Morgunblaðið - 01.06.2008, Page 20

Morgunblaðið - 01.06.2008, Page 20
20 B SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í útboðsverkið Leikskólinn Garðasel- Endurgerð lóðar Helstu magntölur eru: Grúsarfylling 480 m³ Malbik 400 m² Hellur 300 m² Gróðurbeð 300 m² Grasþakning 740 m² Uppsetning á leiktækjum, girðingum og leikfangageymslu. Verkið skal unnið á tímabilinu 5. júlí til 10. ágúst 2008. Útboðsgögn eru afhent á geisladiski frá og með 2. júní nk. hjá tækni- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar, Dalbraut 8 á Akranesi endurgjaldslaust. Tilboð verða opnuð í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar að Dalbraut 8, fimmtudaginn 12. júní 2008, kl. 11:00. Verkefnastjóri tækni- og umhverfissviðs. __________ Útboð ___________ Faxaflóahafnir sf óska eftir tilboðum í verkið: MALBIKUN Reykjavík og Akranesi Magntölur eru helstar: • ... Malbikun yfirlag 1.407 tonn • ... Malbikun undirlag 41 tonn • ... Útlögn alls 12.500 m2 • ... Fræsing 390 m2 Útboðsgögnin verða afhent endurgjaldslaust hjá Verkfræðistofunni Hnit h.f., Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 3. júní n.k. Tilboðum skal skila til skrifstofu Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, fyrir miðvikudaginn 18. júní 2008 klukkan 10:00. Tilboð verða opnuð á sama stað og tíma. Verklok eru 20. ágúst 2008. Dalvík - Dælustöð, útrás og lagnir Fráveita Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í byggingu dælustöðvar, jarðvegsskipti, lagn- ingu fráveitulagna og útrásar á hafnarsvæði á Dalvík. Helstu magntölur: Stofnlagnir fráveitu um 130 m Útrásarlögn um 400 m Gröftur um 1.500 m³ Fylling um 1.200 m³ Mót um 330 m² Stál um 7.000 kg Steypa um 65 m³ Uppsetning stálgrindar, pólyuretan vegg- og þakeiningar um 76 m² Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 2008. Útboðsgögnin verða afhent á Bæjarskrifstofum Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsinu á Dalvík, frá og með fimmtudegi 5. júní nk. kl. 13:00. Tilboðum skal skila á sama stað, eigi síðar en fimmtudaginn 19. júní nk. kl. 13:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska. Bæjartæknifræðingur Dalvíkurbyggðar. ÚTBOÐ LEIKSKÓLINN REYKJAKOT ENDURGERÐ LEIKSVÆÐIS Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í lóðafram- kvæmdir við leikskólann Reykjakot vegna endurgerðar á lóð. Um er að ræða jarðvinnu, landmótun og yfirborðsfrágang. Helstu magntölur: Gröftur: 1.000 m3 Fyllingar: 1.000 m3 Girðingar: 300 m Hellulögn: 540 m2 Timburpallar: 200 m2 Niðursetning á tækjum: 5 stk Áætluð verklok 15. ágúst. 2008. Prentuð útboðsgögn verða afhent í Þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2 1. hæð, frá og með þriðjudeginum 3. júní 2008. Hægt verður að fá útboðsgögn á geisladiski án endurgjalds. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 11:00 föstudaginn 20. júní n.k þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Tækni- og umhverfissvið Mosfellsbæjar Útboð Endurgerð Tryggvagötu Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í gatnagerð „Endurgerð Tryggvagötu.” Verklok eru 1. október 2008. Helstu magntölur eru:  Gröftur 5100 m³  Fleygun/sprengingar 2000 m³  Fyllingar 5000 m³  Fráveitulagnir 620 m  Vatnslagnir 430 m  Hitaveitulagnir 266 m  Malbikun 2900 m² Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi á heimasíðu Verkfræðistofu Suðurlands frá og með þriðjudeginum 3. júní. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Nönnu í síma 482 3900, eða með tölvupósti til nanna@verksud.is og gefa upp nafn, heimilis- fang, síma og netfang og fá í kjölfarið úthlutað aðgangi að FTP svæði Verkfræðistofunnar þar sem gögnin eru vistuð. Tilboðum skal skila á framkvæmda- og veitu- svið sveitarfélagsins Árborgar, Austurvegi 67 fyrir kl. 13:00 mánudaginn 16. júní 2008, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Framkvæmda- og veitusvið Árborgar. MEÐ tilkomu Frumtaks, nýs sjóðs Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og samkomulags við Tækniþróunar- sjóð er nú ríkjandi betra sprotaum- hverfi hér á landi en nokkurn tím- ann áður. Þetta sagði Össur Skarp- héðinsson iðnaðarráðherra á árs- fundi Nýsköpunarsjóðs atvinnu- lífsins í vikunni sem leið, að því er segir í fréttatilkynningu frá Sam- tökum iðnaðarins. Farsælt samstarf sjóða Þá segir að Jón Steindór Valdi- marsson formaður SI hafi greint frá samkomulagi sem tekist hefði milli Nýsköpunarsjóðs og Tækniþróun- arsjóðs. Því væri ætlað að vera nokkurs konar brú milli þeirra verkefna sem sjóðirnir fjármögnuðu hvor með sínum hætti. Þannig geti sjóðurinn fjárfest í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum sem vænleg séu til vaxtar og útrásar. Með því aukist einnig líkur á að þau komist á legg og skapi arð og verðmæti. „Frumtak miðar að því að frum- legar hugmyndir fái framgang. Allt stefnir í að Frumtak muni hafa að minnsta kosti fjóra og hálfan millj- arð króna til ráðstöfunar á næstu árum. Sjóðnum tókst að fá til liðs við sig öfluga og góða liðsmenn með viðskiptabönkunum þremur og stærstu lífeyrissjóðum landsins. Þá hefur verið ákveðið að ríkissjóður láti 1,5 milljarða renna til sjóðsins. Sú fjárhæð er ógreidd en skoðun sjóðsins er að upphæðir fyrir árin 2007-2008 eigi að koma strax til greiðslu svo Frumtak njóti ávaxt- anna“, segir í tilkynningunni. Betra fyrir sprotafyrirtækin Morgunblaðið/Golli Betra Nú er ríkjandi betra sprotaumhverfi hér á landi en nokkurn tímann áður, segir Össur Skarphéðinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.