Morgunblaðið - 08.04.2008, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ
*
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500
SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI
OG HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
J E S S I C A A L B A
Frábær spennutryllir sem svíkur engan! l
ATH:
Á UNDAN MYNDINNI
VERÐUR FRUMSÝNT
FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ
(TRAILER)
ÚR ICE AGE 3!
„Fín Fjölskyldumynd”
- 24 Stundir
eeeeeee„Allt smellur saman
og allt gengur upp”
- A. S., 24 Stundir
- L.I.B.
TOPP5.is/FBL.
eee
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
- H.J., MBL
eeee
„Vel gerð ævintýra-
og fjölskyldumynd.
Með betri slíkum
undanfarin misseri.”
- VJV, Topp5.is/FBL
eeee
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
550
KRÓNUR
Í BÍÓ
Spiderwick chronicles kl. 3:30 - 5:45 B.i. 7 ára
Horton enskt tal kl. 3:30
Horton m/ísl. tali kl. 4 - 6
Semi-Pro kl. 10:30 B.i. 12 ára
Vantage Point kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Spiderwick Chronicles kl. 6 B.i. 7 ára
Horton m/ísl. tali kl. 6
The Eye kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Definately maby kl. 5:30 - 8 - 10:30
Definately maby kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Vantage Point kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
The other Boleyn girl kl. 8 B.i. 10 ára
Shutter kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
ÞAÐ GETUR VERIÐ SKELFILEGT AÐ SJÁ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í REGNBOGANUM
The air I breathe kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Vantage Point kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
In Bruges kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Horton m/ensku tali kl. 6
The Orphanage kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI
- Empire
eeee
- L.I.B.
Topp5.is/FBL
eeee
- ÓHT, Rás 2
eee
eeee
- E.E, D.V.
- S.V., MBL
eeee
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
- L.I.B.
TOPP5.is/FBL.
eee
ÍSLENSKA gamanmyndin Stóra
planið var bæði mest sótta myndin í
íslenskum kvikmyndahúsum og sú
tekjuhæsta um þessa helgi, aðra
helgina í röð. Alls skelltu 3.434 sér á
hana um helgina en samtals hafa
12.568 séð myndina frá frumsýningu.
Það þýðir að tekjur af Stóra planinu
eru nú orðnar rúmar 13 milljónir
króna. Sæbjörn Valdimarsson, kvik-
myndagagnrýnandi Morgunblaðsins,
gaf Stóra planinu þrjár stjörnur af
fimm mögulegum og sagði meðal
annars að fram að hléi fljóti myndin
„á mögnuðum leikhópi þar sem er að
finna marga af okkar bestu gam-
anleikurum í stórum hlutverkum sem
smáum.“
Í öðru sæti Bíólistans að þessu
sinni hafnaði bandaríska gam-
anmyndin Fool’s Gold sem skartar
þeim Matthew McConaughey, Kate
Hudson og Donald gamla Sutherland
í aðalhlutverkum. Nákvæmlega 2.183
sáu þau McConaughey og Hudson
spóka sig í sólinni um helgina en í
dómi sem birtist í Morgunblaðinu í
gær sagði meðal annars um myndina
að hún væri „auðgleymd, sólbökuð
Hollywood-meðalafþreying“.
Rómantíska gamanmyndin Def-
initley, Maybe hoppar svo beint í
þriðja sætið en rétt rúmlega þúsund
manns skemmtu sér á henni um
helgina. Myndin fjallar um stjórn-
málaráðgjafann Will Hayes sem rifj-
ar upp ævi sína og segir dóttur sinni
frá konunum sem hann hefur orðið
ástfanginn af í gegnum tíðina. Þau
feðgin velta eðli ástarinnar fyrir sér
og hvenær það sé orðið of seint að
rifja upp gömul kynni.
Talsvert færri þorðu á hrollvekj-
una Doomsday sem hafnar í fimmta
sætinu að þessu sinni en 833 sáu hana
um helgina.
Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Tekjur af Stóra planinu
nema rúmum 13 milljónum
2 D(
)
! " #
$
%
&' ()*+ ,' *
-
.
&' /
'0
1 .
Glópagull Kate Hudson í hlutverki sínu í rómantísku, bandarísku gam-
anmyndinni Fool’s Gold sem situr í öðru sæti Bíólistans þessa vikuna.
ÖNGÞVEITI á Bretlandseyjum
framtíðarinnar virðist einkar eft-
irsóknarvert efni í augum kvik-
myndagerðarmanna og Doomsday
fetar í slóð sér mun betri verka, allt
frá No Blade of Grass til 28 Days La-
ter og Reign of Fire. Árið er 2035,
djöflaveira gaus upp nokkru fyrr í
Skotlandi sem var miskunnarlaust
sett í sóttkví með hverskyns tálmum
og vopnum. Nú hefur drepsóttin gos-
ið upp sunnan landamæranna og er
flokkur vísindamanna undir stjórn
Sinclairs höfuðsmanns (Mitra) send-
ur yfir landamærin. Ástæðan sú að
spurnir hafa borist af störfum vís-
indamanns að nafni Kane (McDowell)
sem er sagður hafa náð tökum á far-
aldrinum. Efnið er ekki frumlegt og
ekkert sérstaklega vel framsett af
Marshall, sem átti mun betri dag í
The Descent, eftirminnilegum hella-
hrolli. Atriðin og persónurnar eru
kunnugleg úr myndum eins og Mad
Max og Alien (Sinclair er greinilega
stæling af Ripley) og pönkrokkið byl-
ur á manni með byssukúlunum. Það
er ansi líflegt en sagan er ofur einföld
og subbuleg. Mikið mannakjötsát og
blóðslabb. Þótt maður hafi lúmskt
gaman af félitlum framtíðarsýnum
treysti ég mér ekki til að mæla með
þessari fyrir hinn almenna bíógest.
Sæbjörn Valdimarsson
KVIKMYND
Doomsday
Leikstjóri: Neil Marshall. Aðalleikarar:
Rhona Mitra, Bob Hoskins, Adrian Les-
ter, Alexander Siddig, Malcolm McDo-
well. 105 mín. England 2008.
bbbnn
Kunnugleg Rhona Mitra fer með
aðalhlutverkið í Doomsday.
Hvers á Glasgow
að gjalda?
SKIPULEGGJENDUR Glaston-
bury-tónlistarhátíðarinnar höfðu
kynnt rapparann Jay-Z sem eitt
helsta númer hátíðarinnar í ár. En nú
ríkir óvissa um það hvort hinn ný-
kvænti skemmtikraftur ætli að
standa við samninginn. Jay-Z mun
ætla að koma fram á O2-hátíðinni í
Hyde Park hinn 3. júlí í staðinn, þótt
skipuleggjendur fyrrnefndu hátíð-
arinnar hafi ekki viljað viðurkenna að
stjarnan hyggist stökkva frá borði.
Orðrómur er uppi um að þeir hyggist
fá tónlistarmann-
inn Prince til að
troða upp í stað-
inn, ef þetta verð-
ur raunin. Engu
að síður mun ein-
hver fjöldi fólks,
sem keypt hefur
miða á Gla-
stonbury-
hátíðina, þegar
hafa krafist endurgreiðslu ef Jay-Z
mætir ekki á svæðið.
Rapparinn Jay-Z
Jay-Z að stökkva frá borði?