstjóri Margrét Bóasdóttir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr skátunum leiða sönginn. Æðruleysismessa kl. 20. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Nanda María segir helgi- sögu, Ása Björk þjónar og er með hugleið- ingu fyrir fullorðna fólkið á meðan börnin lita. Carl Möller og Anna Sigga leiða söng- inn og brúðurnar koma í heimsókn. Messu- kaffi og andabrauð eftir guðsþjónustuna. FRÍKIRKJAN KEFAS | Sunnudagaskóli kl. 11, kennsla, söngur, leikir o.fl. Almenn samkoma 28. október kl. 14 þar sem Hreimur H. Garðarsson prédikar. Á sam- komunni verður lofgjörð, barnagæsla, fyr- irbænir og eftir samkomu verður kaffi og samvera. Grafarholtssókn | Sunnudagaskóli kl. 11 í Ingunnarskóla, messa kl. 11 í Þórðarsveig 3. Prestur séra Sigurjón Árni Eyjólfsson. Siðbótar minnst. Organisti Hrönn Helga- dóttir, kirkjukór Grafarholtssóknar syngur. Kirkjukaffi. GRAFARVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11, séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti Aðalheiður Þorsteins- dóttir. Sunnudagaskóli kl. 11, prestur sr. Vigfús Þór Árnason, umsjón: Hjörtur og Rúna, undirleikari Stefán Birkisson. Sunnudagaskóli kl. 11 í Borgarholtsskóla, prestur sr. Lena Rós Matthíasdóttir, um- sjón Dagný, undirleikari Guðlaugur Vikt- orsson. GRENSÁSKIRKJA: | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15, barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu, Lilju Irenu o.fl. Messa kl. 11, altarisganga. Samskot til UNICEF. Messu- hópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju leiðir söng, organisti Árni Arinbjarnarson, prest- ur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: | Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Biskup Íslands prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Sveinbirni Bjarnasyni, sr. Hjálmari Jóns- syni og Svölu S. Thomsen djákna. Guðrún Gísladóttir, forstj. Grundar, les ritning- arlestur. Organisti Kjartan Ólafsson, Elín Ósk Óskarsdóttir stjórnar hátíðarkór Grundar og syngur einsöng. HAFNARFJARÐARKIRKJA: | Guðsþjón- usta í Hásölum Strandbergs kl. 11. Sið- bótardagur og skákmessa, prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, kantor Guðmundur Sigurðsson og Barbörukórinn í Hafnarfirði synur. Skákmenn á Strandbergsmóti lesa ritningarorð. Hádegisverður fyrir skák- menn og gesti. Verðlaunafhending og fjöl- tefli. HALLGRÍMSKIRKJA: | Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Guð- rún Finnbjarnardóttir leiðir messusönginn, organisti Björn Steinar Sólbergsson. Messukaffi. HALLGRÍMSKIRKJA: | Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni og messuþjónum. Mót- ettukór syngur, organisti Björn Steinar Sól- bergsson. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir djákni. Boðið upp á kaffisopa í safnaðarsal eftir messu. HÁTEIGSKIRKJA: | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson sóknarprestur predikar, sr. Guðbjörg Jó- hannesdóttir þjónar fyrir altari, organisti Douglas A. Brotchie. Ný útgáfa Biblíunnar tekin í notkun með viðhöfn. Sóknarnefnd- arfólk, fermingarbörn og barnakór undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur taka þátt í athöfninni. Hríseyjarkirkja | Guðsþjónusta kl. 14, sr. Helgi Hróbjartsson predikar og spilar á orgel. HVERAGERÐISKIRKJA: | Sunnudagaskóli kl. 11. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Barnastarf kl. 11 með fræðslu, söngvum og leikjum. Fræðsla á sama tíma fyrir fullorðna. Ragn- ar Schram kennir. Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Hvað vill Guð með kirkjuna? Samkoma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20 KEFLAVÍKURKIRKJA: | Guðsþjónusta 28. okt. kl. 11. Fjallað verður um þjónustu kirkjunnar og nýja Biblíuþýðingu í ræðu prestsins, sr. Skúla S. Ólafssonar, kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Há- konar Leifssonar. Barnastarfið á sínum stað. KEFLAVÍKURKIRKJA: | Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju 28. okt. kl. 11. Fjallað verður um þjónustu kirkjunnar og nýja bibl- íuþýðingu í ræðu prestsins, sr. Skúla S. Ólafssonar, kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar. Barna- starfið á sínum stað. KFUM og KFUK: | Jól í skókassa – vaka verður á Holtavegi 28 hinn 28. október kl. 20. Verkleg samvera, kakó og piparkökur. KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum | Sunnu- dagskóli í safnaðarheimilinu 28. október kl. 13. Umsjón hafa Lilja Dögg Bjarnadóttir og María Rut Baldursdóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11, prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti og kórstjóri Lenka Má- téova. Barnastarf kl. 12.30, umsjón: Sig- ríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Kyrrðar- og bænastund þriðjudag kl. 12.10. LANGHOLTSKIRKJA: | Fjölskylduguðsþjón- usta og barnastarf kl. 11. Kór Vogaskóla syngur undir stjórn Ágústu Jónsdóttur, prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Barna- starfið hefst í kirkjunni en síðan fara börn- in í safnaðarheimilið með Rut og Stein- unni. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA: | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir héraðspretur prédikar og þjónar ásamt kór, starfsfólki og sjálfboðaliðum safn- aðarins. Messukaffi. Guðsþjónusta í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu kl. 13. Djákni ÖBÍ þjónar ásamt sr. Maríu, org- anista og hópi sjálfboðaliða. LÁGAFELLSKIRKJA: | Messa kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur, org- anisti Jónas Þórir, meðhjálpari Arndís Linn, prestur sr. Þórhildur Ólafs. LINDASÓKN í Kópavogi: | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Keith Reed organisti leiðir safnaðarsöng- inn, sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar. NESKIRKJA: | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson prédikar. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, org- anisti Magnús Ragnarsson, sr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. Kaffi og spjall á Torginu eftir messu. NJARÐVÍKURKIRKJAk (Innri-Njarðvík): | Guðsþjónusta 28. október kl. 11. Prestur er sr. Kjartan Jónsson héraðsprestur, meðhjálpari Kristjana Gísladóttir, organisti Dagmar Kunákova. NJARÐVÍKURKIRKJAk (Innri-Njarðvík): | Sunnudagskóli 28. október kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: | Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr. Pétur Þorsteinsson. Tón- listarflutningur undir handleiðslu organist- ans Kára Allanssonar. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. SALT kristið samfélag | Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð. Samkoma kl. 17, yfirskrift er: „Tökum við keflinu. Látum ekkert stöðva okkur“. Ræðumaður Haraldur Jóhanns- son. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA: | Messa kl. 11. Að- standendur fermingarbarna, Kjartan Garð- arsson og Þórður Árnason lesa ritning- arlestra. Barnasamkoma kl. 11.15. Léttur hádegisverður að lokinni athöfninni. Sr. Gunnar Björnsson. SELJAKIRKJA: | Barnaguðsþjónusta kl. 11, almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar, kirkjukórinn leið- ir sönginn, organisti Jón Bjarnason. Guðs- þjónusta í Skógarbæ kl. 16, sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. SELTJARNARNESKIRKJA: | Messa kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir tón- listarflutning undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. Sunnudagaskól- inn er á sama tíma. Prestur er Hans Mark- ús Hafsteinsson héraðsprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Messa 28. október kl. 11. Kammerkór Mosfellsbæjar syngur trúarleg verk frá ýmsum heims- hornum, stjórnandi Símon H. Ívarsson sem einnig leikur á gítar, Auður Árnadóttir leikur á flautu, Íris Gísladóttir leikur á fiðlu og prestur sr. Egill Hallgrímsson. