Morgunblaðið - 13.01.2008, Qupperneq 12
12 B SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
• Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/O
R
K
4
05
89
0
1/
08
Yfirmaður reikningshalds
Helstu ábyrgðarsvið
• Umsjón með bókhaldi fyrirtækisins
og dótturfyrirtækja
• Umsjón með uppgjörum og afstemmingum
• Gerð ársreikninga og árshlutauppgjöra fyrir
fyrirtækið og dótturfyrirtæki
• Gerð samstæðureiknings
Hæfniskröfur
• Löggiltur endurskoðandi eða einstaklingur
með háskólamenntun á sviði viðskipta
og mikla reynslu af uppgjörsvinnu
• Reynsla af störfum á endurskoðunarstofu
æskileg
• Þekking á alþjóða reikningsskilastöðlum
æskileg
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Góð tölvukunnátta
• Færni í mannlegum samskiptum og metnaður
til að ná árangri
Orkuveita Reykjavíkur leitar að öflugum einstaklingi til starfa á Fjármálasviði fyrirtækisins.
Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnu-
umhverfi og möguleika starfsfólks við að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut
kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins.
Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Hildur Sif Arnar-
dóttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með
20. janúar nk.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga,
www.capacent.is
Íþróttafélag
Reykjavíkur óskar
eftir
markaðsfulltrúa
Markaðsfulltrúi. Um er að ræða 100%
starfshlutfall. Helstu verkefni eru m.a.:
Aðstoða meistaraflokka félagsins í að auka
tekjur þeirra með því að halda mót og koma
með hugmyndir sem auka tekjur fyrir deildir
félagsins, halda við heimasíðu félagsins og
vera með gott upplýsingarflæði þar inni,
kynning/markaðssetning á íþróttagreinum
félagsins í samráði við deildir, markaðssetja og
hafa umsjón með hátíðum eins og t.d. sumar-
deginum fyrsta, öskudeginum, íþróttadegi og
öðrum íþróttahátíðum sem eru í hverfi
félagsins. Markaðsfulltrúi starfar náið með
íþróttafulltrúa og framkvæmdastjóra félagsins.
Vinnutími er breytilegur. Þetta er spennandi
starf sem vert er að skoða.
Menntunar- og hæfniskröfur: Einstaklingur
sem þekkir til markaðsmála og hefur áhuga á
að vinna í umhverfi sem tengist íþróttum og
tómstundum. Nauðsynlegt er að viðkomandi
tali og skrifi vel íslensku og hafi almenna
tölvuþekkingu. Allir þeir sem hafa áhuga á að
vinna í góðu starfsumhverfi þar sem mikil upp-
bygging er framundan eru hvattir til að sækja
um.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Áhugasamir hafi samband við undirritaðan.
Hörður Heiðar Guðbjörnsson,
framkvæmdastjóri ÍR.
Símar: 587 7080 og 846 2449, netfang:
irstjori@simnet.is