Morgunblaðið - 17.09.2008, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Dr. Sigurður Árni Þórð-
arson flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ing-
unn Ósk Sturludóttir á Ísafirði.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjarnadóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Brot af eilífðinni. Umsjón:
Jónatan Garðarsson. (Aftur á
laugardag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Freyja
Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimur óperunnar. Umsjón:
Magnús Lyngdal Magnússon. (Aft-
ur á laugardag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Dyr standa
opnar eftir Jökul Jakobsson. Höf-
undur les. (Áður flutt 1974)
(8:12)
15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. Umsjón: Ólafur Björn Ólafs-
son. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Frá því á
mánudag)
21.10 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá
því á laugardag)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sigur-
jónsson flytur.
22.15 Þýtt, skráð og skáldað. Um
þýðandann, blaðamanninn og rit-
höfundinn Sigurð A. Magnússon.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (e)
(2:3)
23.10 Heimsmynd á Húsavík. Um-
sjón: Erla Sigurðardóttir. (Frá því á
laugardag) (2:2)
24.00 Fréttir. Veður og sígild tónlist.
16.00 Út og suður: Anna
Hrefnudóttir listmálari (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofurþjarkinn og apa-
hersveitin (Super Robot
Monkey Team Hyperforce
Go!) (30:52)
17.55 Gurra grís (55:104)
18.00 Disneystundin
18.01 Nýi skólinn keis-
arans (Disneýs The
Emperoŕs New School)
(25:30)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoons)
(19:20)
18.31 Fínni kostur (The
Replacements) (10:12)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Afríka heillar (Wild
at Heart II) (6:10)
20.50 Hvaða Samantha?
(Samantha Who?) (7:15)
21.15 Heimkoman (Octo-
ber Road II) (9:19)
22.00 Tíufréttir
22.25 Kiljan Bókmennta-
þáttur í umsjón Egils
Helgasonar. Kolbrún
Bergþórsdóttir og Páll
Baldvin Baldvinsson eru
álitsgjafar þáttarins. Text-
að á síðu 888.
23.10 Tónleikarnir (A
Mighty Wind) Myndin er í
heimildamyndastíl og seg-
ir frá þjóðlagatónlistar-
mönnum sem halda tón-
leika í New York til
minningar um nýlátinn
umboðsmann. Leikendur:
Harry Shearer, Michael
McKean, Christopher
Guest og Eugene Levy.
00.40 Kastljós (e)
01.10 Dagskrárlok
07.00 Sylvester and
Tweety Mysterie
07.25 Ben 10
07.50 Kalli kanína
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety
10.15 Mannshvörf
11.10 60 mínútur
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Nágrannar
13.00 Systurnar (Sisters)
13.45 Læknalíf
14.30 Bráðavaktin (E.R.)
15.25 Vinir (Friends)
15.55 Skrímslaspilið
16.18 Snældukastararnir
16.43 Tommi og Jenni
17.08 Ruff’s Patch
17.18 Gulla og grænjaxl-
arnir
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Víkingalottó
19.20 Veður
19.30 Simpson
19.55 Vinir (Friends 3)
20.20 Hannað til sigurs
(Project Runway)
21.05 Hótel Babýlon
22.00 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
22.45 Leiðarvísir að for-
eldrahlutverkinu (Comp-
lete Guide To Parenting)
23.10 Læknalíf
23.55 Konungurinn
00.50 Bráðavaktin (E.R.)
01.35 Kvennamorðklúbb-
urinn
02.20 Réttarlæknirinn
(Crossing Jordan) (12:21)
03.05 Nýju fötin
04.35 Með lífið í lúkunum
05.20 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Meistaradeildin
(Meistaramörk) .
14.55 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaradeildin) .
16.35 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
17.15 Spænsku mörkin
Allir leikirni og mörkin
skoðuð.
18.00 Meistaradeildin
(Upphitun)
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd. – Villareal)
Bein útsending frá leik
Man. Utd og Villareal.
20.40 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
21.05 Landsbankadeildin
Bein útsending frá leik
Fram og FH karla.
23.15 Meistaradeild Evr-
ópu (Dynamo Kiev – Ars-
enal)
02.55 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
08.00 Charlie and the
Chocolate Factory
10.00 La vie aprés l’amour
12.00 Music and Lyrics
14.00 Beauty Shop
16.00 Charlie and the
Chocolate Factory
18.00 La vie aprés l’amour
20.00 Music and Lyrics
22.00 Waiting
24.00 American Pie Pre-
sents Band Camp
02.00 The Descent
04.00 Waiting
06.00 Lady in the Water
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Dr. Phil
18.30 Rachael Ray
19.20 Design Star (e)
20.10 Kitchen Nightmares
Kokkurinn Gordon Ram-
sey heimsækir veitinga-
staði sem enginn vill borða
á og hefur eina viku til að
snúa við blaðinu. Núna
heimsækir hann ítalskan
veitingastað í miklum
vandræðum. Ungur eig-
andinn og starfsfólkið vill
bara leika sér og það tekur
óratíma að fá matinn af-
greiddan. (4:10)
21.00 Britain’s Next Top
Model Breskur raunveru-
leikaþáttur þar sem leitað
er að fyrirsætum. Íslenski
ljósmyndarinn Huggy
Ragnarsson er meðal dóm-
ara. (11:12)
21.50 Sexual Healing
Lokaþáttur.
22.50 Jay Leno
23.40 Friday Night Lights
(e)
00.30 Eureka (e)
01.20 Vörutorg
02.20 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Special Unit 2
18.15 Skins
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Special Unit 2
21.15 Skins
22.00 Chuck
23.30 Twenty Four 3
00.15 Tónlistarmyndbönd
SAMSÆRI, pólitík, ofbeldi,
kynlíf og nekt. Þetta eru allt
einkenni góðrar sögu og
jafnframt ástæður þess að ég
er „húkkt“ á HBO/BBC þátt-
unum um Rómaveldi sem ég
eignaðist nýlega af tilviljun á
DVD.
Ég stend mig að því að
halda gegn betri vitund með
Júlíusi Caesar í hverju skrefi
hans í átt til einræðis. Ciarán
Hinds sem leikur hann gerir
mér ómögulegt annað því
slíkur er sjarminn í allri hans
herkænsku og þeirri föður-
legu alúð sem hann sýnir
peðunum í valdataflinu um
leið og hann hagræðir þeim
eftir eigin höfði.
Caesar er hinsvegar ekki
sá eini sem kann að plotta.
Konurnar spila ekki síður
stórt hlutverk bakvið tjöldin
þótt í orði séu völd þeirra
engin. Í söguskoðun þátt-
anna er það fyrrverandi hjá-
kona Caesars og móðir Brút-
usar, Servilia Caeppionis,
sem stendur á bak við sam-
særið á hendur einvaldinum,
eftir að hann sneri henni
gegn sér þegar hann sleit
sambandi við hana vegna
pólitískra tengsla og rak
henni kinnhest um leið.
Rúmum þúsund árum síð-
ar varð svipað atvik glæst-
ustu hetju Íslandssagnanna,
Gunnari Hámundarsyni, að
falli. Á ögurstundu launaði
Hallgerður honum kinn-
hestinn forðum rétt eins og
Servilia gerði Caesari.
ljósvakinn
Caesar Flottur einvaldur.
