Morgunblaðið - 18.12.2007, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 18.12.2007, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2007 41 Krossgáta Lárétt | 1 tóbak, 8 ótukt- arleg, 9 bjargbúar, 10 væg, 11 streymi, 13 meiðir, 15 háðsglósur, 18 stöður, 21 ráðsnjöll, 22 fallegu, 23 fiskar, 24 hurðarhúns. Lóðrétt | 2 fuglinn, 3 pinni, 4 óhapps, 5 arf- leifð, 6 snjór, 7 ósoðinn, 12 eyktamark, 14 borð- andi, 15 stofuhúsgagn, 16 reika, 17 sök, 18 uglu, 19 sterk, 20 gömul. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hæpin, 4 kæpan, 7 rellu, 8 týndi, 9 tía, 11 tína, 13 unna, 14 skálm, 15 hási, 17 lund, 20 ask, 22 lyfin, 23 logið, 24 rausa, 25 rúmur. Lóðrétt: 1 hyrnt, 2 pílan, 3 naut, 4 kuta, 5 pínan, 6 neita, 10 íláts, 12 asi, 13 uml, 15 hylur, 16 syfju, 18 ungum, 19 dáður, 20 anga, 21 klár. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Fyrir stuttu síðan þurftir þú á leiðsögn að halda, en nú veitir þú öðrum hana. Vertu þolinmótt foreldri fyrir þá sem líta upp til þín. Þeir gleyma stundum mannasiðunum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Af hverju eru þessi fiðrildi að kitla þig í maganum? Rómantíkin liggur í loft- inu. Samt nennirðu ekki að pæla mikið í því, þig langar meira til að skemmta þér. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú pælir mikið í peningum og ert loksins kominn með á hreint hvernig má bæta ástandið á þeim bænum. Og ótrúlegt en satt; það verður auðvelt. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Einhver sem þér þykir vænt um á auðvelt með að fá hjartað þitt til að slá hraðar. Það er gott að gera sér grein fyr- ir að þú ræður því hver hefur áhrif á þig og hver ekki. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú vilt verða stjarna og reynir að verða bestur í því sem þú ert góður í. Þú ert enn ekki tilbúinn fyrir mikla athygli. Láttu lítið á þér bera og haltu áfram að læra. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú hefur unnið mikið síðustu tvær vikurnar, og nú skaltu ákveða hvernig þú vilt leika þér. Heilsuráð: Fáðu fólk með þér í heilsuátakið og heilsan batnar. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú verður óvænt heppinn, og það er í þínum höndum að spila sem best úr heppninni. Bónus: Þú munt græða mest á því sem er skemmtilegast. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú innir af hendi nákvæm- lega það sem þú álítur þig geta. Það gæti verið áhrifaríkt að þú sæir fyrir þér út- komuna og skapaðir spennu í kringum hana. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú sleppur ekki auðveldlega í dag og þú verður því feginn. Mikil vinna neyðir þig til að horfast í augu við – og verða líklega ástfanginn af – þínum innsta kjarna. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú geislar af hlýju og skyn- semi. Þeir sem þurfa sérstaka umhyggju sækja í þig. Gamall elskhugi gæti verið einn af þeim. Þar gæti orðið til góður vin- skapur. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Sköpun skiptir heilastarfsemi þína miklu máli. Að vinna með tveimur manneskjum sem fá frábærar hug- myndir gæti komið þér á hæsta tind heimsins. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú er fæddur með einstaka hæfi- leika, en núna einbeitir þú þér að því sem þú getur ræktað með lærdómi. Vertu agaður, og þú færð það besta út úr ferl- inu. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bg5 h6 4. Bxf6 exf6 5. Rf3 c6 6. e4 Bb4 7. exd5 Dxd5 8. Dd2 Da5 9. a3 0-0 10. 0-0-0 Bxc3 11. Dxc3 Dxc3 12. bxc3 Bg4 13. Be2 Rd7 14. h3 Be6 15. Hhe1 Rb6 16. Bf1 Hfd8 17. Rd2 Rd5 18. Kb2 Rb6 19. Kc1 Rd5 20. Re4 Bf5 21. Kb2 Bxe4 22. Hxe4 He8 23. Hxe8+ Hxe8 24. c4 Rc7 25. a4 Hd8 26. c3 c5 27. Kc2 Re6 28. d5 Rc7 29. Hb1 Hb8 30. d6 Re8 Staðan kom upp í heimsbikarmót- inu í skák sem er nýlokið í Khanty– Mansiysk í Rússlandi. Rússneski stórmeistarinn Vadim Zvjaginsev (2.674) hafði hvítt í atskák gegn ind- verskum kollega sínum Abhijt Kunte (2.547). 