Morgunblaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sölumaður/ Móttökuritari (50%) Staðlaráð Íslands óskar eftir röskum og ábyggilegum sölumanni og móttökuritara í fjölbreytt hálfsdagsstarf. Hæfniskröfur: Áhugi á sölumennsku, nákvæmni, góð íslensku- og enskukunnátta og þjónustulipurð. Umsóknir sendist fyrir 23. janúar á net- fangið hjortur@stadlar.is. Nánari upplýsingar veitir Hjörtur Hjartarson í síma 520 7150. Hjá SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun S t a r f s f ó l k E r t u a ð l e i t a a ð e i n h v e r j u s p e n n a n d i ? V i l t u s j á n ý j a r h l i ð a r á l í f i n u ? V i l t u u p p l i f a e i t t h v a ð n ý t t ? Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík leitar að hæfu starfsfólki til fjölbreytilegra starfa á sambýlum víða í Reykjavík. Um er að ræða mjög áhugaverð og lærdómsrík störf, þar sem unnið er með fötluðu fólki í daglegu lífi þeirra. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA Í REYKJAVÍK Frekari upplýsingar um SSR má fá á heimasíðunni www.ssr.is og þar er unnt að sækja um störfin.           ríkisins og viðeigandi stéttarfélags.                ! á skrifstofu SSR að Síðumúla 39, Reykjavík. Nánari upplýsingar má fá í síma 533 1388 www.toyotakopavogi.is Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Kópavogi er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmenn fyrirtækisins byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar í daglegri starfsemi Toyota Kópavogi. Hverri áskorun er tekið fagnandi hendi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess. Toyota Eyravegi, Selfossi Óskum eftir að ráða bílamálara: Starfssvið: Almenn bílamálun Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: Próf í bílamálun eða reynsla á sviði bílamálunar Góð þekking á bílum ÍS L E N S K A S IA .I S T O Y 4 06 14 0 1/ 08 Vinnutími er frá kl. 8-17 mánudaga til fimmtudaga og 8-15.30 föstudaga. Leitað er að drífandi starfskrafti með þægilegt viðmót og ríka þjónustulund. Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá framsæknu fyrirtæki sem hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki. Áhugasamir sendi umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið atvinna@toyota.is merkt bílamálari. Nánari upplýsingar veitir Anna Lára Guðfinnsdóttir á netfanginu anna@toyota.is Komdu og keyrðu með okkur Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími 510 1100 • Bréfasími 510 1101 postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is Neytendastofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstak- ling í krefjandi starf sérfræðings á sviði tölvu- og upp- lýsingamála sem jafnframt vinnur að ákveðnum sérverk- efnum, s.s. eftirliti með rafrænum undirskriftum o.fl. Helstu viðfangsefni: Umsjón með eftirfarandi starfsþáttum: • Kerfisumsjón helstu upplýsingakerfa, þ.m.t. aðgangsstýringar, viðhald stofnupplýsinga, notendaaðstoð o.þ.h. • Upplýsingaöryggismál Neytendastofu • Samskipti við þjónustuaðila á sviði upplýsingatækni • Verkefnistjórnun í innleiðingarverkefnum sem tengiliður Neytendastofu við þjónustuaðila • Umsjón og ráðgjöf við innkaup á búnaði • Stefnumörkun og samstarf við stjórnun breytinga í upplýsingatæknimálum • Umsjón og undirbúningur að eftirliti með rafrænum undirskriftum á Íslandi • Önnur sérhæfð verkefni Æskileg menntun: Háskólamenntun, s.s. viðskiptafræði, rekstrarfræði, verk- fræði eða tölvunarfræði, eða önnur menntun á sviði upp- lýsingatækni. Almenn þekking og hæfniskröfur: • Góð almenn þekking á tölvum og tölvukerfum • Reynsla af rekstri upplýsingakerfa er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð almenn þekking á skrifstofuhugbúnaði Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Vakin er athygli á 20. gr. laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Umsóknir óskast sendar Neytendastofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík, eða rafrænt á póstfang stofnunarinnar, postur@neytendastofa.is, eigi síðar en 30. janúar 2008. Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Tryggvi Axelsson for- stjóri og Helga Sigurðardóttir fjármálastjóri í síma 510 1100. Netföng: tryggvi@neytendastofa.is og helga@neytendastofa.is. Neytendastofa er stjórnsýslustofnun sem hefur eftirlit með viðskiptaháttum, hefur umsjón með mæligrunnum og annast eftirlit með almennu öryggi neytenda í viðskiptum, s.s. markaðseftirlit með vörum og eftirlit með rafrænum undirskriftum. SÉRFRÆÐINGUR TÖLVU- OG UPPLÝSINGAMÁLA Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Verslunarstjóri í Vínbú›inni Sau›árkróki Laus er til umsóknar sta›a verslunarstjóra hjá ÁTVR í Vínbú›inni Sau›árkróki Starfssvi› Sala og fljónusta vi› vi›skiptavini Fylgja eftir gæ›astefnu fyrirtækisins Hæfniskröfur Reynsla af verslunarstörfum nau›synleg Frumkvæ›i og metna›ur í starfi Gó› framkoma og rík fljónustulund Hæfni í mannlegum samskiptum Tölvukunnátta æskileg ÁTVR er framsæki› og ábyrgt fyrirtæki sem leggur áherslu á a› veita öllum vi›skiptavinum sínum gó›a fljónustu, stu›la a› jákvæ›ri vínmenningu og draga úr neyslu tóbaks. Vínbú›ir ÁTVR eru 47 talsins og sta›settar ví›s vegar um allt land. A› jafna›i starfa um 350 manns hjá ÁTVR. Fyrirtæki› vill búa starfsfólki sínu skapandi og lifandi starfsumhverfi sem virkjar flann kraft sem í flví b‡r og la›a til sín hæft fólk sem b‡r yfir frumkvæ›i og fljónustulund. Nánari uppl‡singar veita Elísabet Sverrisdóttir og Arna Pálsdóttir, rá›gjafar hjá Hagvangi. Netföng: elisabet@hagvangur.is og arna@hagvangur.is Áhugasamir eru be›nir a› sækja um á www.hagvangur.is fyrir 27. janúar nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins og Starfsmannafélags ríkisstofnana. Rá›i› ver›ur í stö›una sem fyrst. Sakavottor›s er krafist. Konur jafnt sem karlar eru hvött til a› sækja um starfi›.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.