Kom, sá og sigraði
Una Sighvatsdóttir
08.00 Trúin og tilveran
08.30 David Cho
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Bl. íslenskt efni
23.30 T.D. Jakes
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
14.00/22.00 The Planet’s Funniest Animals 15.00/
20.00 Animal Cops Houston 16.00 Pet Rescue
16.30 Lemur Street 17.00/23.00 Animal Park –
Wild on the West Coast 18.00 Nick Baker’s Weird
Creatures 19.00 Jungle 21.00 Fur Seals
BBC PRIME
13.00/23.00 Antiques Roadshow 14.00 Garden In-
vaders 14.30 House Invaders 15.00 EastEnders
15.30 Florida Fatbusters 16.00/20.00 My Family
17.00 The Bank Of Mum And Dad 18.00/21.00
Holby City 19.00 Down to Earth 22.00 Down to Earth
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Building the Ultimate 15.00 How Do They Do
It? 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty
Jobs 19.00 Mythbusters 20.00 World’s Biggest Air-
liner 21.00 Future Weapons 22.00 Extreme Eng-
ineering
EUROSPORT
12.15/15.30 Watts 12.30/16.15 Volleyball 14.30
Cycling 16.00/18.30 Eurogoals Flash 18.45/21.40
Wednesday Selection 18.55 Equestrian 20.25 Polo
20.55 Equestrian sports 21.00 Golf 21.35 Sailing
21.45 Sport Traveler 22.00 Football
HALLMARK
14.20 Gift of Love: The Daniel Huffman Story 16.00
Touched by an Angel 16.50 Everwood 17.40
McLeod’s Daughters 18.30 Without a Trace 19.20/
22.40 Law & Order 20.10 Roxanne: The Prize Pulitzer
21.50 Without a Trace
MGM MOVIE CHANNEL
13.50 Anna Lucasta 15.25 One Summer Of Love
17.00 Love is All There is 18.45 Electric Dreams
20.20 Dead of Winter 22.00 Poltergeist III
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Grand Canyon Mystery 15.00 Seconds from
Disaster 16.00 Megafactories 17.00/21.00 Code
Broken Arrow: The Vietnam War 18.00 Battlefront
19.00 Seconds from Disaster 20.00 Secret History
22.00 San Quentin: Unlocked
ARD
13.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau 13.10
Sturm der Liebe 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.50 Paralympics Peking 2008 17.20 Quiz mit Jörg
Pilawa 17.45 Wissen vor acht 17.50/21.28 Wetter
17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im
Ersten 18.15 Mit einem Schlag 19.45 Hart aber fair
21.00 Tagesthemen 21.30 Der Tag, als der Mob die
Inder hetzte 22.15 Nachtmagazin 22.35 Oldboy
DR1
13.00 Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix
13.35 Pigebandet Frank 14.00 Pigerne Mod Dren-
gene 14.30 Hannah Montana 14.55 Svampebob Fir-
kant 15.20 Grumme historier om grusomme børn
15.30 Skæg med tal 15.55 Gurli Gris 16.00 Aften-
showet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Aftenshowet med
Vejret 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Tæt på:
Hurtigløber uden ben 19.00 Avisen 19.25 Penge
19.50 SportNyt med Paralympiske Lege 20.05 En
sag for Frost 21.20 OBS 21.25 Onsdags Lotto 21.30
Seinfeld 21.55 Den menneskelige zoo
DR2
13.30 Skolen på havet 14.00 Syv citater fra en ateist
14.30 Mord i Frilandshaven 15.00/20.30 Deadline
15.30 Bergerac 17.00 Grillfesten i Tingbjerg 17.30/
23.10 Udland 18.00 Bee Season 19.40 Historien
om tandbørsten 20.00 Niklas’ mad 21.00 Premiere
21.30 Daily Show 21.50 Hjernernes kamp 22.40
Hulemanden i det moderne menneske
NRK1
13.00/14.00/15.00 Nyheter 13.01 Utfordringen
13.30 Dracula junior 14.10 Hannah Montana 14.35
Edgar og Ellen 15.10 Oddasat – nyheter på samisk
15.25 Uventet besøk 15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Rupert Bjørn 16.10 Ugler i mosen 16.30 Lure
Lucy 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
Forbrukerinspektørene 17.55 Tingenes tilstand
18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.40 Vikinglotto 19.45 House
20.30 Migrapolis: Forbudt kjærlighet 21.00 Kvelds-
nytt 21.15 Stavanger – Europeisk kulturhovedstad
