Morgunblaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 41
14Kaupþing gerði á síðari hlutaársins stærstu kaup íslensks
fyrirtækis til þessa þegar fest voru
kaup á bankanum NIBC.
Hvers lenskur er sá banki?
a) Japanskur
b) Finnskur
c) Hollenskur
d) Breskur
15Tveir heimsfrægir bariton-söngvarar komu fram á
Listahátíð í Reykjavík.
Þeir voru:
a) Dimitri Hvorostovskí og Bryn
Terfel
b) Bryn Terfel og Sherril Milnes
c) Sherril Milnes og Håkan Hag-
egård
d) Håkan Hagegård og Thomas
Hampson
16Ólafur Stefánsson varðmeistari með Ciudad Real á
Spáni og einn annar handknattleiks-
maður varð meistari með liði sínu í
útlöndum.
Hvað heitir hann og í hvaða landi
leikur hann?
a) Logi Geirsson í Þýskalandi
b) Ragnar Óskarsson í Frakk-
landi
c) Vignir Svavarsson í Danmörku
d) Arnór Atlason í Danmörku
17Nýtt tónlistartímarit hófgöngu sína á árinu. Blaðið
kallast Monitor en hver er ritstjóri
blaðsins?
a) Birgir Thoroddsen
b) Atli Bollason
c) Birgir Örn Steinarsson
d) Steini Monitor
18 Svonefnd PISA könnunþótti ekki bera hæfni ís-
lenskra grunnskólabarna glæsi-
legt vitni þegar hún var kynnt í
vetur.
Í hvaða sæti lenti Ísland í könn-
uninni?
a) 12.-19. sæti
b) 23.-45. sæti
c) 24.-33. sæti
d) 44.- 49. sæti
19Uppreisnarhreyfing tamíl-tí-granna var oft í fréttum á
árinu en tígrarnir hafa í meira en tvo
áratugi barist fyrir sjálfstæði þjóð-
arbrots síns.
Í hvaða landi búa þeir?
a) Filippseyjum
b) Srí Lanka
c) Sómalíu
d) Senegal
20Erlenda lánshæfismatsfyr-irtækið Moody’s hækkaði
lánshæfismatseinkunn íslensku
bankanna tímabundið í hæstu mögu-
lega einkunn.
Hver var ástæðan?
a) Afar góð ársfjórðungs-
uppgjör bankanna
b) Tilkynning um aukna rík-
isábyrgð fyrir bankana
c) Breytt aðferðafræði Moody’s
d) Villa kom upp í tölvukerfi
Moody’s
21 Íslenskt kvikmyndatónskáldsamdi saxófónkonsert sem
frumfluttur var af Sinfóníuhljóm-
sveit Íslands í haust.
Tónskáldið heitir:
a) Veigar Margeirsson
b) Sigurður Flosason
c) Hilmar Örn Hilmarsson
d) Ólafur Gaukur Þórhallsson
22Helgi Sigurðsson úr Val varvalinn besti leikmaður
Landsbankadeildar karla í knatt-
spyrnu og Matthías Vilhjálmsson úr
FH sá efnilegasti.
Hver var best og hver efnilegust í
kvennadeildinni?
a) Hólmfríður Magnúsdóttir og
Rakel Hönnudóttir
b) Margrét Lára Viðarsdóttir
og Hólmfríður Magnúsdóttir
c) Hólmfríður Magnúsdóttir og
Harpa Þorsteinsdóttir
d) Margrét Lára Viðarsdóttir
og Rakel Hönnudóttir
a) Tryggingamiðstöðin
b) Actavis
c) Flaga Group
d) Mosaic Fashions
32Kim Larsen lék í Vodafone-höllinni síðla hausts.
Hvað kallaðist hljómsveitin sem
skaut Larsen upp á stjörnuhim-
ininn?
a) Petrol
b) Petrolium
c) Gasoline
d) Benzin
33BorgarstjórnarsamstarfFramsóknarflokks og Sjálf-
stæðisflokks sprakk í kjölfar REI
málsins svokallaða.
Hvað hafði samstarfið gengið
marga daga?
a) 309 daga
b) 332 daga
c) 486 daga
d) 497 daga
34Borís Jeltsín, fyrrverandiforseti Rússlands, lést á
árinu, 76 ára að aldri.
Hver tók við forsetaembættinu
af honum um áramótin 1999-
2000?
a) Borís Godúnov
b) Míkhaíl Fradkov
c) Vladímír Pútín
d) Dmítrí Medvedev
35Nýtt símafyrirtæki hófstarfsemi fyrir skömmu hér
á landi.
