Morgunblaðið - 27.10.2007, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 53
Krossgáta
Lárétt | 1 æki, 4 spil, 7
svífur, 8 hræfugls, 9 álít,
11 hafa tíma til, 13 at, 14
ól, 15 heiður, 17 skellur,
20 amboð, 22 megnar, 23
fárviðri, 24 dreg í efa, 25
lagvopns.
Lóðrétt | 1 ríki dauðra, 2
ójafnan, 3 aumt, 4 fiðurfé,
5 kona, 6 svarar, 10 bál,
12 skyldmenni, 13 gyðja,
15 mergð, 16 samkom-
urnar, 18 hagur, 19 koma
skapi við, 20 fugl, 21 gaff-
al.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hugarflug, 8 sýlar, 9 tíðum, 10 ætt, 11 múrað, 13
akrar, 15 farms, 18 hláka, 21 ker, 22 Eldey, 23 aular, 24
handfangs.
Lóðrétt: 2 umlar, 3 afræð, 4 fatta, 5 Urður, 6 ásum, 7
smár, 12 aum, 14 kól, 15 flet, 16 rudda, 17 skyld, 18
hraka, 19 áflog, 20 arra.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Fyrir fólkið í kringum þig skiptir
álit þitt máli. Ef þú ert ekki viss um hvað
þér finnst, eða heldur að álit þitt geti sært
einhvern, er betra að segja lítið.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Það sem þig langar til að gera sam-
ræmist ekki því sem þú veist að þú átt að
gera. Eins og þjófur hafi falið hjarta þitt.
Kallaðu á hjartað og það mun svara.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert að lita líf þitt með nýju
litaspjaldi. Þú breytir siðum þínum og
flestum hliðum lífs þíns.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Hleyptu andanum í flöskunni út.
Þér áskotnast nokkrar nýjar óskir og vilt
bera þær upp við einhvern sem getur látið
þær rætast. Framtíðin er björt – hún er
núna!
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þig dreymir um að afla tekna á nýj-
an hátt. Talaðu um það við Vog eða
Krabba. Mikil fjárhagsleg ábyrgð er ávís-
un á þykkt launaumslag.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Ef fólk lítur þig hornauga, skaltu
hunsa það. Þú ert sjálflærð manneskja og
leysir því vandamál á einstakan hátt. Ein-
hleypir finna ástina við að hjálpa vini eða
yfirmanni.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú hefur byrjað á verkefni, ætlast til
að það flæði. Þegar það gerist ekki, verð-
ur þú fyrir vonbrigðum. Líklega er það
merki um að snúa sér að öðru í bili.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Morgunstjörnurnar hjálpa
þér að muna það sem þú gleymdir í gær.
Á einhver afmæli? Hvaða reikning þarf að
borga? Reddaðu því fyrir hádegi og skað-
inn verður lítill.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú æfir þig að elska skilyrð-
islaust – að gefa án þess að ætlast til
nokkurs til baka. Byrjaðu smátt og auktu
svo álagið, ekki reyna of mikið á þig.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú hefur mikil áhrif á fólk, sem
lítur upp til þín, með skoðunum þínum.
En það er vald sem þú vilt ekki hafa núna.
Vertu varkár, svo þú skipir ekki fólki
óvart fyrir.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú þarfnast viðbragða og þú
færð þau. Þar sem þú hlustar á klárt fólk
muntu vaxa hratt. Það sem þú hefur á
prjónunum reynist mjög arðbært.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú vinnur þér inn punkta með því
að neyta að taka þátt í vondum siðum sem
skaða samfélagið. Hringdu strax tilbaka í
fólk og mættu á réttum tíma.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Staðan kom upp í landskeppni á milli
Rússlands og Kína sem fram fór í Niz-
hniy í Novgorod í Rússlandi fyrir
skömmu. Hin kínverska Yang Shen
(2439) hafði svart gegn stöllu sinni
Ekaterina Kovalevskaya (2454). 37...
Hxc3+! 38. Dxc3 Hc8 39. Hxf6+ Kg8
svartur verður nú biskup yfir. 40.
Dxc8+ Bxc8 41. Hhf1 Dc5+ 42. Kb2
Be6 43. Hf8+ Kg7 44. H1f2 Db4+ 45.
Kc1 Dc3+ 46. Kd1 g3 og hvítur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik
Alkrafan tvö lauf.
Norður
♠K82
♥--
♦7652
♣ÁKDG108
Vestur Austur
♠G73 ♠ÁD10964
♥1082 ♥73
♦Á10 ♦9843
♣97642 ♣5
Suður
♠5
♥ÁKDG9654
♦KDG
♣3
Suður spilar 6♥.
