Morgunblaðið - 01.06.2008, Page 12
12 B SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
!
"
#
$
%
&
#
' ( )* ++,
- #
.
/ #
+
% 0
% 1%-
%
" *2
3 / #
4
5 "(
0
- #
-
!
Háskóli Íslands leitar eftir
lektor við lagadeild
Við lagadeild Háskóla Íslands er laust til umsóknar starf lektors á sviði sifja- og
erfðaréttar. Nánari ákvörðun um kennslu- og rannsóknarsvið lektorsins verður tekin
við ráðningu í starfið.
Laus staða í sifja- og erfðarétti
Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðarprófi í lögfræði með kandidats- eða meistaraprófi frá íslenskum
háskóla eða sambærilegu prófi frá erlendum háskóla og hafa sannað hæfni sína til sjálfstæðra rannsókna
á sviði lögfræði. Auk þess er krafist góðrar samstarfshæfni.
Um meðferð umsókna, mat á hæfi umsækjenda og ráðningu í starfið er farið eftir ákvæðum laga um
Háskóla Íslands nr. 41/1999 og reglna um Háskóla Íslands nr. 458/2000.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Róbert R. Spanó, starfandi deildarforseti lagadeildar í síma
525 4329, netfang: robertrs@hi.is. Umsóknarfrestur er til 11. ágúst nk.
Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is/
Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlum skólans.
Matreiðslumaður /Cook
Veitingahúsið Perlan leitar
að matreiðslumanni. Hjá
Perlunni starfa margverð-
launaðir matreiðslumeist-
arar í góðu vinnuumhverfi
og félagsskap — vilt þú vera
í þeirra hópi?
Einnig:
Perlan leitar að dyraverði.
Kvöld- og helgarstarf.
Hafið samband:
562-0200
perlan@perlan.is.
The Pearl’s Restaurant is
looking for a cook. In the
Pearl there are multi-
awarded master chefs in
a good work environment
and fellowship.Do you want
to be one of them?
Also:
The Pearl is also looking for
a doorkeeper. Weekend and
evening job.
Contact Perlan:
562-0200
perlan@perlan.is.
• Umsjónarkennari á miðstig og yngsta stig
• Dönskukennari á elsta stig
• Kennari í upplýsingatæknimennt
• Sérkennari - umsjón með sérkennslu á miðstigi
- afleysing í eitt ár
Upplýsingar veita: Ásta Steina Jónsdóttir skólastjóri í síma
525 9200 gsm 692 0233 og Sigríður Johnsen skólastjóri í
síma 525 9200 gsm 896 8210.
Laun samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknareyðublöð liggja á skrifstofu skólans en einnig er
hægt að sækja um á netföngin sigridur@lagafellsskoli.is og
asta@lagafellsskoli.is
Við hvetjum karla jafnt sem konur til þess að sækja um.
Umsóknarfrestur er til 14. júní.
www.mos.is
Þverholti 2 • 270 Mosfellsbæ • Sími 525 6700 • Fax 525 6729 Fræðslu- og menningarsvið
Laus störf til umsóknar skólaárið 2008-2009
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi
þar sem einkunnarorðin
SAMVERA, SAMVINNA OG SAMKENND
eru höfð að leiðarljósi?
Vertu með í öflugum hópi starfsmanna þar sem ríkir góður starfsandi og vilji til góðra verka
Akureyrarbær
Skóladeild Glerárgötu 26, 600 Akureyri
Leikskólinn Síðusel óskar eftir að ráða deildarstjóra í 100%
starf frá 15. ágúst nk. ásamt sérkennslustjóra í 25%
afleysingastöðu vegna námsleyfis frá 15.ágúst 2008 til
15. maí 2009.
Umsækjendur þurfa að hafa lokið leikskólakennaranámi.
Óskað er eftir sjálfstæðum, ábyrgum og jákvæðum
einstaklingum. Mikilvægt er að þeir eigi auðvelt með
mannleg samskipti og séu tilbúnir að takast á við skemmtilegt
starf með börnum.
Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar
um jafnréttismál við ráðningu í störfin.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Félags leikskólakennara.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar:
www.akureyri.is undir auglýsingar og umsóknir.
Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á
heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is
Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna
stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri
Ráðhússins.
Umsóknarfrestur er til 18. júní 2008
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú
getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem
þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið
og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um
í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!