Morgunblaðið - 23.09.2008, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
ÞAÐ hlaut að koma að því.
Mamma Mia!, ABBA-söngleik-
urinn vinsæli í kvikmyndarformi,
er búinn að slá Mýrinni við í
tekjum. Mamma Mia! er orðin
tekjuhæst allra kvikmynda sem
sýndar hafa verið í kvikmynda-
húsum hér á landi, þ.e. frá því far-
ið var að taka saman tekjur af
miðasölu árið 1995. Alls höfðu í
gær, þegar þetta var skrifað,
92.275.270 krónur skilað sér í
kassann en Mýrin átti fyrra met,
90,6 milljónir króna. 106.368 að-
göngumiðar hafa verið seldir á
Mamma Mia!.
Að miðju jarðar
Í fyrsta sæti yfir tekjuhæstu
myndir helgarinnar er hins vegar
Journey to the Center of the
Earth 3D, ævintýrasmellurinn
með Anitu hinni íslensku Briem í
einu aðalhlutverka og í þrívídd þar
að auki. Hver vill ekki falla að
miðju jarðar í þrívídd? Myndin
byggir að einhverju leyti á sígildri
skáldsögu Jules Verne, Leyndar-
dómum Snæfellsjökuls.
Í öðru sæti er grínmyndin Pine-
apple Express sem segir af tveim-
ur hasshausum sem komast í hann
krappan þegar annar þeirra verð-
ur vitni að morði. Ólátabelgjagrín
að hætti Judds Apatows og félaga,
sem hafa átt góðu gengi að fagna í
Hollywood seinustu misseri.
Mamma Mia! er í þriðja sæti
(spurning hvort hún endar með
álíka aðsókn og Með allt á hreinu
hérna um árið?) og virðist ekkert
á leið úr bíó, enda sýnd í sex söl-
um um liðna helgi. Sveitabrúð-
kaup hin íslenska er í fimmta
sæti, 10.853 miðar seldir til þessa.
Tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar
Anita á toppnum og
Mamma Mia! slær met
#7># %
!!
"## "$
% &
!
%' ()*+
,! - &( . /0! 10
2 3
&
"
!
4 52
Anita og félagar Journey to the Center of the Earth 3D gengur vel í land-
ann, enda þrívíddarævintýri mikið og það ekki af ódýrustu gerð.
Fréttir í tölvupósti
Þú færð 5 %
endurgreitt
í BorgarbíóSími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
650k
r.
650kr.
-L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL
SÝND Í BORGARBÍÓI
ATH. EKKI SÝND Í 3D
Í BORGARBÍÓI
-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL -T.S.K., 24 STUNDIR
Sími 551 9000Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR
650k
r.
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Tropic Thunder kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Make it happen kl. 8 - 10:20 LEYFÐ
Skrapp út kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Grísirnir þrír kl. 6 LEYFÐ
-Kvikmyndir.is - Mannlíf
650kr.
- Ó.H.T., RÁS 2
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
2 VIKUR Á TOPPNUM!
-S.V., MBL
EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND
ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI
ANÍTU BRIEM Í EINU AF
AÐALHLUTVERKUNUM.
Pineapple Express kl 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Brideshead Revisited kl 6 - 9 B.i. 12 ára
Mirrors kl 10:30 B.i. 16 ára
Sveitabrúðkaup kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ
Mamma Mia kl. 5:30 - 8 LEYFÐ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
650kr.
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI
SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD
Troddu þessu í pípuna og reyktu það!
Mögnuð mynd byggð
á samnefndr bók eftir
Evelyn Waugh
um forboðna ást.
ÖLLUM FREISTINGUM FYLGJA AFLEIÐINGAR
SÝND HÁSKÓLABÍÓI
- H.J., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
-Þ.Þ., D.V.
Pineapple Express kl. 8 - 10 B.i.16ára
Journey To The Center Of The Earth kl. 6 - 8 ATH. EKKI SÝND Í 3D LEYFÐ
Step Brothers kl. 10 B.i. 12 ára
Mamma Mia kl. 6 LEYFÐ
- H.J., MBL
- 24 STUNDIR- S.V., MBL
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
,,ENGINN [ÆTTI] AÐ GERA ÞAU
MISTÖK AÐ MISSA AF
SVEITABRÚÐKAUPI.”
- Þ.Þ., D.V.
eeee
„SVEITABRÚÐKAUP ER SNOTUR
MYND OG SKEMMTILEG,TEKUR
SIG EKKI HÁTÍÐLEGA OG ER
AUÐVELT AÐ NJÓTA.”
- B.S., FBL
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
■ Föstudagur 26. september kl. 19.30
Eldur og ís - tónleikar utan raða
Íslensk efnisskrá sem verður einnig flutt í tónleikaferð
hljómsveitarinnar til Japan í október. Einstakt tækifæri til
að hlýða á nokkur áheyrilegustu tónverk íslenskrar
tónlistarsögu.
Stjórnandi: Petri Sakari
Einleikarar: Ari Þór Vilhjálmsson og Hallfríður Ólafsdóttir
Jón Leifs: Þrjú óhlutræn málverk
Jórunn Viðar: Eldur
Hafliði Hallgrímsson: Poemi
Þorkell Sigurbjörnsson: Columbine
Áskell Másson: Rún
Atli Heimir Sveinsson: Icerapp 2000
■ Laugardagur 27. september kl. 17.00
Bandarískt brass - kristaltónleikar í
Þjóðmenningarhúsinu
Málmblásarasveit hljómsveitarinnar hefur leikinn í
kammertónleikaröðinni Kristalnum með alkunnum
glæsibrag.
■ Fimmtudagur 2. október kl. 19.30
Í austurvegi
■ Föstudagur 3. október kl. 21.00
Heyrðu mig nú - Gamelan
STOÐIR ERU AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS