Morgunblaðið - 18.12.2007, Page 10

Morgunblaðið - 18.12.2007, Page 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Handklæði í miklu úrvali... Z-brautir og gluggatjöld Faxafeni 14 l 108 Reykjavík l Sími 525-8200 Það svo sem hvarflar að mönnum að sumt hafi nú bara verið látið fjúka. VEÐUR Með dollarablik í augum og ham-ingjuþrungnum orðum segist iðnaðarráðherrann síkáti telja stofn- un Landsvirkjunar Power mjög já- kvætt skref.     Orðrétt sagði Össur Skarphéðins-son á forsíðu Morgunblaðsins í gær: „Þetta er algerlega í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar og ég fagna þessari ákvörðun Landsvirkj- unar.“     Galvaskur held-ur ráðherr- ann áfram: „Ég hef lengi sagt að fyrirtækið eigi að leggja meiri áherslu á útrás, enda býr Lands- virkjun yfir mik- illi reynslu og finna á henni viðfang erlendis.“     Við þessi orð ráðherrans má geraýmsar athugasemdir. Hvar er þessa stefnu að finna í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem birtist í heild hér í Morgun- blaðinu hinn 24. maí sl.?     Vissulega er þar að finna eftirfar-andi setningu: „Tímabært er að leysa úr læðingi krafta einka- framtaksins svo að íslensk sérþekk- ing og hugvit fái notið sín til fulls í útrás orkufyrirtækja.“     Hvað þýðir þessi setning eig-inlega?     Þýðir hún að fyrirtæki í eigu hinsopinbera eigi að taka þátt í áhættusömum fjárfestingum?     Getur ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksog Samfylkingar skýrt stefnu sína í þessu máli, á þann veg að skilj- ist, og fundið orðum ráðherrans stað í stefnuyfirlýsingu sinni? Eða er þar einnig til of mikils mælzt? STAKSTEINAR Össur Skarphéðinsson Iðnaðarráðherrann síkáti SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                         *(!  + ,- .  & / 0    + -                      !    12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (   " " "      $              :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? %  % % #% "%#  #% %   % % %   %      %                           *$BC $$                              ! "#       $    *! $$ B *! &!' ( $ $' $  )  <2 <! <2 <! <2 & (  $* + ,$- .  -                 <7     %   %   &       % &#  ! <    %  '   (              %   )   ! *    !       +       (     %   (&          ,    '  ! /0 $!$11  $ !$2  $* + Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Kristinn Pétursson | 17. desember Hræætur Ég vona að núverandi viðskiptaráðherra tak- marki aðgengi þessara hrææta að lifandi fórn- arlömbum eignalausra á vergangi – eins og til dæmis fórnarlömbum kvótakerfisins – sem eru hundruð fjöl- skyldna hérlendis. Allt of lengi hefur þessum hrææt- um í mannsmynd verið leyft að ganga sjálfala í skrokk á saklausum fórn- arlömbum aðstæðna – sem þau bera litla ábyrgð á. Þegar stjórnvöld bein- línis hvetja … Meira: kristinnp.blog.is Hallur Magnússon | 17. desember Landsvirkjun Power? Ég er dálítið ráðvilltur gagnvart hinu boðaða, nýja, íslenska ríkisfyr- irtæki – Landsvirkjun Power – sem vænt- anlega mun hefja rekst- ur um áramót. Verður það Landsvirkjun Power sem sjá mun um virkjanaframkvæmdir við Þjórsá – ef túlkun Landsvirkjunar um að fyr- irtækið hafi heimild til þess að ræða og semja við landeigendur um virkjun á grundvelli Títansamninganna stenst – og að ríkið muni veita þeim heimild til virkjunar? … Meira: hallurmagg.blog.is Freyr Hólm Ketilsson | 17. desember jájá… vává og mjámjá… Þriðja helgi af fjórum í aðventu að baki… óhætt að segja að sá þriðji hafi verið já kannski sá besti hingað til… en það er erfitt að gera upp á milli… ólíkur unaður sbr. epli og appelsínur… Stærsti dagur ársins í Enska bolt- anum að baki… mínir menn í Man. Utd. gerðu að venju góða ferð til Bítla- borgarinnar… erum eiginlega að verða áskrifendur að þremur stigum… Meira: freyrholm.blog.is Stefán Friðrik Stefánsson | 17. des. Uppsveifla nýliðans – Clinton talar gegn Obama Eftir sigurför þeldökka þingmannsins Barack Obama í Iowa og New Hampshire, þar sem hann mælist nú á pari við Hillary Rodham Clinton, er um fátt meira rætt en hvort hann muni skáka for- setafrúnni fyrrverandi í baráttunni um útnefningu demókrata í forsetakosn- ingunum 2008. Fram til þessa hefur það verið metið nær öruggt að Hillary Rodham Clinton yrði frambjóðandi flokksins og myndi eiga næsta auðvelt með að næla í útnefninguna. En það er ekki tekið út með sældinni að vera lengi í forystu svona kapphlaups og það getur snúist upp í öndverðu sína er á hólminn kemur. Fyrir forsetakosningarnar 2004 var mikið skorað á Hillary Rodham Clinton að gefa kost á sér gegn George W. Bush. Þá hefði hún getað snúið allri samkeppni upp bara með því að blikka augunum til flokksmanna. Hillary fór ekki fram enda vildi hún standa við lof- orð til íbúa í New York um að klára kjör- tímabil sitt. Hún var hyllt sem sig- urhetja á flokksþinginu í Boston árið 2004 og þau hjónin voru stjörnur þingsins þar sem krýna átti John Kerry sem forsetaefni flokksins í heimaborg sinni. Stjörnumáttur þeirra var þar yf- irgnæfandi allt þingið, þó sérstaklega væri gætt upp á að þau kæmu saman fram bara fyrsta þingdaginn. Það verða mikil tíðindi ef Hillary tap- ar fyrir Barack Obama í þessari bar- áttu. Það er þó margt sem bendir til þess að Hillary eigi framundan tvísýna baráttu við Obama. Það kristallast vel í ummælum Bill Clinton, fyrrum forseta Bandaríkjanna, sem minnti á reynslu- leysi Obama í stjórnmálum um helgina. Hann hafi aðeins gegnt kjörnu embætti í tvö ár og sé óskrifað blað. Nefndi að hann hefði átt að bíða. Líkti sér við hann. Eins og flestir muna var skorað á Clinton að fara fram í forseta- kosningunum 1988 en þá ákvað hann að bíða vegna reynsluleysis. Clinton forseti svona gaf í skyn að Obama hefði átt að gera slíkt hið sama. Það væri of mikil áhætta að veðja á hann. Sigurför Obama að undanförnu þarf kannski ekki að koma að óvörum. Fyrir ári var frækin för hans um New Hamp- shire mikið í umræðunni. ... Meira: stebbifr.blog.is BLOG.IS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.