Norðmaðurinn Tor Helness og
Bandaríkjamaðurinn Steve Garner
vöktu báðir á alkröfu með spil suðurs í
úrslitaleik HM. Samkvæmt víðustu
skilgreiningu þýðir alkröfuopnun það
eitt að styrkur sé nægur í geim. Og
suður skrökvar engu í þeim efnum;
hann á tíu slagi í hjartasamningi. En
hitt er annað mál að makker býst við
punktaríkari spilum. Alla vega er erfitt
fyrir norður að ímynda sér að það
standi ekki slemma þegar suður byrjar
á því að krefja í geim með 2♣. Enda fór
það svo að slemma var sögð á báðum
borðum. Norðmenn tóku á ásana sína
gegn Garner, en Helness fékk að vinna
6♥, því Zia kom út með tromp.
Kannski hefði Zia átt að vera opnari
fyrir þeim möguleika að tvo ása vant-
aði, því það var göslarabragur á sögn-
um: Helgemo svaraði alkröfunni með
3♣ og Rosenberg í austur kom inn á
3♠. Helness sagði 4♥, Zia 4♠ og nú
stökk Helgemo í 6♣, sem Helness
breytti í 6♥.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Þjóðminjasafnið fær fjölda muna í næsta mánuði fráSvíþjóð sem hafa verið þar í geymslu í 120 ár. Hver
er þjóðminjavörður?
2 Kvörtunum um galla í nýbyggingum rignir inn til Hús-eigendafélagsins. Hver er talsmaður Húseigendafé-
lagsins?
3 Ingibjörg Þorbergs söngkona og tónskáld hélt afmæl-isveislu í fyrrakvöld. Hversu gömul varð hún?
4 Hvaða bók trónir efst á bóksölulistum?
Svör við spurn-
ingum gærdagsins:
1. Hvar býr skopmynda-
teiknarinn Sigmund?
Svar: Í Vestmanna-
eyjum. 2. Danir kjósa til
þings 13. nóvember nk.
Hver er forsætisráð-
herra Dana? Svar: And-
ers Fogh Rasmussen.
3. Hvað fékk kvikmyndin
Veðramót margar til-
nefningar til Eddu-
verðlauna? Svar: 11 4.
Auðunn Helgason knatt-
spyrnumaður í FH hefur ákveðið að ganga til liðs við nýtt félag.
Hvaða? Svar: Fram.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
NÝ BÓNUSVERSLUN verður opn-
uð í Garðabæ í dag, laugardag, kl.
10. Boðið verður upp á fjölda opn-
unartilboða. Verslanir Bónus eru
nú 25 talsins eftir að tveimur litlum
verslunum var lokað í sumar.
Verslunin sem er í sama húsi og
Max, ská á móti IKEA, verður með
nokkuð hefðbundnu Bónussniði þar
sem boðið verður upp á alla helstu
vöruflokka í matvöru og sérvöru
eftir því sem pláss leyfir.
Í tilefni af opnun verslunarinnar
í Garðabæ gefur Bónus íþrótta-
félaginu Stjörnunni eina milljón
króna. Íþróttafélögin í landinu
vinna geysilega mikilvægt uppeld-
is- og forvarnarstarf og það vill
Bónus styðja, segir m.a. í tilkynn-
ingu.
Verslunarstjóri í nýju verslun-
inni verður Bjarni Sæmundsson.
Ný Bónusverslun
opnuð í Garðabæ
STARFSMENN Alcoa Fjarðaáls í
Reyðarfirði lögðu hönd á plóg laug-
ardaginn 20. október síðastliðinn
og unnu að ýmsum verkefnum í
þágu samfélagsins. Í október hafa
starfsmenn Alcoa um allan heim
sinnt sjálfboðavinnu og lagt góðum
málefnum lið.
Í fréttatilkynningu segir að á
Reyðarfirði hafi starfsmenn
Fjarðaáls sett upp leiktæki, merkt
göngu- og hjólreiðastíga, málað
gangbrautir, endurbætt girðingar
og fleira við lóð grunnskólans í
bænum. Annar hópur starfsmanna
fegraði umhverfið með því að tína
rusl frá vinnubúðum í Hólmanesi.
Á Egilsstöðum lögðu starfsmenn
Alcoa m.a. hönd á plóg við end-
urbætur á húsnæði geðræktar-
stöðvarinnar Kompunnar.
Í dag, laugardaginn, 27. október,
munu sjálfboðaliðar úr hópi starfs-
manna Fjarðaáls vinna með ný-
stofnuðu skátafélagi á Egilsstöðum
við að leggja göngustíga og taka til
á útvistarsvæði félagsins. Á Eski-
fjarðardal munu starfsmenn gróð-
ursetja tré sem Fjarðabyggð leggur
til og munu með tíð og tíma setja
skemmtilegan svip á umhverfi golf-
vallarins.
Frekari upplýsingar um fyrir-
tækið má nálgast á vefslóðinni
www.alcoa.com.
Sinna sjálfboðavinnu og
leggja góðum málefnum lið
Gott málefni Hrönn Bergþórs-
dóttir og Karin Birgitta Axels-
dóttir, starfsmenn Fjarðaáls, lögðu
hönd á plóg við endurbætur á geð-
ræktarstöð á Egilsstöðum.