Hvaða athafnamaður stendur á
bak við Nova?
a) Jón Ásgeir Jóhannesson
b) Lýður Guðmundsson
c) Björgólfur Thor Björgólfsson
d) Hannes Smárason
36Hver er leikstjóri Ára-mótaskaupsins í ár?
a) Óskar Jónason
b) Baltasar Kormákur
c) Ragnar Bragason
d) Ágúst Guðmundsson
37 Íslenskur knattspyrnu-þjálfari vakti athygli er-
lendis þar sem hann þjálfaði með
mjög góðum árangri og kom liði
sínu mun hærra en búist hafði verið
við.
Hver er maðurinn?
a) Eyjólfur Sverrisson
b) Teitur Þórðarson
c) Guðjón Þórðarson
d) Sigurður Jónsson
38Hafnfirðingar höfnuðustækkun álversins í
Straumsvík í íbúakosningu á liðnu
voru. Mjótt var á mununum.
Hvað skildu mörg atkvæði að?
a) 23
b) 33
c) 77
d) 88
39Hægrimaðurinn NicolasSarkozy var kjörinn forseti
Frakklands á árinu og sigraði með
talsverðum mun í seinni umferðinni
en þá er kjörið milli tveggja efstu
frambjóðenda úr fyrri umferð.
Hver var keppinauturinn í seinni
umferð?
a) Francois Hollande
b) Jean-Marie Le Pen
c) Segolene Royal
d) Dominique de Villepin
40Undanfarna mánuði hefurmikill óróleiki og áhættu-
fælni einkennt erlenda fjármála-
markaði.
Hvað er almennt talið hafa valdið
þessum titringi?
a) Óhófleglegar lánveitingar til
vindmillufyrirtækja í Evr-
ópu
b) Ótrygg fasteignalán í Banda-
ríkjunum
c) Of hátt gengi Bandaríkjadals
gagnvart evru og breska
pundinu
d) Ótti markaðsaðila við að
demókrati verði kjörinn
Bandaríkjaforseti
25Yfirmaður Alþjóðabankansvarð að segja af sér á árinu
eftir að í ljós kom að hann hafði hygl-
að ástkonu sinni sem starfaði hjá
stofnuninni.
Hver var þessi yfirmaður?
a) Paul Wolfowitz
b) Horst Köhler
c) Karl Rove
d) Dick Cheney
26Exista var ekki eina íslenskafyrirtækið sem lagðist í vík-
ing til Finnlands. Íslenskur banki
keypti finnska bankann FIM á árinu.
Hver var kaupandinn?
a) Kaupþing
b) Landsbanki
c) Straumur-Burðarás
d) Glitnir
27Hvað kallast síðastabreiðskífa Radiohead
sem í upphafi var einungis fáanleg
á Netinu?
23 Jólasýning Borgarleikhúss-ins er Jesus Christ Superst-
ar.
Hvað breska tvíeyki samdi söng-
leikinn?
a) John Howard - Michael
Shane
b) Tim Best - Jonathan Hic-
kory
c) Longwood, Bradley Smith -
Seth McBest
d) Andrew Lloyd Webber - Tim
Rice
24Forstjóraskipti urðu í FLGroup í vetur.
Hver tók við af hverjum?
a) Sigurður Jónsson tók við af
Bjarna Ármannssyni
b) Jón Sigurðsson tók við af
Hannesi Smárasyni
c) Ármann Jónsson tók við af
Hannesi Smárasyni
d) Jón Sigurðsson tók við af
Jóni Ásgeiri Jóhannssyni
a) In Rainbows
b) Rainbowfish
c) The Bends
d) OK Computer
28Hver sigraði á Íslands-móti karla í höggleik í
sumar?
a) Haraldur Heimisson
b) Björgvin Sigurbergsson
c) Sigurpáll Geir Sveinsson
d) Heiðar Örn Davíðsson
29 Íslensk erfðagreining fór abjóða upp á nýja þjónustu í
vetur.
Hvaða þjónusta var það?
a) Erfðafræðileg rannsókn á
svokölluðum a-2 arfberum
sem geta valdið hettusótt.
b) Erfðafræðileg rannsókn á
skyldleika Ástrala og Íslend-
inga.
c) Skoðun á nýgengi hettusótt-
ar
d) Skoðun á því hvernig erfða-
mengi einstaklinga lítur út
með tilliti til þeirra erfða-
þátta sem vitað er að auka
eða minnka líkur á algengum
sjúkdómum
30Rússar lýstu áhuga á því aðgera jarðgöng milli Síberíu
og Alaska undir sundið á milli svæð-
anna og yrðu þetta lengstu jarðgöng
í heimi, 103 km.
Hvað heitir sundið?
a) Ermarsund
b) Gíbraltarsund
c) Sundasund
d) Beringssund
31Mikil hreyfing var á samsetn-ingu Úrvalsvísitölu Kauphall-
arinnar.
Hvert þessara fyrirtækja var
EKKI skráð af markaði í ár?
21
15
5