Morgunblaðið - 17.09.2008, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2008 37
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til
20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Lau 20/9 kl. 14:00
Sun 28/9 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 13:00
ath. breyttan sýn.atíma
Sun 12/10 kl. 14:00
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00
Sun 2/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Fös 19/9 kl. 20:00
Lau 20/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
Fös 3/10 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Engisprettur
Fös 26/9 kl. 20:00
Lau 27/9 kl. 20:00
Sun 5/10 kl. 20:00
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Ath. aðeins fimm sýningar
Leikhúsperlur - afmælishátíð Atla Heimis
Sun 21/9 kl. 16:00
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Þri 30/9 fors. kl. 21:00 U
Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U
Fim 2/10 fors. kl. 21:00 Ö
Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U
Fös 10/10 kl. 21:00
Sun 12/10 kl. 21:00
Ath. sýningatíma kl. 21
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 21/9 kl. 11:00 U
Sun 21/9 kl. 12:30 U
Sun 21/9 aukas. kl. 15:00
Sun 28/9 kl. 11:00 Ö
Sun 28/9 kl. 12:30 Ö
Sun 28/9 aukas. kl. 15:00
Sun 5/10 kl. 11:00
Sun 5/10 kl. 12:30
Lau 11/10 kl. 11:00
Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Fim 18/9 aukas kl. 20:00 U
Fös 19/9 6. kort kl. 19:00 U
Fös 19/9 kl. 22:00 Ö
ný aukas
Lau 20/9 7. kort kl. 19:00 U
Lau 20/9 8. kort kl. 22:30 U
Fim 25/9 9. kort kl. 20:00 U
Fös 26/9 10. kort kl. 19:00 U
Fös 26/9 aukas kl. 22:00 U
Lau 27/9 11. kort kl.
19:00
U
Lau 27/9 aukas kl. 22:00 U
Fim 2/10 12. kort kl.
20:00
U
Fös 3/10 13. kort kl.
19:00
U
Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 4/10 14. kort kl.
19:00
U
Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U
Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U
Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U
Mið 22/10 16. kort kl. 20:00
Fim 23/10 17. kortkl. 20:00 Ö
Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 kl. 22:00 Ö
ný aukas
Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 ný aukas kl. 22:00
Sun 2/11 ný aukas kl. 16:00
Ath! Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða í áskriftarkortum.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 21/9 kl. 14:00 Ö
Sun 28/9 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 14:00
Sun 12/10 kl. 13:00
Sun 19/10 kl. 14:00
síðasta sýn.
Síðustu aukasýningar.
Fýsn (Nýja sviðið)
Fös 19/9 4. kort kl. 20:00 Ö
Lau 20/9 5. kort kl. 20:00 Ö
Sun 21/9 6. kort kl. 20:00
Fös 26/9 7. kort kl. 20:00 Ö
Lau 27/9 8. kort kl. 20:00 Ö
Sun 28/9 9. kort kl. 20:00
Fös 3/10 10. kort kl. 20:00
Lau 4/10 11. kort kl. 20:00
Sun 5/10 12. kort kl. 20:00
Fös 10/10 13. kort kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum.
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U
Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U
Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 11/10 aukas kl. 22:00
Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U
Þri 14/10 aukas kl. 20:00
Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U
Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 Ö
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00
Forsala hefst 24. september, en þegar er hægt að tryggja sæti í áskriftarkorti.
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. sýn. kl. 20:00 Mið 12/11 12. sýn. kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fool for love (Rýmið)
Fim 18/9 6. kort kl. 20:00 U
Fös 19/9 7. kort kl. 19:00 U
Fös 19/9 aukas. kl. 21:00 Ö
Lau 20/9 8. kort kl. 19:00 U
Lau 20/9 aukas. kl. 21:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 3/10 kl. 20:00 U
Lau 4/10 kl. 15:00 Ö
Lau 4/10 kl. 20:00 U
Lau 11/10 kl. 15:00 U
Lau 11/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 16:00 Ö
Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Ö
Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 U
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 15:00 Ö
Lau 1/11 kl. 15:00
Lau 1/11 kl. 20:00 Ö
Sun 2/11 kl. 16:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Fös 19/9 frums. kl. 20:00 U
Sun 21/9 kl. 20:00 Ö
Fim 25/9 kl. 20:00 Ö
Lau 27/9 kl. 20:00 Ö
Lau 4/10 kl. 20:00 Ö
Sun 5/10 kl. 20:00 U
Fös 10/10 kl. 20:00 Ö
Sun 12/10 lokasýn. kl.
20:00
Ö
Aðeins átta sýningar!
