Morgunblaðið - 13.05.2008, Side 31

Morgunblaðið - 13.05.2008, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2008 31 Atvinnuauglýsingar Umsjón með skrifstofu sjúkraþjálfara Félag íslenskra sjúkraþjálfara og Félag sjálf- stætt starfandi sjúkraþjálfara óska eftir að ráða starfsmann á skrifstofu félaganna í 70% starfs- hlutfall. Hlutverk starfsmanns skrifstofu felst í umsjón með daglegum rekstri, þjónustu við félags- menn, upplýsingamiðlun, samvinnu við for- svarsmenn félaganna ásamt bókhaldsvinnu. Starfsemin er í húsi ÍSÍ - Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Leitað er að starfsmanni sem hefur:  Haldgóða almenna tölvuþekkingu  Góða samskiptahæfileika  Skipulagshæfileika og sjálfstæði vinnu- brögðum  Bókhaldsþekkingu - ( TOK )  Gott vald á íslensku máli og góða ensku- kunnáttu Í boði er:  Sveigalegur vinnutími  Fjölbreytt verkefni  Góð vinnuaðstaða  Tækifæri til sjálfstæðra vinnubragða Umsóknum ásamt ferilsskrá skal skilað á net- fangið skrifstofa@physio.is fyrir 25. maí nk. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Tölvubíla hf. verður haldinn í Þingsal 1, Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 27. maí kl. 20.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning stjórnar, skoðunarmanna og löggilds endurskoðanda. 4. Önnur mál. Reikningar félagsins afhentir við innganginn. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Huldugil 40, Akureyri (214-7942), þingl. eig. Guðmundur Örn Guðjónsson, gerðarbeiðandi Hjördís Helga Birgisdóttir, föstudaginn 16. maí 2008 kl. 10:00. Kjalarsíða 16f, Akureyri (214-8281), þingl. eig. Enikö Reynisson og Pétur Ingimar Reynisson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 16. maí 2008 kl. 10:00. Laugatún 19c, raðh. 03-0101, Svalbarðsstrandarhr. (fastnr. 03-0101), þingl. eig. Axelína Guðbjörg Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 16. maí 2008 kl. 10:00. Sognstún 4, Dalvíkurbyggð (215-5236), þingl. eig. Guðbjörg Lára Ingi- marsdóttir og Kristján Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðendur Avant hf., Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 16. maí 2008 kl. 10:00. Vaðlabyggð B, lóð, Svalbarðsstrandarhreppi (204843) , þingl. eig. Ice- fox á Íslandi ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 16. maí 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 13. maí 2008. Eyþór Þorbergsson, ftr. Styrkir Ná Námsstyrkir Bandalag kvenna í Reykjavík auglýsir til umsóknar styrki úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna fyrir skólaárið 2008-2009. Tilgangur sjóðsins er að hvetja og styðja við bakið á ungum konum í Reykjavík, sem ekki eiga kost á námslánum, til að afla sér aukinnar menntunar. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum, sem hægt er að fá á Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4, alla virka daga milli kl. 14:00 og 18:00. Fyrirspurnir má senda á netfang banda- lagsins: bandalag@simnet.is Umsóknir þurfa að berast fyrir 14. júní til Bandalags kvenna í Reykjavík, Túngötu 14, 101 Reykjavík, merktar ,,Námsstyrkir”. Tilkynningar Opið hús um Svæðisskipulag Miðhálendis Íslands Samvinnunefnd miðhálendis efnir til kynningar í Hótel Reynihlíð, til að kynna tillögu um bre- ytingu á Svæðisskipulagi Miðhálendis 2015, vegna rannsóknaborana og fyrirhugaðrar or- kuvinnslu í Skútustaðahreppi, á syðsta hluta Gjástykkis og nyrsta hluta Kröflu, innan skipu- lagssvæðis Miðhálendis. Fulltrúar samvinnunefndar miðhálendis kynna tillögur og verða til svara frá kl. 16:00-19:00, miðvikudaginn 