Morgunblaðið - 05.05.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.05.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2008 31 Krossgáta Lárétt | 1 höfuðhlíf, 4 heiðarlegt, 7 erfiðar, 8 sykurlaust, 9 hagnað, 11 pésa, 13 skott, 14 hvarfla, 15 fram- kvæmt, 17 halarófa, 20 ósoðin, 22 dylur, 23 var- kár, 24 rödd, 25 kaka. Lóðrétt | 1 vafasöm, 2 ryskingar, 3 lofa, 4 vel að sér, 5 lánleysi, 6 larfa, 10 blauðar, 12 megna, 13 mann, 15 spakar, 16 kind- ar, 18 ólyfjan, 19 naga, 20 karldýr, 21 mjög góð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 mögulegur, 8 sýgur, 9 illum, 10 afl, 11 mýrar, 13 lerki, 15 fokka, 18 hróks, 21 lúr, 22 grund, 23 afæta, 24 mannalæti. Lóðrétt: 2 öfgar, 3 urrar, 4 erill, 5 uglur, 6 ýsum, 7 smái, 12 auk, 14 err, 15 fugl, 16 kaupa, 17 aldan, 18 hrafl, 19 ótækt, 20 skap. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Passaðu þig á því sem þú biður guðina um – þú verður áreiðanlega bæn- heyrður. Hafðu þessa gömlu speki í huga þegar þú vælir yfir að allt sé ómögulegt. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú kannt vel að túlka heiminn. Þú kemur með nokkra mjög góða punkta og berð þá meira að segja upp við fólk sem annars hefði ekki áttað sig á þeim. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það er gott að þú ert með egó. Án þess hefðir þú helmingi minni drif- kraft til að ná árangri. En egóið vill svo mikið. Muntu nokkrurn tímann fá næga ást? (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert fínn einn á báti – og frábær í hóp. Best er að skipuleggja með öðrum. Leyfðu vinum þínum að hjálpa þér, og ár- angurinn verður magnaður. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert æstur að leika í drama eigin lífs – þú skrifaðir þessa senu og ætlar að láta hana ganga upp! Innkoma óvænts andstæðings slær þig ekki út af laginu. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Ef einhver sakar þig um að ein- beita þér að þröngu sviði, verður þú sá er síðast hlær. Þá eru smáatriðin sem að lok- um skipta mestu máli. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú hefur enn ekki samþykkt vissar hliðar á persónuleika þínum. Veistu hvað? Þær munu ekki breytast. Taktu þær í sátt og haltu lífinu áfram. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þinn innri leiðbeinandi kem- ur sterkur inn. Allt sem þú gerir er út- hugsað fyrir vissa stefnu. Vertu því viss að þér hugnist sú stefna. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Fræðilega séð ertu á móti því að verða einn af hópnum. Alla vega núna þegar þú gerir allt til þess að gnæfa upp úr, jafnvel koma nakinn fram. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Galdraspurning er: „hvað ef?“. Spurðu þig hennar oft og komdu sköp- unarkraftinum í gang. Með hugann fullan af möguleikum laðar þú það fram sem þú vilt og þarfnast. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú lærir fljótt og vel. Aðrir gætu verið afbrýðisamir vegna hraðra framfara þinna, en þú hefur ekki tíma til að fást um það. Eltu það sem þú þráir. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Jafnvel hugprúðustu menn vita að stundum þarf handagang í öskjunni til að fá hlutina til að rúlla af stað. Talaðu hreint út, þú móðgar engan – þú ert svo heillandi. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 Be6 7. Rf3 h6 8. Bxf6 exf6 9. a3 Be7 10. Be2 O–O 11. O–O f5 12. Dc2 Bf6 13. Had1 g6 14. Hfe1 Kg7 15. b4 a6 16. Bf1 f4 17. h3 dxc4 18. d5 Bf5 19. Dc1 Ra7 20. Rd4 Bd7 Staðan kom upp í atskák á Amber- mótinu sem lauk fyrir skömmu í Nice í Frakklandi. Vassily Ivansjúk (2751) frá Úkraínu hafði hvítt gegn Veselin Topalov (2780) frá Búlgaríu. 21. Re6+! Bxe6 22. dxe6 Dc8 23. Hd7 Kh8 24. Dxf4 svarta staðan er nú að hruni kom- in. Framhaldið varð: 24…Bg7 25. Hxf7 Dc6 26. e7 Hxf7 27. Dxf7 He8 28. He6 Dd7 29. Rd5 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Ískaldur. Norður ♠852 ♥G105 ♦Á92 ♣K987 Vestur Austur ♠G10 ♠643 ♥D764 ♥Á982 ♦G743 ♦86 ♣DG6 ♣10532 Suður ♠ÁKD97 ♥K3 ♦KD105 ♣Á4 Suður spilar 6♠. Vel má það liggja – trompið verður að koma, tígullinn að skila sér upp á fjóra slagi og svo að hitta í hjartað. Slemman var reynd á sex borðum í úr- slitum Íslandsmótsins og Hermann Friðriksson annar af tveimur sig- ursælum sagnhöfum. Hann fékk út ♠G. Hermann drap, tók annan tromp- slag og sá tíuna falla. Hann nýtti sér þá heppni til að kanna laufleguna með ás, kóng og stungu. Spilaði svo spaða á átt- una og ♥G úr borði. Austur var viðbú- inn og lét hiklaust smátt, en Hermann var á skotskónum og stakk upp kóngn- um. Hann gaf slag á hjarta í rannsókn- arskyni og vörnin spilaði því þriðja. Lengdarmarkanir varnarinnar bentu til að hjartað væri 4–4 og svo virtist sem austur væri með fjórða laufið – vestur hefði komið út með ♣D frá DG106. Það leit út fyrir að austur ætti bara tvo tígla og Hermann spilaði blá- kalt litlu á níuna. