Morgunblaðið - 01.06.2008, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.06.2008, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 B 9 H ö n n u n / S m í ð i / V i ð g e r ð i r / Þ j ó n u s t a Áhugaverð störf Vélvirkjar/Vélstjórar Krefjandi verkefni í vélbúna›i, vi›halds- verkefnum og n‡smíði. Fjölbreyttar vinnu- a›stæ›ur. Nánari uppl‡singar veitir Ólafur Þorvaldsson í síma 569-2122 og á netfanginu olafur@hedinn.is Hé›inn hf. er málmtæknifyrirtæki sem veitir sérhæf›a þjónustu í málmi›na›i og annast vi›ger›ir á vélbúna›i fiskiskipa. Öflug tæknideild, fullkominn vélabúna›ur og metna›ur til a› gera vel skipa Hé›ni í fremstu rö› á sínu svi›i. Hjá Hé›ni starfa 90 manns og mötuneyti er á sta›num. Töluvert af þjónustu Hé›ins er veitt á starfsstö›vum vi›skiptavina ví›a um land. Seinni hluta þessa árs flytur Hé›inn úr Gar›abænum í n‡tt og glæsilegt 6.000 fermetra húsnæ›i í Hellna- hrauni í Hafnarfir›i. N‡ja Hé›inshúsi› er sérsni›i› utan um starfsemi fyrirtækisins og b‡›ur upp á bestu vinnuastö›u sem þekkist í málmi›na›i. Rennismi›ir Fjölbreytt verkefni vi› n‡smí›i og vi›ger›ir. Nánari uppl‡singar veitir Sindri Sigurgeirsson í síma 569-2131 og á netfanginu sindri@hedinn.is Hé›inn hf. leitar a› hæfileikafólki í störf á svi›i véltækni og málmtækni Vinsamlega sendi› umsóknir til Hé›ins á netfangi› atvinna@hedinn.is e›a fylli› út umsókn á vefsí›u fyrirtækisins www.hedinn.is Fari› ver›ur me› allar umsóknir sem trúna›armál. Málmiðnaðarmenn Við leitum að starfskröftum í málmsmíði. Teknís ehf er framsækið málmiðnaðarfyrirtæki sem starfar við nýsmíði og viðhald mannvirkja og vélbúnaðar. Ef þú ert tilbúinn að ganga til liðs við samhentan hóp og takast á við spen- nandi verkefni, kíktu þá á heimasíðu okkar www.tekn.is og sendu inn starfsumsókn. Verkmenntaskóli Austurlands Framhaldsskóla- kennarar Verkmenntaskóli Austurlands framlengir umsóknarfrest eftir framhaldsskólakennurum (sbr. lög nr. 86/1998) næsta skólaár til kennslu í eftirtöldum námsgreinum:  Íþróttakennari (100% staða)  Tæknifræðingur – vélvirki ( 100% staða)  Grunndeild rafiðna – rafvirkjameistari (100% staða) Laun samkv. kjarasamningi ríkissjóðs og KÍ skv. nánari útfærslu í stofnanasamningi VA. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2008. Ráðningartími er frá 1. ágúst 2008. Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknareyðublöðum en í umsókn þarf að greina frá menntun, fyrri störfum og öðru því sem umsækjandi telur máli skipta. Umsækjendur þurfa að hafa háskólapróf í viðkomandi kennslugrein og kennsluréttindi (sbr. lög nr. 86/1998). Auk viðeigandi menntunar er sóst eftir fólki með góða samskiptahæfni og áhuga á að vinna með ungu fólki. Umsóknir ásamt staðfestu ljósriti af próf- skírteinum skal senda Olgu Lísu Garðarsdóttur skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands, 740 Fjarðabyggð. Senda má umsóknir í tölvupósti á netfangið: olga@va.is Nánari upplýsingar fást hjá skólameistara í síma 477-1620. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Upplýsingar um skólann eru að finna á heimasíðunni www.va.is Skólameistari. Au-pair in Berlin Family in central Berlin with 4 children seeks reliable au-pair (non-smoking) who speaks english or german starting 15. august 2008. Current au-pair Paulina gives advise paulina- senf87@gmail.com, Elisabeth & Stefan Delfs elizabeth11201@earthlink.net and delfs@un.org, home 001 718 243 9019, office 001 212 963 3706.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.