2008 21.45 The Wire 22.40 Plutselig rik
NRK2
14.50 Kulturnytt 15.00/16.00/18.00/20.00 Nyhe-
ter 15.10 Sveip 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Bokpro-
grammet 17.30 Trav: V65 18.10 Teorien om alt
18.55 Jon Stewart 19.15 Billedbrev fra Latin–
Amerika 19.25 Antarktis – en eventyrlig reise 19.55
Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat
– nyheter på samisk 21.05 En kongefamilie på jobb
21.55 Forbrukerinspektørene 22.20 Redaksjon EN
22.50 Distriktsnyheter 22.55 Østlandssendingen
SVT1
13.10 Gomorron Sverige 14.00/16.00 Rapport
14.05 Hannah Montana 14.30 Mega 15.00 Charlie
och Lola 15.10 Dra mig baklänges 15.25 Den ituså-
gade kaninen 15.40 Hemska Henry 15.55 Sportnytt
16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll
17.00 Kulturnyheterna 17.30 Rapport med A–
ekonomi 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Plus
19.30 Carin 20.00 Tell me you love me 20.50 Kult-
urnyheterna 21.05 Paralympics 21.35 Väsenpumpen
22.35 Svensson, Svensson
SVT2
13.25 Sverige! 14.25 Närbild 14.55/20.30 Efter-
snack 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 Jorden en biografi 16.55/20.25 Rap-
port 17.00 Vem vet mest? 17.30 Supervulkanen
18.00 Söderläge 18.30 Förflutna hälsar på 19.00
Aktuellt 19.30 Imperiet slår tillbaka 20.00 Sport
20.15 Nyheter 20.55 Sopranos 22.45 Sleeper cell
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück
15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45
Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Zieh-
ung am Mittwoch 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter
17.25 Küstenwache 18.15 Im Himmel schreibt man
Liebe anders 19.45 heute–journal 20.15 Abenteuer
Wissen 20.45 auslandsjournal 21.15 Johannes B.
Kerner 22.20 heute nacht
92,4 93,5
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst fresti til
12.15 daginn eftir.
stöð 2 sport 2
16.50 Fulham – Bolton
(Enska úrvalsdeildin)
18.30 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World 2008/09) Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá
ýmsum hliðum.
19.00 Coca Cola mörkin
(Coca Cola mörkin)
19.30 Premier League Re-
view 2008/09 (English
Premier League)
20.25 4 4 2 Umsjón hafa:
Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson. Farið yfir
hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni. Allir leik-
irnir, öll mörkin og um-
deildustu atvikin skoðuð.
21.45 Leikur vikunnar
23.25 Liverpool – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Vangaveltur Um-
sjónarkona er Steinunn
Anna Gunnlaugsdóttir.
Vangaveltur um heilsu,
lífsviðhorf og heilbrigði.
Kristbjörg Kristmunds-
dóttir og Edda Björgvins-
dóttir mæta til leiks.
21.00 Sveitapólík Valde-
mar K. T. Ásgeirsson
bóndi á Auðkúlu tjáir sig
um málefni bænda.
21.30 Jón Kristinn Þáttur í
umsjón Jóns Kristins
Snæhólms.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
stöð 2 extra
n4
CHRISTINA Applegate, aðal-
leikkona þáttaraðarinnar Sam-
antha Who? sem Ríkissjónvarpið
sýnir, er nú mætt til vinnu á ný.
Hún gekkst í júlí undir uppskurð
þar sem bæði brjóst hennar voru
fjarlægð vegna þess að æxli fannst í
öðru þeirra. Hún ákvað að taka
enga áhættu þar sem móðir hennar
hefur ítrekað greinst með brjósta-
krabbamein.
Applegate kom fyrst fram op-
inberlega eftir aðgerðina í söfn-
unarþætti til styrktar krabbameins-
rannsóknum í byrjun mánaðarins.
Tökur á annarri þáttaröðinni hóf-
ust síðan nú í vikunni og Applegate
hefur lýst því yfir að aðgerðin hafi
tekist vel og meinið hafi ekki náð að
breiðast út. „Þeir náðu því öllu svo
það er alveg öruggt að ég dey ekki
úr brjóstakrabbameini úr þessu,“
sagði leikkonan.
Heil heilsu
og mætt
til vinnu
Hraust Christina vildi ekki taka
neina áhættu með heilsu sína.