Morgunblaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2008 9 FRÉTTIR Fréttir á SMS SKAFLINN myndarlegi sem ein- hver hafði hrúgað upp á gangstéttina fyrir framan leikskólann Grænu- borg, og fjallað var um í Morgun- blaðinu í gær, var fjarlægður snemma í gærmorgun. Ekki var heiglum hent að komast yfir skaflinn og flestir urðu að krækja fyrir fönn- ina með því að fara út á götu. Þorgrímur Halldórsson, rekstrar- stjóri hverfastöðvar borgarinnar við Njarðargötu, sagði að ganga hefði átt í verkið um leið og fréttist af skaflinum síðdegis á mánudag en það var einmitt þá sem Morgunblað- ið spurðist fyrir um hvernig á því stæði að skafli hefði verið mokað upp á stéttina. Það hefði hins vegar verið erfitt að komast að honum í fyrradag vegna umferðar. Þorgrímur sagði al- veg klárt að það væri ekki verklag borgarstarfsmanna að ryðja upp sköflum á gangstéttir líkt og gert var í þessu tilfelli og afar hæpið að hann hefði orðið til af þeirra völdum. Skaflinn fjarlægð- ur fyrir birtingu KRINGLUNNI - Sími: 568 9955 OPIÐ TIL 9 Tilboð í dag á dönsku hönnunarvörunum! FIMMTUDAGS TILBOÐIÐ www.tk.is -20% DÖNSK HÖNNUN Besta gjöfin hennar á Valentínusardaginn Laugavegi 82, sími 551 4473 10% afsláttur af öllum vörum í dag www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Geggjuð útsölulok! 20% aukaafsláttur við kassa fimmtudag til laugardag Nýtt ko rtatím abil iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Ný sending af buxum Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Verðhrun Síðustu dagar útsölu Laugavegi 63 • S: 551 4422 ÚTSÖLULOK VERÐHRUN Lagersala Hæðasmára 4 algjört verðhrun 50-80% afsláttur Hæðasmára 4 - sími 555 7355 ATH nýjar vörur í Síðumúla Nýtt korta tímabil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.