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Í þekktu vísindatímariti er því haldið fram að rangt séað vernda smáfisk á kostnað stóra fisksins. Hvaða vísindarit er þetta? 2 Hvað voru tekjur af sölu hreindýraveiðileyfa miklar ásíðasta ári? 3 Gamalgróið fyrirtæki er að hætta starfsemi eftir 101ár. Hvaða fyrirtæki er það? 4 Landrover á stórafmæli í dag. Hversu gamall er bíll-inn? Svar: 60 ára. Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað tvö félög í borg- inni eiga aldarafmæli um þessar mundir? Svar: Vík- ingur og Fram. 2. Íslenskur fuglafræð- ingur undirbýr nú nýtt gæsamerkingarátak. Hver er hann? Svar: Dr. Arnór Þ. Sigfússon. 3. Um helgina er haldin sérstök Hammond-orgelhátíð. Hvar á landinu? Svar: Á Djúpavogi. 4. Íslenskur söngleikur, Ástin er diskó, lífið er pönk, var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu sl. fimmtudag. Eftir hvern er hann? Svar: Hallgrím Helgason. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR HALDIN verða sex stutt Stott pilates-námskeið helgina 10. og 11. maí næstkomandi í húsakynnum Gigtarfélags Ís- lands, Ármúla 5, og í dans- rækt JSB, Lágmúla 9, en námskeiðin eru sérstaklega ætluð sjúkraþjálfurum, íþróttakennurum, jóga- kennurum, balletkennurum, einkaþjálfurum og öllum þeim sem vilja kynna sér Pilates- og Stott pilates-æfingar nán- ar. Í fréttatilkynningu segir að einn kunnasti leiðbeinandi í Stott pilates-æfingum, Michael Christensen, sé væntanlegur til Íslands. Upplýsingar um Stott pilates eru á www.stott- pilates.com en upplýsingar um kennarana má sjá á www.naturalbalance.dk. Stott pilates-námskeið Umræða fari fram um matvælaöryggi MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun um matvælaöryggi frá Ís- landsdeild Félags norrænna búvísindamanna: „Aðalfundur Íslandsdeildar NJF, Félags norrænna búvís- indamanna, haldinn í Bænda- höllinni, Reykjavík, 29. apríl, vekur athygli stjórnvalda á þeim breytingum sem hafa orðið í heiminum á mat- vælaframboði svo og á verði matvæla á heimsmarkaði. Sameinuðu þjóðirnar líta ástandið mjög alvarlegum inni er brýnt að stjórnvöld að- hafist ekkert það sem skaðað getur framleiðslu íslenskra landbúnaðarafurða. Því er skorað á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að fresta afgreiðslu frumvarps til laga sem nú liggur fyrir Alþingi vegna upptöku hluta af matvælalöggjöf Evrópu- sambandsins þar sem m.a. er heimilaður innflutningur á hráu kjöti. Jafnframt beiti hann sér fyrir umræðum um matvælaöryggi þjóðarinnar í ljósi nýrra viðhorfa.“ augum og matvælastofnun þeirra, FAO, er að kanna stöðu og horfur. Þau þáttaskil hafa orðið á skömmum tíma að matvæla- öryggi í heiminum er ógnað, m.a. vegna hækkandi orku- verðs og mótvægisaðgerða gegn útblæstri gróðurhúsa- lofttegunda. Því er rík ástæða til að efla íslenskan land- búnað enda sameiginlegt hagsmunamál bænda og neyt- enda. Eigi að tryggja matvæla- öryggi hér á landi í framtíð- DOLLARASJÓÐUR MND-félagsins hefur veitt Páli Ragnari Karlssyni sameindalíffræðingi og dr. Thomas Schmitt-John, leiðbeinanda hans í meistaranámi við Árósaháskóla í Danmörku, rannsóknastyrk að upphæð 26 þúsund dollurum eða um 2 milljónir ísl. króna til þess að vinna að gerð hagnýts skimunarprófs á MND-sjúklingum. Styrkurinn er veittur úr dollarasjóði MND- félagsins sem safnaðist í söfnunni „Dollari á mann“ sem lauk hér á landi í janúar. Stjórn MND-félagsins úthlutar styrkjum úr sjóðnum í samráði við læknateymi sem í eiga sæti Grétar Guðmundsson taugalæknir á Landspítala, Peter Andersen yfirlæknir í Umea í Svíþjóð og Brian Dickie, yfirmaður rannsókna hjá bresku MND- samtökunum. Rannsóknaverkefnið er unnið af dr. Thomas Schmitt-John og Páli Ragnari Karlssyni, meistaraprófsnema við Árósaháskóla. Með- leiðbeinandi er dr. Zophonías Oddur Jónsson við Háskóla Íslands. Verkefnið er unnið í samvinnu við vísindamenn við háskóla í London, Mílanó á Ítalíu, Árósaháskóla og Umeå í Svíþjóð. Styrkur til þess að þróa hagnýtt skimunarpróf á MND-sjúklingum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.