Morgunblaðið - 27.10.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.10.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 59 Stærsta kvikmyndahús landsins Eastern Promises kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 3:20 B.i. 16 ára The Kingdom kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Heima - Sigurrós kl. 4 - 6 Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Sagan sem mátti ekki segja. Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 2 og 4 - 600 kr. Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Miðasala á HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? eeee “MARGNÞRUNGIN SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE Sími 530 1919 www.haskolabio.is 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Kauptu bíómiða í Háskólabíó á * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára eeee „Syndir feðranna dregur engan á tálar með tilfinningalegu klámi eða ofsafengnu fári fjölmiðlanna... Kröftug og átakanleg samfélags- ádeila... ...vel unnin heimildar- mynd sem nýtur þess tíma sem hún fékk til að þroskast.“ - R. H. – FBL eeee „Nálgun leikstjóranna er afar fagleg og það sama má segja um myndina í heild.“ - DV eeee „Uppbygging myndarinnar er mjög snyrtileg. Allt frá kynningunni til endalokanna er passað upp á það að ofbjóða ekki áhorfendum“ - A. S. - MBL eeee „ein af betri heimildamyndum sem gerð hefur verið á Íslandi“ - G.H.J., Rás 2 FRÁ LEIK- STJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 2, 5:45, 8 og 10:15 B.i. 12 ára HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRUM "THERE´S SOME- THING ABOUT MARY" TOPPMYN DIN Á ÍSLANDI Í DAG -bara lúxus Sími 553 2075 FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 ára eeee „CRONENBERG BÆTIR UM BETUR MEÐ GRIMMUM, OFBELDISFULLUM OG JAFNVEL ENN MISKUNNARLAUSARI GLÆPATRYLLI.... AUÐUG AF FRAMÚRSKARANDI LEIK... ENGINN GLEYMIR NOKKRU SINNI HNÍFASLAGNUM!“ - SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ eeeee „DAVID CRONENBERG OG VIGGO MORTENSEN ERU ÓTRÚLEG TVENNA, EIN AF ALLRA BESTU ÁRSINS!“ - - S.U.S., RVKFM 11 tilnefningar til Edduverðlauna Tilnefnd sem besta heimildar- mynd ársins Sýnd kl. 2 HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR eeeee - FBL eeeee - BLAÐIÐ eeeee “HEIMA ER BEST” - MBL eeeee “MEÐ GÆSAHÚÐ AF HRIFNINGU” - DV Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins VICTORIA Beckham hefur að sögn þeirra sem til þekkja, valdið miklu uppnámi í fataversluninni Barneys í New York. Ástæðan er sú að Victoria hefur lagt það í vana sinn að skila rándýrum hönn- unarfötum, sem hún fær sniðin að líkama sínum. Venjulega væri þetta ekki mikið mál og svona sér- sniðin föt eru oft seld aftur ein- hverjum öðrum viðskiptavini Bar- neys. Hins vegar er ofurfínn kroppur Victoriu svo sérstakur að sérsniðin föt á hana klæða ekki nokkra aðra manneskju og þýðir þetta því mikið tap fyrir versl- unina. Mun mittismál Victoriu ekki vera meira en 23 tommur sem kvað vera eðlilegt hjá sjö ára krökkum, samkvæmt vikublaðinu US Weekly. Victoria mun vera á sérstöku fangafæði þessa dagana vegna yfirvofandi tónleikaferðar Kryddstúlknanna en á meðal þess sem er á matseðli Victoriu er hrár fiskur, quinoa-grjón og edamame- baunir. Victoria með ein- stakan kropp Reuters Glæsileg Beckham Hvort þessi múndering er sérhönnuð er ekki víst, en sérstök er hún. TÖKUR á kvikmyndinni Englar og djöflar sem er byggð á samnefndri bók Dans Browns hefjast í febrúar á næsta ári. Tom Hanks verður aftur í hlutverki táknfræðingsins Roberts Langdons en hann lék eins og al- kunna er prófessor Langdon í Da Vinci-lyklinum. Myndin verður að mestu tekin upp í Evrópu en eins og þeir vita sem lesið hafa bókina er sögusvið myndarinnar Vatíkanið í Róm. Ron Howard mun aftur stýra framleiðslu og handritshöfundurinn Akiva Goldsman hefur einnig verið ráðinn aftur til að skrifa kvikmynda- handritið. Sony-fyrirtækið sem framleiðir myndina bindur miklar vonir við hana og ekki þætti þeim verra ef hún skákaði Da Vinci- lyklinum í miðasölu. Frumsýning á Englum og djöflum er áætluð í des- ember á næsta ári. Englar og djöflar í tökur í febrúar Hvert öðru frægara Tom Hanks, Mona Lisa og Audrey Tautou.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.