Morgunblaðið - 27.10.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 27.10.2007, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á SAMBÍÓIN - EINA THE INVASION kl. 8:20D - 10:30D B.i. 16 ára DIGITAL DARK IS RISING kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 16 ára STARDUST kl. 5:50D B.i. 10 ára DIGITAL RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ / KRINGLUNNI 600 kr.M iðaverð eee A.S. eeee - V.J.V., TOPP5.IS eeee - S.F.S, FILM.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / ÁLFABAKKA STARDUST kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára NO RESERVATIONS kl. 8 LEYFÐ CHUCK AND LARRY kl. 10:20 B.i.12.ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 12:30 - 3 LEYFÐ SHREK 3 m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ BRATZ kl. 3:40 LEYFÐ THE INVASION kl. 5:50 - 8D - 10:20D B.i.16.ára DIGITAL THE INVASION kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ HEARTBREAK KID kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ LÚXUS VIP VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA H GA SÝND Á SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI NICOLE KIDMAN DANIEL CRAIG BYGGÐ Á KVIKMYNDINNI „INVASION OF THE BODY SNATCHERS“ FRÁ LEIKSTJÓRA DOWNFALL OG WACHOWSKI BRÆÐRUM, HANDRITSHÖFUNDUM MATRIX. ÞEGAR Á BJÁTAR MÁ TREYSTA Á ÞAÐ AÐ SANNAR HETJUR GEFAST EKKI UPP! CHRISTOPHER REEVES (SUPERMAN) ER MAÐURINN Á BAK VIÐ ÞESSA MYND, ENDA TALDI AÐ BOÐ- SKAPURINN ÆTTI VIÐ ALLA, UNGA SEM ALDNA. Hann þarf að finna sex falda töfragripi á aðeins fimm dögum... til að bjarga heiminum frá tortímingu! Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon. SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAM eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI The Dark is Rising Ævintýramyndin The Dark is Rising (einnig nefnd The Seeker) er byggð á skáldsögu Sus- an Cooper frá árinu 1973 og fjallar um Will Stanton, ungan strák sem uppgötvar sér til mikillar undrunar að hann er ekki bara eilífur, heldur staddur í miðjum átökum góðs og ills sem staðið hafa frá örófi alda. Í hönd fer æsi- spennandi leit að sex töfragripum sem hann verður að hafa upp á á fimm dögum til að koma í veg fyrir heimsendi. Leikstjóri er David L. Cunningham en í aðalhlutverkum eru Alex- ander Ludwig, Frances Conroy, Ian McShane og Christopher Eccleston. Metacritic.com 38/100 The Invasion Kvikmyndin The Invasion (Innrásin) er end- urgerð á kvikmyndinni Invasion of the Body Snatchers frá árinu 1956. Sagan hefst á brot- lendingu geimskips sem hefur þær afleiðingar í för með sér að undarlegur sjúkdómur fer að herja á fólk í svefni. Sálfræðingurinn Carol Bennell og kollegi hennar Ben Driscoll ein- henda sér í að bjarga mannkyninu en eina leið- in til að verjast smiti er að halda sér vakandi. Leikstjórn er í höndum Oliver Hirschbiegel en með aðalhlutverk fara Nicole Kidman, Daniel Craig, Jeremy Northam, Jackson Bond, Vero- nica Cartwright, Roger Rees og Jeffrey Wright. Metacritic.com 45/100 Eastern Promises Nýjast mynd Davids Cronenberg hefst á því að Anna, ljósmóðir af annarri kynslóð inn- fluttra Rússa í Englandi, kemst fyrir tilviljun að hræðilegum sannleika sem sviptir hulunni af hræðilegum verknaði sem er aðeins topp- urinn á ísjaka stórvirkrar glæpastarfsemi rússnesku mafíunnar. Anna tekur á móti barni kornungrar, rússneskrar stúlku sem lifir ekki af fæðinguna en skilur eftir sig meybarn og nákvæma dagbók yfir hroðalega atburðarás síðasta ársins í lífi hennar. Gegn vilja móður sinnar og rússnesks frænda leggur hún af stað í leit að aðstandendum barnsins og móð- urinnar látnu. Sú leit mun hafa óvæntar og hættulegar af- leiðingar. Leikstjóri myndarinn er David Cronen- berg en í aðalhlutverkum eru Viggo Morten- sen, Naomi Watts, Vincent Cassel, Sinéad Cusack, Donald Sumpter og Armin Mueller- Stahl. Metacritic.com 82/100 Ævintýri, innrás og skipulagðir glæpir Ófrýnilegur Viggo Mortensen þykir fara á kostum í Eastern Promises. Eilíft streð Það er greinilega ekki tekið út með sældinni að vera ódrepandi. Innrásin Farsótt herjar á mannfólkið í svefni. Sem betur fer er Kidman ekki langt undan. FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.