Morgunblaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ 1Hvaða grunnskólar lentu ífyrsta, öðru og þriðja sæti í Skrekk 2007?  a) Seljaskóli, Hlíðaskóli og Laugarnesskóli  b) Hagaskóli, Fellaskóli og Langholtsskóli  c) Breiðagerðisskóli, Fellaskóli og Hagaskóli  d) Hlíðaskóli, Seljaskóli og Hagaskóli 2 Jóhann Karl Spánarkonungurvarð mjög vinsæll meðal landa sinna á árinu þegar hann spurði er- lendan þjóðhöfðingja í beinni sjón- varpsútsendingu frá ráðstefnu hvers vegna hann gæti ekki bara haldið sér saman. Hver var þessi þjóðhöfðingi sem var skammaður?  a) George W. Bush  b) Elísabet Bretadrottning  c) Hugo Chavez  d) Evo Morales 3 Strengjakvartett sem oftkemur fram með Sigur Rós heitir:  a) Anima  b) Amina  c) Animal  d) Amiina 4Gordon Brown, forsætisráð-herra Bretlands, lýsti á árinu yfir stuðningi við herferð gegn vöru sem flestir nota og hvatti verslunar- eigendur til að finna lausnir sem hefðu minni umhverfisvanda í för með sér. Hvaða vara er þetta?  a) plastpokar  b) klósettpappír  c) skósverta  d) tannkrem 5Hver er leikstjóri kvikmynd-arinnar Duggholufólksins?  a) Ari Edwald  b) Ari Trausti Guðmundsson  c) Ari Kristinsson  d) Ari Páll Jónsson 6 Íslenskur handknattleiksmaðurvarð markahæsti leikmaður Heimsmeistaramótsins í handknatt- leik sem fram fór í Þýskalandi. Hver var það?  a) Guðjón Valur Sigurðsson  b) Róbert Gunnarsson  c) Sigfús Sigurðsson  d) Ólafur Stefánsson 7Hversu margar konur gegnaráðherrastöðu í ríkisstjórn Íslands?  a) Þrjár  b) Fjórar  c) Fimm  d) Sex 8Aðalstjórnandi Sinfóníu-hljómsveitar Íslands heitir:  a) Petri Sakari  b) Pietro Gamba  c) Rumon Gamba  d) Petri Vänskä 9Hvað heitir konan sem hlautharkalega meðferð landa- mæravarða á JFK-flugvelli í New York á dögunum?  a) Erla Kristín Aradóttir  b) Erla Ásgeirsdóttir Lilliendahl  c) Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl  d) Erla Ósk Árnadóttir Lilliendahl 10Hvað heitir hljómsveitinsem gaf út geisladiskinn Tímarnir okkar á árinu?  a) Nýdönsk  b) Hjaltalín  c) Tímaflokkurinn  d) Sprengjuhöllin 11Íslensk handknattleikskona varvalin í úrvalslið í forkeppni Evr- ópumótsins í riðlinum sem Ísland lék í skömmu fyrir áramót. Hver var það?  a) Rakel Dögg Bragadóttir  b) Anna Úrsúla Guðmundsdóttir  c) Berglind Íris Hansdóttir  d) Guðbjörg Guðmannsdóttir 12Hvað kallast sjöunda ogsíðasta bókin um Harry Potter?  a) Harry Potter og visku- steinninn  b) Harry Potter og fanginn frá Azkaban  c) Harry Potter og Dauðadjásnin  d) Harry Potter og Blendings- prinsinn 13Hver fékk verðlaun JónasarHallgrímssonar á degi ís- lenskrar tungu í vetur?  a) Sigurbjörn Einarsson  b) Jónas Ingimundarson  c) Bubbi Morthens  d) Edda Andrésdóttir 14Nýtt óperuhús mun rísa:  a) við Austurbakka Reykjavík- urhafnar  b) við Kaplakrika  c) í Kópavogi  d) á mótum Suðurlandsbrautar og Sigtúns 15Umhverfissinnar komu í vegfyrir að fellt yrði gamalt kast- aníutré í Amsterdam en það var mik- ið augnayndi fyrir unga gyðinga- stúlku sem faldi sig í húsi skammt frá fyrir nasistum í seinni heimsstyrjöld og skrifaði fræga dagbók. Hvað hét hún?  a) Hendrikke Braun  b) Amalie Finkel  c) Anna Frank  d) Heidi Klein 16Með hvaða fræga tónlistar-manni hefur Dísella Lár- usdóttir söngkona ákveðið að syngja í Bandaríkjunum þann 26. janúar 2008?  a) Ozzy Osbourne  b) Billy Joel  c) Elton John  d) Eminem 17Hörð átök urðu í mars í einniaf höfuðborgum Vestur-Evr- ópu þegar lögreglan réðst inn í húsa- kynni æskulýðsstöðvar og fjarlægði þar tugi hústökumanna. Alls voru um 650 manns handteknir og eigna- tjón varð yfir 100 milljónir króna. Hver er borgin?  a) London  b) Ósló  c) Kaupmannahöfn  d) Madrid 18Hvað heitir nýjasta platatónlistarmannsins Mugis- ons?  a) Mugimania  b) Mugibono  c) Mugiboogie  d) Mugimoga 19Nýtt nafn var grafið á Ís-landsbikar kvenna í höggleik í golfi. 1 5 20 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.