Morgunblaðið - 27.10.2007, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 59
Stærsta kvikmyndahús landsins
Eastern Promises kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Syndir Feðranna kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Good Luck Chuck kl. 3:20 B.i. 16 ára
The Kingdom kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Heima - Sigurrós kl. 4 - 6
Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Sagan sem mátti ekki segja.
Sýnd með
íslensku tali
Sýnd kl. 2 og
4 - 600 kr.
Ef þér þykja
mörgæsir
krúttlegar og
sætar...
þá þekkir þú
ekki Cody!
Miðasala á
HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM
ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA?
eeee
“MARGNÞRUNGIN
SPENNUMYND
MEÐ ÞRUMUENDI„
EMPIRE
Sími 530 1919
www.haskolabio.is
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
* Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu
450
KRÓNUR
*
Í BÍÓ
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára
eeee
„Syndir feðranna dregur engan
á tálar með tilfinningalegu klámi
eða ofsafengnu fári fjölmiðlanna...
Kröftug og átakanleg samfélags-
ádeila... ...vel unnin heimildar-
mynd sem nýtur þess tíma
sem hún fékk til að þroskast.“
- R. H. – FBL
eeee
„Nálgun leikstjóranna er
afar fagleg og það sama má
segja um myndina í heild.“
- DV
eeee
„Uppbygging myndarinnar er mjög
snyrtileg. Allt frá kynningunni til
endalokanna er passað upp á það
að ofbjóða ekki áhorfendum“
- A. S. - MBL
eeee
„ein af betri heimildamyndum
sem gerð hefur verið á Íslandi“
- G.H.J., Rás 2
FRÁ LEIK-
STJÓRANUM
DAVID
CRONEBERG
Sýnd kl. 4
Sýnd kl. 2, 5:45, 8 og 10:15 B.i. 12 ára
HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU...
VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR
FRÁBÆR GRÍNMYND
FRÁ LEIKSTJÓRUM
"THERE´S SOME-
THING ABOUT
MARY"
TOPPMYN
DIN
Á ÍSLANDI
Í DAG
-bara lúxus
Sími 553 2075
FRÁ LEIKSTJÓRANUM
DAVID CRONEBERG
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 ára
eeee
„CRONENBERG BÆTIR UM BETUR MEÐ
GRIMMUM, OFBELDISFULLUM OG JAFNVEL
ENN MISKUNNARLAUSARI GLÆPATRYLLI....
AUÐUG AF FRAMÚRSKARANDI LEIK... ENGINN
GLEYMIR NOKKRU SINNI HNÍFASLAGNUM!“
- SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ
eeeee
„DAVID CRONENBERG OG VIGGO MORTENSEN ERU
ÓTRÚLEG TVENNA, EIN AF ALLRA BESTU ÁRSINS!“
- - S.U.S., RVKFM
11 tilnefningar til Edduverðlauna
Tilnefnd sem
besta heimildar-
mynd ársins
Sýnd kl. 2
HVER SAGÐI
AÐ RISAEÐLUR
VÆRU ÚTDAUÐAR
eeeee
- FBL
eeeee
- BLAÐIÐ
eeeee
“HEIMA ER BEST”
- MBL
eeeee
“MEÐ GÆSAHÚÐ AF
HRIFNINGU”
- DV
Tilnefnd sem besta
heimildarmynd ársins
VICTORIA Beckham hefur að
sögn þeirra sem til þekkja, valdið
miklu uppnámi í fataversluninni
Barneys í New York. Ástæðan er
sú að Victoria hefur lagt það í
vana sinn að skila rándýrum hönn-
unarfötum, sem hún fær sniðin að
líkama sínum. Venjulega væri
þetta ekki mikið mál og svona sér-
sniðin föt eru oft seld aftur ein-
hverjum öðrum viðskiptavini Bar-
neys. Hins vegar er ofurfínn
kroppur Victoriu svo sérstakur að
sérsniðin föt á hana klæða ekki
nokkra aðra manneskju og þýðir
þetta því mikið tap fyrir versl-
unina. Mun mittismál Victoriu
ekki vera meira en 23 tommur
sem kvað vera eðlilegt hjá sjö ára
krökkum, samkvæmt vikublaðinu
US Weekly. Victoria mun vera á
sérstöku fangafæði þessa dagana
vegna yfirvofandi tónleikaferðar
Kryddstúlknanna en á meðal þess
sem er á matseðli Victoriu er hrár
fiskur, quinoa-grjón og edamame-
baunir.
Victoria
með ein-
stakan
kropp
Reuters
Glæsileg Beckham Hvort þessi
múndering er sérhönnuð er ekki
víst, en sérstök er hún.
TÖKUR á kvikmyndinni Englar og
djöflar sem er byggð á samnefndri
bók Dans Browns hefjast í febrúar á
næsta ári. Tom Hanks verður aftur í
hlutverki táknfræðingsins Roberts
Langdons en hann lék eins og al-
kunna er prófessor Langdon í Da
Vinci-lyklinum. Myndin verður að
mestu tekin upp í Evrópu en eins og
þeir vita sem lesið hafa bókina er
sögusvið myndarinnar Vatíkanið í
Róm. Ron Howard mun aftur stýra
framleiðslu og handritshöfundurinn
Akiva Goldsman hefur einnig verið
ráðinn aftur til að skrifa kvikmynda-
handritið. Sony-fyrirtækið sem
framleiðir myndina bindur miklar
vonir við hana og ekki þætti þeim
verra ef hún skákaði Da Vinci-
lyklinum í miðasölu. Frumsýning á
Englum og djöflum er áætluð í des-
ember á næsta ári.
Englar og
djöflar í tökur
í febrúar
Hvert öðru frægara Tom Hanks,
Mona Lisa og Audrey Tautou.