Morgunblaðið - 27.10.2007, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 27.10.2007, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Afmælisþakkir Kæru ættingjar og vinir! Hjartans þakkir fyrir gjafir, heillaskeyti og hlýhug sem þið sýnduð mér í tilefni 90 ára afmælisins 16. október. Ingibjörg Björnsdóttir, Æja, frá Stóru-Seylu, Suðurgötu 13 á Sauðárkróki. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand FALLEGT GERVIBROS TAKK KÆRLEGA FYRIR ÞAÐ ÚPS... ÉG BROSTI Í ALVÖRUNNI FYRST SENDI ÉG RIT- STJÓRANUM SÖGUNA... SÍÐAN HLAUPUM VIÐ OG KAUPUM DAGBLAÐIÐ TIL AÐ SJÁ HVERNIG MYNDASAGAN MÍN LÍTUR ÚT Í PRENTI! ÉG HEF ALDREI SKILIÐ HVERNIG MYNDASÖGURNAR KOMAST Í BLÖÐIN ÞARNA ER MAÐKUR! MAÐKAR ERU PÖDDUR, ER ÞAÐ EKKI? ÞETTA ER ÓGEÐSLEGT! HANN ER BÚINN AÐ FLJÓTA ÞARNA Í MARGA DAGA SKÓLINN BYRJAR EKKI FYRR EN EFTIR TÍU MÍNÚTUR. EF MÉR TEKST AÐ SAFNA FIMM PÖDDUM Á MÍNÚTU ÞÁ ER ÉG KOMINN MEÐ NÓGU MARGAR PÖDDUR FYRIR SKORDÝRASAFNIÐ MITT FIMM PÖDDUR Á MÍNÚTU! ÞÚ ERT KLIKKAÐUR! ÞARNA ER ÖNNUR PADDA! ÞETTA ER BARA LÍTILL BÚTUR AF MOLD! HELDUR ÞÚ VIRKILEGA AÐ KENNARINN EIGI EFTIR AÐ SKOÐA HVERJA EINUSTU PÖDDU HJÁ ÞRJÁTÍU NEMENDUM SÆLL, HRÓLFUR HVERNIG HEFUR KONAN ÞÍN ÞAÐ? BARA GOTT... EN ÞÍN? BARA GOTT ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ VIÐ VÆRUM FARNIR AÐ RÁÐAST OF OFT Á SAMA KASTALANN ÞAÐ GÓÐA ER AÐ ÞETTA ER ROSALEGA GOTT FYRIR MAGAVÖÐVANA ÞANNIG AÐ ÞÚ ÁTT Í ERFIÐLEIKUM MEÐ AÐ TENGJAST NETINU... AFSAKIÐ... FYRST VIL ÉG AÐ ÞÚ SLÖKKVIR Á MÓDEMINU ÞÍNU... KLIKK BÍP... BÍP... BÍP... BÍP... JÁ! ÉG ER BÚINN AÐ SEGJA ÞAÐ FIMM SINNUM! ÉG ER BÚINN AÐ GERA ÞAÐ! HVENÆR ÆTLIÐ ÞIÐ FÍFLIN AÐ ÁTTA YKKUR Á ÞVÍ AÐ VANDAMÁLIÐ LIGGUR HJÁ YKKUR? NEI! FYRIR- GEFÐU! KOMDU AFTUR! GHOST RIDER! ÉG HEF EKKI SÉÐ ÞIG FRÁ ÞVÍ AÐ VIÐ BJÖRGUÐUM HEIMINUM SÍÐAST SLAKAÐU Á FÉLAGI, ÞETTA ER PÁSAN OKKAR EKKI VERA FYRIR MÉR ÉG VISSI EKKI AÐ ÞEIR VÆRU AÐ GERA MYND UM KÓNGULÓNA ÉG HEFÐI ÁTT AÐ SJÁ AÐ ÞETTA VÆRI BARA LEIKARI Í BÚNING dagbók|velvakandi Frumvörp til Alþingis ÁFENGISMÁL hafa mikið verið í sviðsljósinu síðustu daga og finnst mér frumvarpið um að heimila sölu á áfengum drykkjum í venjulegum verslunum vera alveg fyrir neðan allar hellur. Núna eru SÁÁ-samtökin búin að vera samningslaus við ríkið í rúm tvö ár, og nú stefnir í að SÁÁ þurfi að fara að skera niður vegna fjárskorts, t.d. að loka bráðamóttöku og þess háttar. Hvernig væri að ganga frá samningum við SÁÁ áður en svona frumvarp er lagt fram? Gunnar Diego. Akranesstrætó MIG langar að spyrja hvort ekki sé hægt að vagn nr. 27, sem gengur á milli Akraness og Reykjavíkur, gangi alla leið niður á Hlemm. Eins og þetta er núna stöðvar strætis- vagninn í Háholti í Mosfellsbæ og