Janis 27
Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Vax og Rokkabillýband Reykjavíkur ásamt
Bjartmari Guðlaugssyni
Mið 17/9 kl. 21:00
alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
Fim 25/9 kl. 14:00
Fös 26/9 kl. 14:00
Sun 28/9 kl. 14:00
Mán 29/9 kl. 14:00
Þri 30/9 kl. 14:00
Mið 1/10 kl. 14:00
Fim 2/10 kl. 14:00
Fös 3/10 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 14:00
Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar
Sun 21/9 kl. 16:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Litla svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 18/9 kl. 20:00 Ö
Sun 21/9 kl. 20:00
Fim 25/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
síðustu sýningar
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mið 17/9 kl. 08:30 F
grunnskólinn ísafirði
Mið 17/9 kl. 09:15 F
grunnskólinn ísafirði
Mið 17/9 kl. 12:00 F
suðureyri
Fim 18/9 kl. 08:30 F
grunnskóli patreksfjarðar
Fim 18/9 kl. 11:00 F
bíldudalur
Fim 18/9 kl. 14:00 F
vindheimar tálknafirði
Eftir Skapta Hallgrímsson
skapti@mbl.is
ÁRLEG busavígsla fór fram í
Menntaskólanum á Akureyri í gær,
þar sem nýjustu nemendur skólans,
„busarnir“, voru formlega boðnir
velkomnir. „Þú ert ekki lengur busi
heldur nýnemi – velkominn í skól-
ann,“ var það síðasta sem fulltrúi
fjórðubekkinga, „böðlanna“, sagði
við hina nýju nemendur við loka-
thafnarinnar í gær og ýtti þeim aft-
urábak ofan af fimleika-
kistu …Hljómar ef til vill ekki
vinalega en þess ber að geta sex fíl-
efldir drengir stóðu við kistuend-
ann og gripu hvern nýnemann á
fætur öðrum.
Að vígslunni sjálfri lokinni var
farið í göngu um bæinn sem lauk
með því að nemendahópurinn gekk
upp menntaveginn svokallaða,
göngustíg frá Samkomuhúsinu upp
að menntaskóla. Í gærkvöldi fór svo
fram busaball í Kvosinni.
„Busar“ í
MA verða
nýnemar
Skemmtun Busahóparnir komu fram og sýndu dans og sumir söng í Kvos-
inni, áður en haldið var út fyrir húsið í ratleik. Þessir piltar tóku sig vel út.
Gert hreint Eitt þeirra verkefna sem busarnir þurftu að leysa, sem hluti af
ratleik, var að þvo bíla eldri nemenda og það var gert samviskusamlega.
Velkomin! Böðullinn ýtir einum nýnemanum niður af kistunni, stúlkunni
virðist ekki standa alveg á sama en hún fékk mjúka lendingu eins og aðrir.
Meeeheeeeee Busunum var öllum smalað í rétt á grasblettinum norðan
við húsnæði MA, látnir jarma þar kröftuglega og síðan var dregið í dilka.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
LÍTIÐ hefur
heyrst frá rapp-
aranum Eminem
síðustu árin, en
fyrr á þessu ári
lýst hann því yfir
að von væri á
nýrri plötu frá
honum. Kollegi
hans 50 Cent seg-
ir að Eminem
muni verða besti
rappari heims
þegar hann stígur
aftur fram á sjónarsviðið og segist
viss um að efnið sem von er á frá
Eminem slái allt annað út. „Hann er
öðruvísi en aðrir. Mikið af því sem
hann semur lendir seinna í ruslinu
því hann vill ekki senda neitt frá sér
sem hljómar ekki glænýtt. Þannig
vinnur hann sem listamaður,“ sagði
50 Cent í samtali við Bang Showbiz.
Annar samstarfsmaður Eminem,
Bishop Lamont, tekur undir með
honum. „Em er spenntur. Hann er
búinn að þegja of lengi og liggur
margt á hjarta.“
Liggur margt
á hjarta
Snýr aftur Em-
inem hefur lítið
verið í svisljósinu
síðustu árin.
VEFSÍÐAN Internet Movie Data-
base, eða IMDb, sem veitir ítarlegar
upplýsingar um kvikmyndir og sjón-
varpsþætti, hefur bætt við þjónustu
sína og er nú hægt að horfa á hluta
kvikmynda og sjónvarpsþátta.
Til stendur að bjóða upp á 6.000
titla og án endurgjalds og verður
titlum skipt út reglulega, allt eftir
óskum þess er á efnið.
Meðal þátta sem bjóða á upp á eru
24 og sígildar myndir á borð við
Some Like It Hot. Þá stendur einnig
til að sýna fyrstu þætti nýrra sjón-
varpsþáttaraða á vefnum áður en
þeir verða sýndir í sjónvarpi. Þegar
er boðið upp á þessa þjónustu á vefn-
um Amazon, sem er í sömu eigu og
IMDb. Eitthvað virðist þó IMDb
byrja illa með þjónustuna því mikið
er ritað á vefnum að erfitt sé að
finna efnið á síðunni og gæði þess
séu heldur lítil.
IMDb Stuttmyndin Old Friends er
m.a. sýnd ókeypis.
IMDb
sýnir þætti
og kvikmyndir