Morgunblaðið - 13.01.2008, Page 10

Morgunblaðið - 13.01.2008, Page 10
10 B SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ • Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is Framleiðslusvið OR auglýsir eftir sérfræðingum Um er að ræða tvær stöður rafmagnsverk- eða tæknifræðings í verkefni tengd stýri- og stjórnkerfum tengd vélbúnaði. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Þróun stýrikerfa og stjórnbúnaðar • Gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana fyrir slíkan búnað • Hagkvæmnirannsóknir og bestun kerfa • Forsendugerð og gangsetning verkefna • Eigendahlutverk á verkefnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í rafmagnsverk- eða tæknifræði • Starfsreynsla og þekking á iðnstýringum er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, áhugi og sjálfstæði í vinnu- brögðum • Skipulagshæfileikar og þekking á verkefna- stýringu Framleiðslusvið er eigandi og forsjáraðili allra virkjana og virkjunarsvæða sem OR á og rekur. Hlutverk sviðsins er rekstur eigin kerfa til að mæta þörfum viðskiptavina OR á sem bestan hátt. Framleiðslusvið hefur frumkvæði að framtíðarþróun, skipuleggur fjárfestingar og stýrir þeim. Við sækjumst eftir dugmiklum og jákvæðum einstaklingum, sem geta axlað ábyrgð og tekist á við krefjandi verkefni. Stjórnkerfi og tengdur búnaður: Um er að ræða eina stöðu vélaverk- eða tækni- fræðings í verkefnum tengd hitaveitukerfum. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Umsjón með uppbyggingu og þróun dælu- stöðva hitaveitu • Umsjón með virkjun lághitasvæða • Gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana fyrir hitaveitukerfi • Hagkvæmnirannsóknir og bestun kerfa • Forsendugerð og gangsetning verkefna • Eigendahlutverk á verkefnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í vélaverk- eða tæknifræði • Starfsreynsla og þekking á iðnstýringum er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, áhugi og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfileikar og þekking á verkefna- stýringu Hitaveitukerfi og tengdur búnaður: Um er að ræða sérfræðing í vélbúnaði og kerfum jarðgufuvirkjana. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Umsjón og viðhald á búnaði virkjana • Forsendugerð og gangsetning verkefna • Umsjón með borverkum fyrir Framleiðslusvið • Eigendahlutverk á verkefnum • Áætlanagerð, hagkvæmnirannsóknir og bestun kerfa Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í vélaverk- eða tæknifræði eða sambærileg menntun • Starfsreynsla og þekking á jarðgufuvirkjunum er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, áhugi og sjálfstæði í vinnu- brögðum Jarðgufuvirkjanir: Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Hildur Sif Arnardóttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 4 06 09 0 1. 20 08 Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks við að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Prjón - prjón Vantar flínkar prjónakonur til að prjóna lopa- peysur. Bæði hefðbundnar og eftir nýjum upp- skriftum. Áhugasamir hafi samband við Ásdísi í síma 693 4072 eða í versluninni Diza, Laugavegi 44. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Snælandsskóla Kórstjóri • Óskum eftir kórstjóra fyrir kór skólans. Um er að ræða allt að 50% starf. Í kórnum eru 60 – 70 nemendur á aldrinum 9 – 12 ára. Kórinn hefur getið sér gott orð hérlendis sem erlendis og er mikill metnaður í kórfélögum og aðstandendum þeirra. Upplýsingar gefur Jóhann Ólafsson, aðstoðar- skólastjóri s. 570 4380 og 663 5755 og Hanna Hjartardóttir, skólastjóri, í síma 570 4380 og 863 4911. Framköllun – almenn verslunarstörf Hefur þú þjónustulund og áttu gott með mann- leg samskipti? Við leitum að starfskrafti með góða ensku- kunnáttu og mjög góða tölvukunnáttu til vinnslu við framköllun með nýjustu og full- komnustu tækni. Þekking og kunnátta á Photo- shop nauðsynleg. Vinna þarf auk þess almenn afgreiðslustörf og annað er til fellur í verslun- inni. Framtíðarstarf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum óskast sent fyrir 20. janúar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í febrúar 2008. Úlfarsfell, Hagamel 67, 107 Reykjavík ulfarsfell@ulfarsfell.is Matreiðslumaður óskast! Eldhús sem starfar á sviði mötuneyta- og fyrirtækjaþjónustu óskar eftir að ráða matreiðslumann eða meistara til starfa sem fyrst. Áhugasamir sendi tölvupóst, fyrir 18. janúar n.k., með helstu upplýsingum um menntun og starfsreynslu, á: erindi48@gmail.com. Öllum verður svarað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.