þeir farþegar sem ætla niður í bæ þurfa að skipta um vagn og fara all- an Mosfellsbæjarhringinn og þaðan niður í bæ. Þetta kemur sér illa fyrir marga. Þá mætti einnig bæta við ferð um eða upp úr hádegi. Farþegi. Hugleiðing á Þingvöllum TIL umræðu hér eru þær spurn- ingar sem vakna í hvert skipti sem ég kem til Þingvalla. Hvaða snillingi datt það í hug að husla utangarðs hér (á Þingvöllum) tvö skáld? Hvað höfðu þeir unnið til saka svo svaka- legt? Hvers vegna þessir tveir menn? Hversvegna engir aðrir og af hverju ljóðskáld? Af hverju liggur ekki Einar Jónsson myndhöggvari hér, svo dæmi sé tekið, eða Guðjón Samúelsson, eða eru þessi fáu pláss sem eftir eru frátekin og þá fyrir hverja? Megas kannski, eða Davíð Oddsson skáld? Geta kannski auð- menn tryggt sér hérna pláss til framtíðardýrkunar? Ég legg til að karlagreyin verði flutt í bæinn. Ólafur Auðunsson. Horfið geisladiskasafn UM síðustu helgi var geisladiska- safnið mitt tekið úr bifreið minni sem var lagt við Barónsstíg. Engar skemmdir voru unnar á bílnum, en ég sakna sárt hátt í 100 geisladiska sem ég geymdi í hanskahólfi bílsins. Þarna var fullt af afrískri og egypskri tónlist sem mun reynast erfitt að fá aftur. Diskarnir voru í svartri geisladiskamöppu. Hafi ein- hver þetta í fórum sínum biðla ég til þess hins sama um að hafa samband við mig í síma 893 9912. Fundarlaun eru í boði, því þarna er ansi margt tilfinningatengt sem ekki gagnast neinum öðrum. Með von um að fá safnið mitt aft- ur. Sólveig. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Í GÖMLUM sögum segir að við enda regnbogans sé falinn fjárasjóður. Einnig að sá sem kemst undir endann á regnboganum hljóti eina ósk. Þessi fallegi regnbogi teygði sig niður að Laugarnestanga. Morgunblaðið/G.Rúnar Við enda regnbogans FRÉTTIR NÁMSKEIÐ í gæðastjórnun á veg- um Endurmenntunar Háskóla Ís- lands verður haldið á Dunhaga 7 þriðjudaginn 13. nóvember kl. 8.30- 16, miðvikudaginn 14. nóvember og fimmtudaginn 15. nóvember kl. 13- 17 (3x). Kennari verður Davíð Lúðvíks- son, rekstrarverkfræðingur og for- stöðumaður þjónustu- og þróun- arsviðs hjá Samtökum iðnaðarins. Í fréttatilkynningu segir m.a. að farið verði í hugmyndir, aðferðir og þróun gæðastjórnunar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi. Einnig í ábyrgð og hlutverk stjórnenda í gæðastarfi. Gefið er yfirlit yfir ISO 9000 staðlana og altæka gæða- stjórnun. Námskeiðið er ætlað stjórn- endum og starfsmönnum sem taka virkan þátt í að byggja upp gæða- stjórnun og umbótastarf á sínum vinnustað, hvort heldur er í fram- leiðslu eða þjónustu. Verð fyrir námskeiðið er 42.400 kr. Námskeið í gæðastjórnun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.