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta 28. október kl. 14. Ný útgáfa Biblíunnar færð söfnuðinum, dr. Kristinn Ólason prédikar, sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari, org- anisti er Ester Ólafsdóttir. Háskólanemar á Sólheimum taka þátt í tónlist og upp- lestri, almennur safnaðarsöngur STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA | Kvöld- samverustund verður 28. október kl. 20, sr. Helgi Hróbjartsson flytur ræðu og segir frá ferð sinni til Eþíópíu í sumar. Kór Stærra-Árskógskirkju syngur og organisti er Arnór Brynjar Vilbergsson. VEGURINN kirkja fyrir þig | Smiðjuvegi 5. Samkoma kl. 19, Guðlaug Tómasdóttir prédikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffisal á eftir. Samkoma kl. 11 fellur nið- ur vegna lækningadaga. www.vegurinn.is. VÍDALÍNSKIRKJA: | Messa kl. 11. sr. Frið- rik J. Hjartar predikar og þjónar fyrir altari ásamt Nönnu Guðrúnu Zoëga djákna. Kór Vídalínskirkju syngur, organisti Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kvöldvaka kl. 20. Halldóra Matthías- dóttir talar. Gospelkór Jóns Vídalíns syng- ur. Unglingahljómsveitir spila. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Sunnu- dagaskólinn kl. 11, stund fyrir börn á öll- um aldri. Guðsþjónusta kl. 13, kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Sunnudaga- skólinn 28. október kl. 11. Umsjón hafa Hanna Vilhjálmsdóttir, Ástríður Helga Sig- urðardóttir, Gunnhildur Halla Baldursdóttir og María Rut Baldursdóttir. Orð dagsins: Konungsmaðurinn. Jóh. 4 Ártíðardagur Hallgríms Hátíðarmessa verður 28. október kl. 11 í Hallgrímskirkju í tilefni af ártíðardegi Hallgríms Péturssonar (27. október) en í ár eru 333 ár frá andláti þessa mikilhæfa og bæn- heita listamanns. Vart mun enn finnast sá uppvaxni Íslendingur, að hann ekki kunni eitthver bæna- vers eftir Hallgrím. 2 kirkjur á Ís- landi eru kenndar við nafn hans. Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd og Hallgrímskirkja í Reykjavík. Messu sunnudagsins leiða prestar Hallgrímskirkju, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og sr. Birgir Ásgeirsson, sem einnig predikar. Við orgelið verður Björn Steinar Sólbergsson, en Mótettu- kórinn syngur. Messuþjónar að- stoða við messugjörðina. Barna- starfið fer fram með hefðbundnum hætti undir leiðsögn Magneu Sverrisdóttur, djákna. Að messu lokinni er boðið uppá kaffisopa í suðursal kirkjunnar. Ensk messa verður síðan kl. 14, í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Guðrún Finnbjarnardóttir leiðir sönginn, en Björn Steinar Sólbergsson leik- ur á orgelið. Gospel og gleði í Vídalínskirkju Í vetur verða kvöldguðsþjónustur eða kvöldvökur síðasta sunnudag í mánuði í Vídalínskirkju. Tilgang- urinn með þessu nýja helgihaldi er að fleiri finni sig í guðsþjónustu safnaðarins og að brúa kynslóða- bilið og efla félagsauð í bæjar- félaginu. Samverurnar munu ein- kennast af léttir sveiflu í helgri alvöru. Tónlistin mun skipa háan sess og gospelkór Jóns Vídalíns og félagar í kór Vídalínskirkju munu leiða lofgjörðina á kvöldvökunum ásamt unglingahljómsveitum Vída- línskirkju. Tónlistarstjórar eru Þóra Gísladóttir kórstjóri, Jóhann Baldvinsson organisti og æskulýðs- leiðtogarnir Ármann H. Gunn- arsson og Andri Bjarnason. Jafn- framt verða bæjarbúar fengnir til að svara spurningunni „Hvað geri ég til að halda fjölskyldunni saman á 21. öld“. Sunnudagskvöldið 28. október kl. 20 mun Halldóra Matt- híasdóttir takast á við spurning- una. En Halldóra er eiginkona, móðir og framkvæmdarstjóri sölu- sviðs Opinna kerfa. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir kvöldvök- urnar og flytur hugleiðingu. Hressing í safnaðarheimilinu að stund lokinni. Sjá www.gardasokn- .is Sr. Frank prédikar í Neskirkju Á siðbótardegi, 28. október mun sr. Frank M. Halldórsson prédika í Neskirkju. Hann er bæði kunn- ugur prédikunarstólnum og að- stæðum kirkjunnar því hann þjón- aði Nessöfnuði í 40 ár. Sr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Organisti Magnús Ragnarsson. Messan hefst kl. 11. Barnastarfið hefst á sama tíma. Kaffi og spjall á Torginu eftir messu. Trúfræðslutímar í Laugarneskirkju Sr. Bjarni Karlsson sóknarprestur í Laugarneskirkju er með vikulegu trúfræðslutímum sem haldnir eru hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30. Næstu þrjú þriðjudagskvöld mun hann fletta hinni nýju Biblíuþýð- ingu og gefa áheyrendum innsýn í það hvernig Biblían geti orðið ómissandi og dýrmæt í höndum lesandans og veitt innblástur sem skiptir sköpum fyrir lífstíl manns og sjálfsmynd. Síðustu vikur hefur Bjarni fjallað um siðfræðileg mál- efni sem varða hjónaband, fjöl- skyldulíf og gæði náinna tengsla. Kvöldsöngur er í Laugarnes- kirkju öll þriðjudagskvöld kl. 20, þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir sálmasönginn. Frjálst er að sækja kvöldsönginn eða trú- fræðsluna eina og sér. Ensk messa í Hallgrímskirkju Ensk messa á morgun, 28. október, kl. 14. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason, organisti verður Björn Steinar Sólbergsson og Jón- ína Kristinsdóttir mun leiða safn- aðarsöng. Messukaffi. Enskar messur eru haldnar síðasta sunnu- dag hvers mánaðar í kirkjunni. Service in English on the Twenty-second Sunday after Pentecost at Hallgrímskirkja. October 28th at 2 pm. Holy Comm- union. Preacher and Celebrant: The Revd Bjarni Þór Bjarnason. Organist: Björn Steinar Sólbergs- son. Leading Singer: Jónína Krist- insdóttir. Refreshments after the Service. Skákmessa í Hafnarfjarðarkirkju Guðsþjónusta í Hásölum Strand- bergs kl. 11. Siðbótardagur í kirkj- unni og skákmessa. Sr. Gunnþór Ingason sóknarprestur messar og Barbörukórinn í Hafnarfirði syng- ur undir stjórn Guðmundar Sig- urðssonar kantors. Skákmenn á 4. Strandbergsmóti lesa ritningarorð og leiða bænir. Léttur hádeg- isverður fyrir skákmenn og gesti þeirra. Verðlaunafhending og fjöl- tefli við Helga Ólafsson stórmeist- ara. Þemakvöld um Biblíu 21. aldarinnar í Hafnarfjarðarkirkju Í tilefni hinnar nýju þýðingar Bibl- íunnar sem út er komin verður haldið þemakvöld um Biblíu 21. aldarinnar í boði Fullorðinsfræðslu Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 1. nóvember nk. kl. 20.30, í safn- aðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Skoðuð verður ritunarsaga Bibl- íunnar, hvernig hinn gríski og hebreski texti hennar urðu til, hvernig valið var í Biblíusafnið og heimildargildi textanna krufin. Valdir textar verða bornir saman úr hinni nýju þýðingu og þýðing- unni frá 1981 og umdeild merking þýðingarinnar brotin til mergjar. Til hliðsjónar verða hafðar enskar, danskar, sænskar, þýskar og lat- neskar Biblíuþýðingar. Leiðbein- andi er sr. Þórhallur Heimisson prestur við Hafnarfjarðarkirkju. Tómasarmessa í Breiðholtskirkju Tómasarmessan verður í Breið- holtskirkju í Mjódd 28. október, kl. 20. Tómasarmessa hefur verið haldin í Breiðholtskirkju í síðasta sunnudag í mánuði, frá hausti til vors, síðustu tíu árin og verður sami háttur hafður á í vetur. Framkvæmdaaðilar að þessu messuhaldi eru Breiðholtskirkja, Kristilega skólahreyfingin, Félag guðfræðinema og hópur presta og djákna. Tómasarmessan einkennist Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Saurbæjarkirkja (Hallgrímskirkja í Saurbæ), Hvalfjarðarströnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.