Morgunblaðið - 17.09.2008, Page 44

Morgunblaðið - 17.09.2008, Page 44
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 261. DAGUR ÁRSINS 2008 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Erlendar skuldir heimila jukust um 129%  Erlendar skuldir heimilanna hafa aukist um 129% á einu ári á sama tíma og gengi krónunnar hefur fallið um 43%. Beiðnum um aðstoð hjá Ráðgjafarstofu um fjármál heim- ilanna hefur stórfjölgað. » Forsíða Stormur skall á  Mikinn storm gerði á vestanverðu landinu í gærkvöldi og honum fylgdi mikil rigning sunnan- og vestan- lands í nótt. » Forsíða Algert neyðarúrræði  Ljósmæðrafélag Íslands aflýsti í gær þriggja daga verkfalli eftir að Ásmundur Stefánsson ríkis- sáttasemjari lagði fram miðl- unartillögu. Hann segir miðlunar- tillögu algert neyðarúrræði. » 2 Jólaverslunin til Íslands?  Lágt gengi íslensku krónunnar hefur orðið til þess að færeyska flug- félagið Atlantic er byrjað að auglýsa ódýrar Íslandsferðir og vill beina jólaverslun Færeyinga hingað. » 8 SKOÐANIR» Stakst.: Framsókn tekur af skarið Forystugreinar: Vondur uppvakningur | Í kross Ljósvakinn: Kom, sá og sigraði UMRÆÐAN» »MEST LESIÐ Á mbl.is Nú er nóg komið, takið þá úr umferð Bætt fjárhagsleg staða aldraðra Bjallavirkjun, lónaglýja og fossafælni Borgarstjórn mát í flugvallarmálum 3  3 3 3  4$ !5' . + ! 6   & 1$.   3 3 3 3 3  -7#1 '    3  3 3 3  3 89::;<= '>?<:=@6'AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@'77<D@; @9<'77<D@; 'E@'77<D@; '2=''@&F<;@7= G;A;@'7>G?@ '8< ?2<; 6?@6='2+'=>;:; Heitast 17 °C | Kaldast 10 °C  Suðvestan 13-18 m/s og skúrir en S 18-23 suðaustanlands í fyrstu. Hlýjast norð- austanlands. » 10 Í Arb vilja stjórn- völd hægja á vísind- unum til þess að hafa stjórn á þeim rétt eins og þegn- unum. » 39 BÓKMENNTIR» Hæggeng vísindi FÓLK» Það eru engir busar leng- ur í MA. » 37 Hljómborðsleik- arinn Richard Wright lagði grunna og byggði brýr í mörgum bestu lög- um Pink Floyd. » 41 TÓNLIST» Lagði grunna FÓLK» Ætti að þjarma enn meira að Palin. » 40 KVIKMYNDIR» Fær Brúðguminn til- nefningu? » 36 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Ásdís Rán í bráðri lífshættu 2. Banaslys við Hofsós 3. Óvæntur nektardans 4. Handtekinn vegna gabbs  Íslenska krónan veiktist um 1,1% ÆFINGAR á óperunum Cavalleria Rusticana og Pagliacci standa nú yfir í Íslensku óperunni en frumsýnt verður á föstudagskvöldið. Kristján Jó- hannsson er hér í hlutverki trúðsins í Pagliacci og Sólrún Bragadóttir í hlutverki Neddu. „Heiftin og ástríðan eru svo mikil að þar þýðir ekkert að spara sig,“ segir Kristján um hlutverk trúðsins Canio. Þeir Jóhann Frið- geir Valdimarsson skipta tenórhlutverkunum á milli sín. | 16 Kristján Jóhannsson syngur í fyrsta sinn á sviði Íslensku óperunnar Morgunblaðið/Frikki Heitar ástríður í Óperunni INDVERJI var meðal hælisleitenda sem lentu í hinum umfangsmiklu húsleitum lögreglunnar á dvalar- stöðum hælisleitenda í Reykja- nesbæ. Hann var í gær ákærður og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir skjalafals með því að hafa framvísað fölsuðu vegabréfi við komuna til landsins á sínum tíma. Hann sótti um hæli hérlendis og í stóru húsleit- inni á fimmtudag fannst hans rétta vegabréf undir rúmi. Angólabúi var einnig dæmdur í 30 daga fangelsi í gær fyrir sömu sakir en hann kom til landsins fyrir fáein- um dögum og var því ekki kominn þegar húsleitin fór fram. Útlendingastofnun mun setja í forgang mál sem varðar einn hæl- isleitanda sem talinn er hafa siglt undir fölsku flaggi. Hjá honum fannst evrópskt vegabréf í húsleit- inni stóru. Að sögn Hauks Guðmundssonar, forstjóra Útlendingastofnunar, sýndu aðgerðir lögreglu á dvalar- stöðum hælisleitenda, og þeir miklu peningar sem fundust í fórum sumra, að ólögleg vinna þeirra virð- ist miklu útbreiddari en menn gerðu sér í hugarlund. Þegar einstaklingur sækir um hæli hérlendis, skrifar hann undir yfirlýsingu þess efnis að hann sé félaus og fær hann því neyð- araðstoð sem nemur 7 þúsund kr. á dag og 3 þúsund á viku í vasapen- inga. Grófa misnotkun á neyðarúr- ræðum yfirvalda kallar Haukur það þegar hundruð þúsunda króna finn- ast hjá þiggjendum slíkrar aðstoðar. orsi@mbl.is | 8 Tveir hælisleitendur ákærðir og dæmdir Í HNOTSKURN » Húsleit var gerð hjá hælis-leitendum á fimmtudag. » Fíkniefnahundur var not-aður en engin efni fundust.FASTUR liður í starfi Grundaskóla á Akranesi er uppsetning á glæsi- legum söngleikjum og til að mæta aðsókn er sýnt í Bíóhöllinni. Kenn- arar hafa samið handrit og lögin og nemendur sitja um hlutverkin. Í ár sóttu 100 um að leika í söngleiknum Vítahring, byggðum á sögu Krist- ínar Steinsdóttur sem aftur byggði á Harðar sögu Grímkelssonar. | 18 Bíósalur undir skólasöngleiki Leikfélag Akureyrar Fool for love H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA Nýjungar! vörur fyrir þinn innri mann Loksins fáanlegur í sneiðum Handhægt –fjórar saman í kippu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.