Morgunblaðið - 13.01.2008, Síða 33

Morgunblaðið - 13.01.2008, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2008 B 33 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Reykjavíkurborg Innkaupaskrifstofa Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík Sími 411 1042/411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is ÚTBOÐ F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkur- borgar, mannvirkjaskrifstofu: Gervigrasvöllur Víkings 2. áfangi, jarðvinna ofl. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 hjá síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með þriðjudeginum 15. janúar 2008. Opnun tilboða: 31. janúar 2008, kl. 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12070 Útboð-niðurrif Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum, óskar eftir tilboði í að rífa norðurhús Vinnslustöðvarinnar við Hafnargötu 2, Vestmannaeyjum. Húsið skal rífa og fjarlægja með undirstöðum og grunnplötu, húsið er 4 hæðir, ca. 1300m² að grunnfleti. Ganga skal frá svæðinu þar sem húsið stendur, allt efnið skal flutt á brott og fargað á viðurkenndum förgunarstað. Verkinu skal að fullu lokið 15. maí 2007. Útboðsgögn verða seld á Teiknistofu Páls Zóphóníassonar ehf., Kirkjuvegi 23, Vest- mannaeyjum, frá og með þriðjudeginum 8. janúar 2008, á 5.000 kr. hvert eintak. Tilboði merktu “Niðurrif” skal skila á Teikni- stofu P.Z., Kirkjuvegi 23 í Vestmannaeyjum, eigi síðar en þriðjudaginn 29. janúar 2007 kl. 16.00 og verða opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Vesturbyggð Aðalstræti 63 450 Patreksfjörður Bréfasími: 456 1142 Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is Afleysingastarf – Félagsmálafulltrúi Vesturbyggð leitar eftir starfsmanni til afleys- ingar fyrir félagsmálafulltrúa til allt að 8-9 mánaða. Félagsmálafulltrúi er yfirmaður félagsþjónustu sveitarfélagsins og sér um alla daglega umsjón og skipulagningu hennar s.s. barnaverndar- störf, öldrunarþjónustu, heimaþjónustu o.fl. Félagsleg þjónusta í Vesturbyggð er veitt í samræmi við lög um félagsþjónustu sveitar- félaga nr. 40/1991, barnaverndarlög nr.80/2002, lög um málefni aldraðra nr. 125/1999, lög um málefni fatlaðra nr. 40/1991, lög um húsnæðis- mál nr. 44/1998, lög um húsaleigubætur nr. 138/1997og önnur lög eftir því sem við á hverju sinni. Félagsmálafulltrúi er einnig yfirmaður íþrótta- og æskulýðsmála sveitarfélagsins, þ.e. íþróttamiðstöðva og félagsmiðstöðva og ber jafnframt ábyrgð á hluta menningarmála sveit- arfélagsins. Félagsmálafulltrúi starfar í umboði fagnefnda sveitarfélagsins á viðkomandi svið- um og situr fundi þeirra. Þær eru Félagsmála- nefnd, Barnaverndarnefnd og Íþrótta- og æsku- lýðsnefnd. Næsti yfirmaður Félagsmálafulltrúa er bæjarstjóri. Leitað er að háskólamenntuðum aðila í starfið, en þó ekki skilyrði, t.d. félagsfræðingi, félags- ráðgjafa, sálfræðingi eða aðila með sambærilega menntun. Umsóknir um starfið sendist á bæjarskrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, 450 Patreksfirði og skulu hafa borist eigi síðar en mánudaginn 28. janúar n.k. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fyrir 15. febrúar en er ekki skilyrði. Nánari upplýsingar um starfið veitir félags- málafulltrúi í síma 450 2300 eða gegnum tölvu- póst elsa@vesturbyggd.is. Útboð Verksýn ehf., f.h. Húsfélagsins Breiðvangi 1-7 í Hafnarfirði, óskar eftir tilboði í verkið “Breiðvangur 1-7, viðhaldsframkvæmdir.” Helstu magntölur eru:  Alhreinsun og filtun útveggja, 1119m²  Filtun láréttra flata, 277 m²  Endursteypa á svölum, 36 m²  Endurnýjun glers og glerlista, 100 m²  Endurnýjun glugga, 58 stk.  Endurnýjun bílskúrshurða, 13 stk.  Endurnýjun þakjárns, 1142 m²  Klæðning veggflata, 298 m²  Málun veggflata, 2334 m²  Málun gluggapósta og karma, 2832 m Útboðsgögn verða afhent hjá Verksýn ehf., Ármúla 36 í Reykjavík, frá og með mánudeg- inum 14. janúar 2008 gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu. Einnig má fá gögnin send í tölvupósti. Tilboði merktu “Breiðvangur 1-7, viðhaldsframkvæmdir”, skal skila til Verksýnar ehf., Ármúla 36, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 24. janúar n.k. og verða tilboð þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Verksýn ehf., Ármúla 36, 108 Reykjavík, www.verksyn.is Tilkynningar Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer í happdrætti Styrktarfélags vangefinna árið 2007. 1. vinningur Skoda Fabia að andvirði kr. 1.690.000. kom á miða númer 19043 Heimilistæki frá Eirvík að andvirði kr. 200.000 hver vinningur. 664 6781 7121 9694 11974 13189 13837 13914 16326 16956 1763418376 Upplýsingar á heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is Félagið óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar veittan stuðning. Sala: Tilboð óskast í stóðhestastöð og sæðistökuhús í Gunnarsholti, Rangárþingi ytra, ásamt 87 ha lands 14320 Tilboð óskast í stóðhestastöð og sæðistökuhús í Gunnarsholti, Rangárþingi ytra, ásamt 87ha, lands. Um er að ræða stóðhestastöð byggða árið 1989, 968,6 m² og sæðistökuhús byggt árið 1997, 206,0 m² ásamt 87ha lands. (sjá myndir á heimasíðu Ríkiskaupa, http://www.rikiskaup.is/ Brunabótamat húsanna er kr. 96.350.000 og fast- eignamat er kr. 28.215.000. Fyrirvari við söluna er um að væntanlegur kaup- andi skuldbindi sig til að girða gripahelda girðingu fyrir 1. 8. 2008 í samráði og samvinnu við Landgræðslu ríkisins og aðra landeigendur skv. 5. gr. girðingalaga og reglugerð nr. 748/2002 um girðingar. Húseignirnar og landið eru til sýnis í samráði við Kristin Garðarsson, Landgræðslu ríkisins, í síma 488 3000, og Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir kl. 11.00 þann 6. febrúar 2008 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda sem þess óska. Kvenfatalager !! Vandaður kvenfatalager til sölu. Um er að ræða nýlega vöru í stærðum 36 til 58 ásamt töskum, klútum, skarti og fleira. Upplýsingar í síma 696 3900. Styrkir Styrkir til náms í hafrétti Hafréttarstofnun Íslands er rann- sókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla Íslands og er meginmarkmið stofnunarinnar að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnuninni standa Háskóli Íslands, utanríkisráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið. Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í haf- rétti til umsóknar: 1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2008 - 2009. 2. Styrki til þátttöku í sumar- námskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 29. júní - 18. júlí 2008. Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands, pósthólf 5445, 125 Reykja- vík, fyrir 1. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Tómas H. Heiðar, forstöðumaður stofnunar- innar, í síma 545 9900. Tilboð/Útboð Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.