14. maí nk. í Hótel Reynihlíð. Samvinnunefnd miðhálendis. Opið hús um Svæðisskipulag miðhálendis Íslands Samvinnunefnd miðhálendis efnir til kynningar í Hótel Reynihlíð, til að kynna tillögu um breytingu á Svæðisskipulagi miðhálendis 2015, vegna rannsóknaborana og fyrirhugaðrar orkuvinnslu í Skútustaðahreppi, á syðsta hluta Gjástykkis og nyrsta hluta Kröflu, innan skipu- lagssvæðis miðhálendis. Fulltrúar samvinnunefndar miðhálendis kynna tillögur og verða til svara frá kl. 16:00-19:00, miðvikudaginn 14. maí nk. á Hótel Reynihlíð. Samvinnunefnd miðhálendis. Félagslíf I.O.O.F. Rb.1  1575137 - LF* Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR SUMARSTARFSEMI Landspítala verður með svipuðu sniði og undan- farin ár skv. upplýsingum sjúkra- hússins. Fimm daga öldrunarendur- hæfingardeildir verða lokaðar í 5 vikur hvor en önnur öldrunarrými verða opin. Samdráttur verður í þjónustu endurhæfingarsviðs en þó er gert ráð fyrir að 26 legurými verði opin sem er heldur meira en sl. sumar. Dregið verður úr starfsemi á skurð- stofum og skurðdeildum á skurð- lækningasviði, barnasviði og kvennasviði þannig að skipulagðar skurðaðgerðir verða færri en allri bráðaþjónustu verður sinnt. Dregið verður úr þjónustu dag- og göngu- deilda þar sem því verður við komið. Komi til uppsagna hjúkrunarfræð- inga á skurðsviði verður neyðaráætl- un sett í framkvæmd. Sjúkrahúsin á suðvesturhorni landsins hafa nú samræmt sumar- starfsemi sína sbr. samninga sem undirritaðir voru fyrr á árinu. Skurðstofum lokað Á hand- og lyflæknisdeild verður dregið úr starfsemi og 15 rúm höfð opin. Skurðstofa verður lokuð í 7 vik- ur, frá 23. júní til 11. ágúst, og dregið úr skurðaðgerðum aðrar vikur sum- arsins. Fæðingum fækkar á sama tíma og skurðstofa verður lokuð vegna skorts á skurðstofuaðgengi en sængurlegurými verða opin. Á hjúkrunardeild á 3. hæð verða opnuð 10 rúm í vor eða 6 viðbótar- rými. Þau skiptast í 8 rými fyrir heilabilaða og 2 hvíldarrými. Önnur starfsemi verður óbreytt. Á sjúkrahúsinu á Akranesi verður ein skurðstofa í stað tveggja opin í sumar og því dregið úr liðskiptaað- gerðum. Á Heilbrigðisstofnun Suð- urnesja verður m.a. skurðstofu lokað og því fæðingum á sjúkrahúsinu fækkað. Erfiðlega gengur að fá hjúkrunarfræðinga til starfa og ræt- ist ekki úr þarf að loka hjúkrunar- og endurhæfingardeild í nokkrar vikur. Ekki er fyrirhugaður samdráttur á starfsemi Sólvangs en skurðstofur og handlækningadeild á St. Jósefs- spítala verða lokaðar frá 7. júlí-25. ágúst. Samdráttur verður á lyflækn- ingadeildinni og hún rekin með 10-12 rúmum í sumar. Samdrátturinn er meiri en sl. sumar. Sumarlokanir á sjúkrahúsum HVERFISRÁÐ Breiðholts hefur ákveðið að veita fyrirtækjum og stofnunum í Breiðholti viðurkenn- ingu fyrir fegrun, hreinsun og góða þjónustu. Hverfisráðið samþykkti einróma að veita Olís í Mjódd við- urkenningu fyrir fagurt og snyrtilegt umhverfi og verklag sem er til fyr- irmyndar. Olís í Mjódd hefur verið starfrækt allt frá árinu 1976 og hefur allar götur síðan veitt einstaklega góða þjónustu og sýnt gott fordæmi í að fegra og hafa snyrtilegt í kringum bensínstöðina, skv. upplýsingum hverfisráðsins. Viðurkenningarskjal var afhent við hátíðlega athöfn í afgreiðslu Olís við Álfabakka í Mjódd. Á með- fylgjandi mynd sést Egill Örn Jóhannesson, formaður hverfisráðs Breið- holts, afhenda þeim Þórhalli Eiríkssyni vaktstjóra og Guðlaugi Bjarnasyni, verslunarstjóra Olís, viðurkenninguna. Olís í Mjódd hlaut fyrstu viðurkenninguna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.