Morgunblaðið - 17.09.2008, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 17.09.2008, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2008 35 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVAÐ ÁTTU VIÐ? ÉG TEK OFT TIL HEIMA HJÁ MÉR ÞAÐ ER KÓNGULÓARVEFUR Í UPPÞVOTTAVÉLINNI VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ ER ENNÞÁ PLÁSS Í VASKINUM AÐ MINNSTA KOSTI Í BAÐ- HERBERGINU NEI! ÞAÐ ER RANGT! ÉG SÉ ÞÁ ALLA! EF ÞÚ ÆTLAR AÐ LÆRA AÐ TELJA ÞÁ VERÐUR ÞÚ AÐ FYLGJAST MEÐ... HÉRNA ER MYND MEÐ BÁTUM... SEGÐU MÉR HVAÐ ÞÚ SÉRÐ MARGA BÁTA... ÉG ÆTLAÐI AÐ TAKA MÉR FRÍ Í DAG. ÉG ÆTLAÐI AÐ EYÐA DEGINUM MEÐ TVEIMUR BESTU VINUM MÍNUM. ANNAR ÞEIRRA ER Í BYSSUBELTINU MÍNU EN HINN HELDUR SIG Í FLÖSKUNNI Á BORÐINU ÉG HEITI BULLET... TRACER BULLET. FLESTIR ÞEKKJA MIG BETUR UNDIR ÖÐRU NAFNI. ÉG ER EINKASPÆJARI... GÓÐUR EINKASPÆJARI ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÉG ÞURFTI Í DAG VAR ENN EITT MÁLIÐ, EN DAMAN SEM BAÐ MIG AÐ TAKA ÞAÐ AÐ MÉR VAR MJÖG SANNFÆRANDI KOMDU ÞÉR AÐ VERKI! ÉG SAGÐI HENNI AÐ ÞAÐ MUNDI KOSTA 5000 kr. Á TÍMANN HVAÐ ER Í GANGI? ÞÚ RÆNDIR KASTALANN MINN Í SÍÐUSTU VIKU! ÉG GLEYMDI NOKKRUM HLUTUM SEM KONAN MÍN BAÐ MIG AÐ STELA, ÞANNIG AÐ HÚN SENDI MIG TILBAKA MEÐ TOSSALISTA FYRSTA „ÞRIÐJA HJÓL“ SÖGUNNAR ÉG FÓR Á NETIÐ OG SÁ AÐ KALLI FÉKK „C“ Í STÆRÐFRÆÐI Í ALVÖRU? ÞAÐ ER EKKI GOTT EKKI GOTT? HANN FÆR VENJULEGA „A“. ÞAÐ HLÝTUR EITTHVAÐ MIKIÐ AÐ VERA AÐ. EKKI TAKA ÞESSU OF ALVARLEGA HANN ER ÖRUGGLEGA BARA LATUR ERTU AÐ REYNA AÐ HUGHREYSTA MIG? HVAÐ? SPÓLAN ER STÍLUÐ Á MIG ÞEIR HEFÐU GETAÐ RÉTT MÉR HANA EN KANNSKI SANNAR HÚN AÐ DARA SÉ ENN Á LÍFI Velvakandi ANDARNEFJURNAR fjórar eru enn á Pollinum við Akureyri. Þær syntu þar um einn morguninn og greinilegt var á viðbrögðum grunnskóla- krakka, sem voru í vettvangsferð á Húna II á Pollinum, að þeir hafa hrifist af kúnstum hvalanna. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Andarnefjur á Akureyri Bíllyklar töpuðust ÉG hafði sett bíllykl- anna mína á pósthólfið mitt og gleymt þeim þar, en ég bý á Þórð- arsveigi 5 í Grafarholt- inu. Þetta gerðist fyrir um það bil tveimur vik- um síðan. Ef einhver hefur fundið þá er hann vinsamlegast beðin að setja þá í póstkassann minn nr 313. Með kærri þökk. Pálín. Gleraugu töpuðust Þeim sem óvart tók 17.000 kr. gler- augun mín við afgreiðsluborðið í Borgarbókasafninu í Kringlunni þann 15. sept eftir hádegi, en þau eru fremur lítil með svartri umgjörð, er vinsamlegast bent á að hringja í síma 552-2548. Villandi auglýsingar ÉG vil vekja athygli á villandi auglýs- ingu sem slær ryki í augu okkar neyt- enda. Ég heyrði auglýsingu frá Þjóðleik- húsinu í útvarpinu þar sem auglýst er að miðinn í leikhúsið fyrir okkur sem erum yngri en 25 ára kosti 1500 kr. Þar kemur einnig fram að þetta gildi á allar sýningar, hvenær sem er. Mér fannst þetta hljóma sem ágæt- is „díll“ og ætlaði að kaupa miða á sýninguna sem nú er til sýnis, Ástin er diskó. – Nema hvað? Þá er mér sagt að til- boðið gildi ekki á hana og ég ætti að borga 3500 kr. á sýninguna. Þvílíkt okur! Þau í miðasölunni sögðu að tilboðið gilti ekki á allar sýningarnar. Þetta finnst mér fáránlegt. Það kom ekkert fram um það í auglýsingunni og út í hött að auglýsa svona og svo gildir þetta ekki á einu sýn- inguna sem leikhúsið sýnir á sama tíma. Og sennilega er þessi sýn- ing eina sýningin sem mínir jafnaldrar hafa einhvern áhuga á að sjá í þessu leikhúsi, ekki langar mig á Hart í bak (sem miðasölukonan bauð mér að fara á fyrir 1500 kr. í október!). Fyrst þetta er svona, þá á bara að segja það í auglýsingunni. Ekki að draga mann niður í miðasölu þar sem maður ætlar að kaupa miða og hefur svo ekkert efni á að kaupa miða á sýninguna. Sennilega halda þau að maður segi bara „skítt með það“ og kaupi miða á 3500 kr en það hafa bara ekki allir efni á því. Eða að maður fari á sýningu sem enginn vill sjá (og borgi 1500 kr. fyrir það). Mér finnst að það ætti að vera ólöglegt að auglýsa svona vitlaust. Neytandi.     Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8.15, handavinna kl. 12.30, smíðastofa og sund kl. 9, heilsugæsla kl. 10 og spilað 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Böðun, handavinna, glerlist, dagblöð, spilað. Dalbraut 18-20 | Handmennt kl. 9-16, leikfimi kl. 10. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10, dans og söngvaka kl. 14. Söngfélag FEB kóræfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.15, glerlist kl. 9.15 og 13, handa- vinnuleiðb. kl. 10-17, félagsvist kl. 13, söngur kl. 15.15, bobb kl. 16.30, dans- kennsla kl. 18-20. Félagsheimilið Gjábakki | Haustfagn- aður á morgun kl. 14.. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Mynd- list kl. 9.05, ganga kl. 10, postulíns- málun og kvennabrids kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi 1 kl. 9.30, kvennaleikfimi kl. 9, 9.45 og 10.30, brids og búta- saumur kl. 13. Þórsmerkurferð aflýst. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur kl. 9, sundleikfimi kl. 9.50. Vinabæj- arheimsókn í Reykjanesbæ kl. 13. Furugerði 1, félagsstarf | Bókband kl. 10, leikfimi kl. 13, ný framhaldssaga kl. 14 Anna frá Stóruborg. Hraunbær 105 | Handavinna, út- skurður og hjúkrunarfræðingur kl. 9, ganga kl. 10.15, brids kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9, vinnu- stofa kl. 9-16. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Ókeypis leiðbein- ingar á tölvu kl. 13-15. Bókmenntahópur les verk Helgu Kristínar Gunnarsd. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur kl. 10.30, leikfimi kl. 11, handverksstofa kl. 13. Norðurbrún 1 | Félagsvist kl. 14. Skrif- stofan opin kl. 9-16, s. 411-2760. Vesturgata 7 | Myndmennt kl. 9, að- stoð við böðun kl. 9, sund kl. 10, farið í Bónus kl. 12.10, tréskurður kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, handavinna með leiðsögn, morg- unstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.15, upplestur kl. 12.30, bókband kl. 13, dans kl. 14, Vitabandið leikur. Kirkjustarf Áskirkja | Spilað á Dalbraut kl. 14. Bessastaðasókn | Foreldramorgunn í Holtakoti kl. 10. Opið hús eldri borgara í Litlakoti kl. 13. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Starf eldri borgara kl. 13.30. Kirkju- prakkarar 7-9 ára kl. 16. Dómkirkjan | Bænastundir kl. 12.10. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.. Grensáskirkja | Samvera eldri borgara kl. 14. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8 í kórkjallara. . Háteigskirkja | Kvöldbænir og fyr- irbænir kl. 18. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Bæna- stund kl. 12 í kaffisal. Royal Rangers kl. 18, biblíulestur kl. 19. Bænastund kl. 20. Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20. Ræðumaður Benedikt Jasonarson. Laugarneskirkja | Morgunbænir kl. 8.10, Samfélag í safnaðarheimilinu. For- eldramorgunn kl. 10, gönguhópurinn Sólarmegin kl. 10.30. Kirkjuprakkarar kl. 14.15, T.T.T. fundur kl. 16. Neskirkja | Opið hús eldri borgara kl. 15. Herra Sigurður Sigurðarson vígslu- biskup talar. Samfélag trúaðra | Samkoma kl. 20. Seljakirkja | Biblíulestur kl. 19.30. Er- indi heldur sr. Valgeir Ástráðsson Seltjarnarneskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. . Vídalínskirkja Garðasókn | For- eldramorgunn kl. 10-12.30. Erindi held- ur sr. Jóna Hrönn .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.