31. d7 Rc7 32. Hxb7! og svartur gafst upp enda staða hans að hruni komin. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Ákvörðun frestað. Norður ♠ÁK74 ♥D106 ♦G83 ♣ÁK5 Vestur Austur ♠952 ♠D106 ♥G8 ♥Á5 ♦K1042 ♦Á76 ♣10984 ♣D7632 Suður ♠G83 ♥K97432 ♦D95 ♣G Suður spilar 4♥. Lauftían kemur út, sagnhafi tekur með ás og spilar litlu trompi úr borði. Austur dúkkar og suður lætur kóng- inn, spilar svo aftur trompi á gosa, drottningu og ás. Austur kemur sér skaðlaust út á laufi. Þetta er góð byrj- un, en hvernig á að halda áfram? Það gæti verið rétt að henda hvort heldur spaða eða tígli í slaginn, en á þessu stigi væri um hreina ágiskun að ræða. Því er betra að gera hvorugt og leika biðleik með því að trompa. Taka svo ♠Á-K og athuga hvort drottningin komi önnur. Þegar drottningin skilar sér ekki hendir sagnhafi spaðagosa í laufkóng og trompar spaða. Liturinn fellur 3-3, þannig að einn tígull fer nið- ur í spaða. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 200 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Guðmundssonar rit-stjóra og þess minnst um helgina. Hvaða blaði stýrði hann? 2 Ljóðabókin Ástarljóð af landi verður þýdd á frönsku afRégis Boyer. Eftir hvern eru ljóðin? 3 Ráðinn hefur verið nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks.Hver er þjálfarinn? 4 Eiður Smári skoraði þriðja mark Barcelona í 3:0-sigri áValencia sl. laugardag. Hver skoraði hin tvö mörkin? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Alþingi hefur endurkjörið umboðsmann Alþingis. Hver er hann? Svar. Tryggvi Gunnarsson. 2. Eggert Magnússon er hættur hjá West Ham og á leið í annað starf. Hvar? Svar: Hjá Knattspyrnu- sambandi Evrópu, UEFA. 3. Dansverkið Einn þáttur mannlegrar hegðunar var flutt í nokkuð sérstökum miðli. Hvar? Svar: Í útvarpi. 4. Málverk prýðir umslag fyrstu plötu hljómsveitarinnar Hjaltalín. Hver er málarinn? Svar: Eggert Pétursson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Eggert dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR UNGMENNAFÉLAG Íslands veitti Bindindisfélagi Fjölbrautaskólans í Garðabæ viðurkenningu Flott án fíknar fyrir frumkvæði í forvarnamálum. Í fréttatilkynn- ingu segir að Guðrún Snorradóttir, verkefnisstjóri for- varnaverkefnisins Flott án fíknar, hafi veitt viðurkenn- inguna. Ásamt viðurkenningunni er öllum hópnum boðið í helgarferð að Laugum í Dalasýslu. Nemendur FG eru þeir fyrstu til að stofna bindindisfélag og UMFÍ hvetur önnur nemendafélög til að feta í fótspor þeirra. Með viðurkenningunni hvetur UMFÍ alla til að virða lög um kaup og notkun á áfengi og tóbaki. UMFÍ hyggst veita fleiri viðurkenningar í framtíðinni til þeirra framhalds- skóla sem eru til fyrirmyndar varðandi samkomur og skemmtanahald þar sem áfengi er sniðgengið með öllu. Flott án fíknar í Garðabæ Flott án fíknar UMFÍ veitti Bindindisfélagi Fjölbrautar í Garðabæ viðurkenningu fyrir frumkvæði í forvörnum. NIÐURRIF húsa í miðborginni verður til umræðu á fundi á veit- ingahúsinu Boston, Laugavegi 28b, í kvöld, þriðjudaginn 18. desember, kl. 20. Formaður Torfusamtakanna, Snorri Freyr Hilmarsson, mætir og setur hlutina í samhengi. Boðað er til fundarins undir heit- inu Björgum miðbænum! Í frétta- tilkynningu segir m.a.: „Til stendur að rífa nærri 100 hús í miðbæ Reykjavíkur, á Laugaveginum, Hverfisgötunni og í Þingholtunum. Hugsanlega á að ryðja Kolaportinu burt og gera bílastæði í staðinn. Eyða á stórum hluta af byggingar- sögu Reykvíkinga. Breyta á gamla miðbænum í Mjóddina eða Spöng- ina. Helstu einkenni höfuðborgar- innar, sem ferðamenn dást að þeg- ar þeir heimsækja hana, verða þurrkuð út af kortinu. Fyrsta lota niðurrifs á að hefjast í upphafi næsta árs. Hún er sem betur fer ekki byrjuð. Það er ennþá hægt að koma í veg fyrir þetta menningar- slys.“ Ræða niðurrif í miðbænum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.