Morgunblaðið - 27.10.2007, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á SAMBÍÓIN - EINA
THE INVASION kl. 8:20D - 10:30D B.i. 16 ára DIGITAL
DARK IS RISING kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 16 ára
STARDUST kl. 5:50D B.i. 10 ára DIGITAL
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
600 kr.M
iðaverð
eee
A.S.
eeee
- V.J.V., TOPP5.IS
eeee
- S.F.S, FILM.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
/ ÁLFABAKKA
STARDUST kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára
NO RESERVATIONS kl. 8 LEYFÐ
CHUCK AND LARRY kl. 10:20 B.i.12.ára
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 12:30 - 3 LEYFÐ
SHREK 3 m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ
BRATZ kl. 3:40 LEYFÐ
THE INVASION kl. 5:50 - 8D - 10:20D B.i.16.ára DIGITAL
THE INVASION kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
HEARTBREAK KID kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára
THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára
ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ LÚXUS VIP
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA
H
GA
SÝND Á SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI
NICOLE
KIDMAN
DANIEL
CRAIG
BYGGÐ Á KVIKMYNDINNI „INVASION OF THE BODY SNATCHERS“
FRÁ LEIKSTJÓRA DOWNFALL
OG WACHOWSKI BRÆÐRUM,
HANDRITSHÖFUNDUM MATRIX.
ÞEGAR Á BJÁTAR MÁ TREYSTA Á ÞAÐ AÐ
SANNAR HETJUR GEFAST EKKI UPP!
CHRISTOPHER REEVES (SUPERMAN) ER MAÐURINN
Á BAK VIÐ ÞESSA MYND, ENDA TALDI AÐ BOÐ-
SKAPURINN ÆTTI VIÐ ALLA, UNGA SEM ALDNA.
Hann þarf að finna
sex falda
töfragripi á aðeins
fimm dögum...
til að bjarga
heiminum
frá tortímingu!
Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon.
SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAM
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeee
- S.V, MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
The Dark is Rising
Ævintýramyndin The Dark is Rising (einnig
nefnd The Seeker) er byggð á skáldsögu Sus-
an Cooper frá árinu 1973 og fjallar um Will
Stanton, ungan strák sem uppgötvar sér til
mikillar undrunar að hann er ekki bara eilífur,
heldur staddur í miðjum átökum góðs og ills
sem staðið hafa frá örófi alda. Í hönd fer æsi-
spennandi leit að sex töfragripum sem hann
verður að hafa upp á á fimm dögum til að koma
í veg fyrir heimsendi. Leikstjóri er David L.
Cunningham en í aðalhlutverkum eru Alex-
ander Ludwig, Frances Conroy, Ian McShane
og Christopher Eccleston.
Metacritic.com 38/100
The Invasion
Kvikmyndin The Invasion (Innrásin) er end-
urgerð á kvikmyndinni Invasion of the Body
Snatchers frá árinu 1956. Sagan hefst á brot-
lendingu geimskips sem hefur þær afleiðingar
í för með sér að undarlegur sjúkdómur fer að
herja á fólk í svefni. Sálfræðingurinn Carol
Bennell og kollegi hennar Ben Driscoll ein-
henda sér í að bjarga mannkyninu en eina leið-
in til að verjast smiti er að halda sér vakandi.
Leikstjórn er í höndum Oliver Hirschbiegel en
með aðalhlutverk fara Nicole Kidman, Daniel
Craig, Jeremy Northam, Jackson Bond, Vero-
nica Cartwright, Roger Rees og Jeffrey
Wright.
Metacritic.com 45/100
Eastern Promises
Nýjast mynd Davids Cronenberg hefst á því
að Anna, ljósmóðir af annarri kynslóð inn-
fluttra Rússa í Englandi, kemst fyrir tilviljun
að hræðilegum sannleika sem sviptir hulunni
af hræðilegum verknaði sem er aðeins topp-
urinn á ísjaka stórvirkrar glæpastarfsemi
rússnesku mafíunnar. Anna tekur á móti barni
kornungrar, rússneskrar stúlku sem lifir ekki
af fæðinguna en skilur eftir sig meybarn og
nákvæma dagbók yfir hroðalega atburðarás
síðasta ársins í lífi hennar. Gegn vilja móður
sinnar og rússnesks frænda leggur hún af stað
í leit að aðstandendum barnsins og móð-
urinnar látnu.
Sú leit mun hafa óvæntar og hættulegar af-
leiðingar.
Leikstjóri myndarinn er David Cronen-
berg en í aðalhlutverkum eru Viggo Morten-
sen, Naomi Watts, Vincent Cassel, Sinéad
Cusack, Donald Sumpter og Armin Mueller-
Stahl.
Metacritic.com 82/100
Ævintýri, innrás og skipulagðir glæpir
Ófrýnilegur Viggo Mortensen þykir fara á
kostum í Eastern Promises.
Eilíft streð Það er greinilega ekki tekið út
með sældinni að vera ódrepandi.
Innrásin Farsótt herjar á mannfólkið í svefni.
Sem betur fer er Kidman ekki langt undan.
FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR»