Morgunblaðið - 08.04.2008, Side 35

Morgunblaðið - 08.04.2008, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 vindhöggs, 8 tek snöggt í, 9 borguðu, 10 spils, 11 láta af hendi, 13 skilja eftir, 15 reifur, 18 ugla, 21 kvendýr, 22 minnast á, 23 hæsi, 24 hjálpar. Lóðrétt | 2 fimur, 3 álíta, 4 krók, 5 málmi, 6 dúsk, 7 rola, 12 spott, 14 bók- stafur, 15 vandræði, 16 fékk í arf, 17 priks, 18 askja, 19 sárri, 20 straum- kastið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 búlki, 4 sekta, 7 tinna, 8 listi, 9 nál, 11 róms, 13 undu, 14 æskan, 15 töng, 17 dund, 20 ann, 22 felds, 23 endum, 24 norpa, 25 tomma. Lóðrétt: 1 bætur, 2 linum, 3 iðan, 4 soll, 5 kösin, 6 atinu, 10 álkan, 12 sæg, 13 und, 15 tófan, 16 nælur, 18 undum, 19 dimma, 20 assa, 21 nekt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert að öðlast meiri stjórn á til- finningunum. Það er nóg af tækifærum til að pirrast en þú þarft þess ekki. Enginn nær tökum á þér nema þú leyfir það. (20. apríl - 20. maí)  Naut Tækifæri bankar upp á. Ekki hátt. Eiginlega jafn hljóðlega og púlsinn slær. Þú þarft að leita inn á við, í átt að hjartanu, til að heyra það. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þegar viss aðili birtist, verða hreyfingar þínar sneggri, líkt og hugs- anirnar. Þetta er greinilega einhver sem þú getur lært af – og það auðveldlega! (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Stjörnurnar koma þér í brand- arastuð og þú hlærð nægju þína. Þetta gef- ur þér orku. Allt sem kitlar hlát- urtaugarnar veit á gott fyrir þig. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þér finnst þú alltaf skjóta rétt framhjá markinu. Gæti verið að þú vildir ekki skora? Hvernig væri að taka skref aft- ur á bak og endurmeta stöðuna? (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er hvorki gott að vera hér né þar. Það er ekki eins og þú getir ekki gert upp hug þinn. Þú ert sveigjanlegur í hugs- un – ef betri hugmynd skýtur upp koll- inum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert hinn fullkomni liðsmaður, því þú skilur að þú getur alltaf komið fleiru í verk í hóp heldur en einn. Það kemur samt ekki í veg fyrir að þú viljir vera bestur. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Nágranni eða fjölskyldu- meðlimur virðist ætla að eyðileggja næðið sem þú metur svo mikils. En það er samt alltaf gaman þegar fólk hefur mikinn áhuga á manni. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Áhrifaríkasta leiðin til að tak- ast á við meiriháttar mál er að trúa því að allt muni snúast þér í hag. Vertu bjartsýnn og kraftmikill. Með rétta hugarfarinu get- urðu allt. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú eignast vini í dag með hjálp innsæisins og segir réttu hlutina á rétta augnablikinu. Eða kannski alls ekkert. Þú hefur næmnina sem til þarf. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Í lok dagsins sérðu fólk í nýju ljósi. T.d. verður einhver algjör leiðinda- skjóða aðeins þolanlegri þegar hún að- stoðar sig með kunnáttu sinni. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert að læra ýmislegt fróðlegt af einni af áhugaverðustu persónunum í lífi þínu. Það er ekki eins og þú gleypir við öllu, en það er gaman að pæla í þessu. stjörnuspá Holiday Mathis 1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. Hb1 a5 8. O–O Be7 9. b3 O–O 10. Bb2 Be6 11. Hc1 f6 12. d4 a4 13. Rxa4 Rxa4 14. bxa4 e4 15. Rd2 f5 16. Rc4 Dd7 17. f3 exf3 18. Bxf3 Bg5 Staðan kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2553) hafði hvítt gegn Norðmanninum Joachim Thom- assen (2308). 19. d5! Bxc1 20. Dxc1 Bxd5 21. Hd1 Re7 22. Dg5 g6 23. Dh6 Hf7 24. Re5 Dxa4 25. Hxd5! Rxd5 26. Rxf7 hvítur hefur nú unnið tafl. 26… Dd1+ 27. Kf2 Kxf7 28. Dxh7+ Ke6 29. Dxg6+ Kd7 30. Dxf5+ Kd6 31. Be5+ Kc5 32. a3 c6 33. Dd7 b5 34. Dd6+ Kb6 35. h4 og hvítur bar sigur úr býtum nokkru síðar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Óvenjuleg yfirfærsla. Norður ♠532 ♥64 ♦ÁG102 ♣ÁK43 Vestur Austur ♠8 ♠109764 ♥KDG108532 ♥Á ♦65 ♦KD9 ♣72 ♣10986 Suður ♠ÁKDG ♥97 ♦8743 ♣DG5 Suður spilar 4♠. Það er dómur reynslunnar að ekki þurfi stórkostlegan lit til að melda 4♠ við opnun mótherja á 4♥. Hinir gam- ansömu orða það svo að opnun and- stæðings á 4♥ sé yfirfærsla í 4♠ – hjá þeim. Flestir setja neðri mörkin við góðan fimmlit en það eru undantekn- ingar á öllu. Í spili dagsins vakti vestur á 4♥ og sú sögn gekk til suðurs, sem lét sig hafa það að melda 4♠. Útspilið var ♥K, austur lenti inni á ♥Á og skipti yfir í lauf. Sagnhafi gekk einbeittur að verki sínu: tók öll tromp- in, fjóra slagi á lauf og spilaði loks tígli á gosa. Í lokin varð austur að spila upp í tígulgaffal og gefa þar tíunda slaginn. Unnið spil, þrátt fyrir hellegu í spaða. Þetta gerist furðu oft og ástæð- an er sambandsleysi varnarinnar – það breytir litlu þótt sagnhafi missi vald á trompinu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og (orkumálaráð-herra), er á faraldsfæti um þessar mundir. Hvar er hann staddur? 2 Á sama tíma er Geir Haarde farinn með einkaflugvéltil fundar í N-Svíþjóð og með honum er annar ráð- herra. Hver er það? 3 Hver hlaut Ásgeirsbikarinn fyrir besta afrekið ámeistaramótinu í sundi? 4Maðurinn sem lék í stórmyndunum Boðorðin tíu ogBen-Hur er látinn. Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Frægur bandarísk- ur lögmaður er hér á landi og segir stríðs- átök kalla á nýjar regl- ur. Hver er lögmað- urinn? Svar: Alan Dershowitz. 2. Hverjir standa fyrir sölu á rauðu fjöðrinni en í ár verður söfnunarfénu varið til verkefnisins „Leiðsöguhundar fyrir blinda og sjónskerta“? Svar: Lionshreyf- ingin selur rauðu fjöðrina. 3. Hvað heitir veitingastaðurinn sem var opnaður í síðustu viku á 19. hæð turnsins við Smáratorg í Kópavogi? Svar: Veitingastaðurinn nefnist Nítjánda. 4. Hvað heit- ir Íslendingurinn sem í liðinni viku var útnefndur handboltaþjálfari ársins í Svíþjóð? Svar: Kristján Andrésson, þjálfari GUIF. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Heimili og hönnun Glæsilegt sérblað tileinkað heimili og hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 18. apríl. • Sjónvörp, hljómtæki og útvarpstæki. • Glerhýsi, markísur, heitir pottar og útiarnar. • Sólpallar. • Sniðugar lausnir og fjölbreytni. og fjölmargt fleira. Meðal efnis er: • Hönnun og hönnuðir. • Hvaða litir verða áberandi í vor og í sumar. • Eldhúsið, stofan, baðið, svefnherbergið. • Ljós. • Listaverk á heimilum. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 14. apríl. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.