Morgunblaðið - 29.08.2008, Page 13

Morgunblaðið - 29.08.2008, Page 13
Morgunblaðið |13 Kraftganga fyrir alla er ögrandi slagorð. En hvert er slík kraftganga farin? spyr ég Árnýju Helgadóttur hjúkrunarfræðing. „Þetta er í raun heilsurækt sem við köllum þessu nafni. Við byggjum í upphafi á grunnþjálfun í tímum og síðar þegar fólk hefur háð sér á strik förum við saman fjöll,“ segir Árný. Það er fyrirtækið Kraftganga.is sem stendur fyrir þessari gamalgrónu íslensku íþrótt sem fjallganga er. „Við hitum upp inni á veturna þegar kalt er og förum svo í göngu um Öskjuhlíðina og þannig þjálfum við okkur. Fólk getur verið allt að fimm sinnum í viku í þessari þjálfun ef það vill eða blanda þessari þjálfun við annarskonar þjálfun. Það er raunar algengt orðið.“ Á hvaða fjöll gangið þið í fyllingu tímans? „Við göngum á Baulu 6. september nk. en sú ganga er fyrir vel þjálfaða. Síðan fjörum við í láglendisgöngu á Þingvöll 20. september og þannig mætti telja.“ Morgunblaðið/Kristinn Kraftganga Árný Helgadóttir fer hér fyrir einum gönguhópnum um skemmtilega göngustíga Öskjuhlíðarinnar. Kraftganga fyrir alla Dansráð Íslands | Faglærðir danskennarar Borgartún 6 | 105 Reykjavík | sími 553 6645 | fax 568 3545 | dans@danskoli.is | www.dansskoli.is VIÐ BJÓÐUM UPP Í DANS Innritun og upplýsingar á í síma 553 6645 Mambó Tjútt Freestyle Break Salsa Brúðarvals Barnadansar Samkvæmisdansar Sérnámskeið fyrir hópa Hiphop Börn – Unglingar – Fullorðnir dansskoli.is eða Jazz Dansfélag Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.