Morgunblaðið - 24.01.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.01.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2008 41 Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fös 25/1 kl. 20:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ö Fim 31/1 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Takmarkaður sýningafjöldi Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 3/2 kl. 13:30 Lau 9/2 kl. 15:00 Sýningum fer fækkandi Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Fös 25/1 frums. kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 16:00 Mið 6/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Ath. siðdegissýn. Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Sun 3/2 kl. 14:00 Ö Sun 3/2 kl. 17:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 17:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Sun 16/3 kl. 14:00 Baðstofan (Kassinn) Þri 5/2 fors. kl. 20:00 Mið 6/2 fors. kl. 20:00 Lau 9/2 frums. kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 27/1 kl. 20:00 Ö Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Sýningum að ljúka norway.today (Kúlan) Fim 24/1 kl. 14:30 F akranes fva Þri 29/1 kl. 20:00 F reykjanb. fss Mið 30/1 kl. 16:00 F laugarv. ml Fim 31/1 kl. 10:30 F selfoss fsu Fim 31/1 kl. 14:00 F selfoss fsu Fim 7/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 Farandsýning Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 23/2 aukas. kl. 16:00 Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U Fös 7/3 6. sýn. kl. 20:00 Ath. siðdegissýn. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Ö Sun 17/2 kl. 20:00 Ö Mið 20/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Ö Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 20:00 Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00 Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fös 1/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Ö Revíusöngvar Fös 25/1 kl. 20:00 Þri 29/1 kl. 14:00 Ö Þri 5/2 kl. 14:00 Ö Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 17/2 kl. 10:00 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Pam Ann á Íslandi Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 THERE IS A POLICE INSIDE OUR HEADS Fös 25/1 kl. 20:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 25/1 kl. 20:00 U Mið 30/1 kl. 20:00 Ö Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið) Fim 24/1 kl. 20:00 U Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Lau 26/1 aukas. kl. 15:00 Lau 26/1 kl. 20:00 U Síðustu sýningar Gosi (Stóra svið) Lau 26/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Lau 2/2 kl. 14:00 Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fim 31/1 fors. kl. 20:00 Fös 1/2 frums. kl. 20:00 U Lau 2/2 2. sýn.kl. 20:00 U Sun 3/2 3. sýn.kl. 20:00 U Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 Ö Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Hér og nú! (Litla svið) Fös 25/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 24/1 kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 U Lau 2/2 kl. 20:00 U Fim 7/2 kl. 20:00 Ö Fös 8/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 20:00 Ö Sun 17/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Ö Fös 29/2 kl. 20:00 Ö Lau 1/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 27/1 kl. 20:00 U Fim 31/1 kl. 20:00 U Sun 3/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Ö Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Sun 27/1 fors. kl. 17:00 Þri 29/1 fors. kl. 20:00 Mið 30/1 frums. kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Samst. Draumasmiðju og ÍD Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára. Síðustu sýningar. Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 25/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 6/2 kl. 12:00 F Mið 6/2 kl. 13:00 F Mán 11/2 kl. 10:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 14/2 kl. 11:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fös 1/2 kl. 10:00 F Fös 8/2 kl. 10:00 Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Þri 29/1 kl. 10:00 F Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is ÖKUTÍMAR (LA - Rýmið) Sun 27/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Sun 3/2 kl. 20:00 síðasta sýn Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fim 7/2 fors. kl. 20:00 Ö Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 19:00 U Lau 9/2 ný aukas kl. 22:30 Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 19:00 Ö Lau 16/2 kl. 19:00 U Lau 16/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 17/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 ný aukas kl. 22:30 Sun 24/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Ö Fös 29/2 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 19:00 U Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 19:00 Ö Lau 8/3 kl. 19:00 Ö Fim 13/3 ný aukas kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 ný aukas kl. 19:00 Forsala í fullum gangi! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 25/1 8. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 26/1 9. sýn.kl. 20:00 Ö Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00 U Fös 1/2 11. sýn. kl. 20:00 U Lau 2/2 12. sýn. kl. 20:00 U Sun 3/2 13. sýn. kl. 16:00 Ö Lau 23/2 15. sýn. kl. 20:00 U Sun 24/2 16. sýn. kl. 16:00 U Fös 29/2 17. sýn. kl. 20:00 U Sun 9/3 kl. 16:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Gísli Súrsson (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F Mán 3/3 kl. 10:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 27/1 kl. 14:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:15 F Þri 29/1 kl. 11:30 F Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Lau 26/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 17:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 17:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Mið 30/1 kl. 20:00 Ö Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Fös 25/1 kl. 20:00 U Fös 25/1 kl. 22:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 22:00 Fim 7/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 bannað innan 16 ára Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning ENN er óljóst hvernig ástralski leikarinn Heath Ledger lést, en hann fannst látinn í íbúð sinni í New York í fyrrakvöld. Fram kemur á fréttavef BBC að lík hans hafi þegar verið krufið, en krufningin hafi hins vegar ekki leitt dánarorsökina í ljós. Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisyf- irvöldum í New York gæti það tek- ið um tíu daga að komast að því hvernig Ledger lést. Fjölskylda leikarans hafnar því að hann hafi framið sjálfsmorð og segir hann hafa látist af slysförum. Lögregla sagði að svefnpillur hefðu fundist rétt hjá rúminu sem hann lá í þegar hann fannst, en engar augljósar vísbendingar um sjálfsvíg hefðu fundist. Fjölmargir nafntogaðir ein- staklingar hafa vottað Ledger virðingu sína, þar á meðal Kevin Rudd, forsætisráðherra Ástralíu, leikkonurnar Nicole Kidman og Cate Blanchett og Ang Lee sem leikstýrði Ledger í Óskars- verðlaunamyndinni Brokeback Mountain. Reuters Illmenni Ledger sem Jókerinn. Dánaror- sök ókunn Vinir Ledger og Ang Lee. FJÖRUGUR fimmtudagsforleikur verður haldinn í Hinu Húsinu við Pósthússtræti í kvöld. Fimm hljóm- sveitir koma fram að þessu sinni, en þær eru Big Red Band, RainBoyG- irl, Overrated Monday, Hvar er Mjallhvít? og ÚT/EXIT. Tónleikarnir hefjast kl. 19.45, að- gangur er ókeypis og allir eru vel- komnir. Nánari upplýsingar má finna á hitthusid.is. Í stuði Hvar er Mjallhvít? Fjör á fimmtudegi UPPSVEIFLUKVÖLD verður haldið á skemmtistaðnum Organ í Hafnarstræti í kvöld, og hefst það kl. 22. Að þessu sinni verð- ur hiphopið í fyrirrúmi, en þeir sem koma fram eru Poetrix, Original Melody og 1985! Poetrix gaf nýverið út frumraun sína, Fyrir lengra komna og Original Melody gaf út sína frumraun, Fantastic Four, í apríl árið 2006. Það eru svo þeir Dóri DNA og Danni Delux sem saman kalla sig 1985!, en þeir félagar þykja sérlega skemmtilegir á sviði. Aðgangur er ókeypis og því ættu áhuga- menn um íslenskt hiphop að fjölmenna á Org- an í kvöld. Hiphop á Organ Svarthvítir Original Melody.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.